Tíminn - 13.08.1980, Page 7
Miðvikudagur 13. ágúst 1980
Dr. Hannes Jónsson
Framsóknarstefnan er hinn jákvæði
og sígildi póhtíski hugsjónaarfur
Islendinga
t dag birtum við fimmtu og síðustu greinina byggða á riti Hannesar
Jónssonar um Framsóknarstefnuna. Ritiö var gefið út af útgáfunefnd
framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins I júli 1974 og geta lesendur
fengið það á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstlg 18.
Fyrir u.þ.b. 60 árum var
tekju-, eigna- og gæðaskiptingin i
landinu mjög misjöfn og óréttlát
og bænda- og verkalýðsstéttin
fátæk og vanhaldin vegna þess
þjóðfélagslega óréttlætis, sem þá
var rlkjandi.
Fyrir atbeina Framsóknar-
flokksins og framkvæmdar á
Framsóknarstefnunni i samvinnu
við ýmsa bandamenn flokksins og
umbótahreyfingar, þ.á.m.
búnaöarhreyfingu, verkalýös-
hreyfingu og samvinnuhreyf-
ingu, hefur mikil framsókn átt
sér stað á þessu sviði. Gildir
þetta ekki aöeins um hin
einföldustu efnahagslegu gæði
svo sem launatekjur, fæði,
húsnæði og klæði, heldur lika um
þjóðfélagslega þróuð efnahagsleg
gæði svo sem -aðgang að menntun
verði stöðugt fjölmennari, um-
komulausari og þrúgaðri uns hún
i örvæntingu byltir af sér okinu,
enda benti samtimamaður Marx,
þýski jafnaöarmaöurinn Eduard
Bernstein, höfundur „endur-
skoðunarstefnunnar”, á grófustu
villur Marxismans þegar á árinu
18991 merku riti sinu um þróunar-
sósialisma.
Staöreyndir sögunnar og þjóö-
félagsþróunarinnar á Islandi, og
raunar annars staðar i heim-
inum, eru að þessu leyti þver-
öfugar við kenningar Marxis-
mans. Fyrir tilstilli Framsóknar-
flokksins og ýmissa umbóta-
hreyfinga þ.á, m. verkalýðs-
hreyfingar, samvinnuhreyfingar,
búnaöarhreyfingar og pólitiskra
umbótahreyfinga fólksins i land-
inu, hefur hið pólitiska vald færst
leiðni, jafna lifskjörin, efla frelsi
og lýðræöi i landinu og dreifa
réttlátanlega bæði frumstæðari
og þróaöri efnahagslegum
gæöum þjóðfélagsins meðal
landsmanna.
Starf Framsóknarflokksins
sýnir og sannar, að rétt var stefnt
af frumherjum flokksins i upp-
hafi, þegar Framsóknarstefnan
var mótuð af 8 þingmönnum og 6
Timaklikumönnum.
önnur kynslóðin, sem þeir
leiddu lengst af, Hermann Jónas-
son og Eysteinn Jónsson, hélt vel
á hugsjónaarfinum, lyfti Grettis-
tökum i þágu þjóðarinnar allrar
og mótaði þjóðfélagsþróunina
öllum almenningi til hagsbóta.
Þriðja kynslóðin undir forustu
ólafs Jóhannessonar og sam-
starfsmanna hans á nú sinn mikla
þátt i þvi aö móta þjóöfélags-
þróunina, varöveita hugsjóna-
arfinn og ávaxta hann þjóöinni til
heilla.
Formenn Framsóknar-
flokksins
ingu hvers tima, verði framvegis
sem hingað til áhrifarikust við
mótun framfaraþróunarinnar á
Islandi. Þannig verður best
tryggt, að þaö þjóöfélag, sem I
mótun verðurá Islandi á hverjum
tlma, verði gott þjóöfélag, mann-
úðlegt og réttlátt, þar sem þegn-
arnir búa viö hagsæld og ham-
ingju.
Ljóst er þó, að þaö er ekki nóg
að breyta og bæta þjóöfélagið.
Sönn umbótarstefna eins og
Framsóknarstefnan gerir meiri
og háleitari kröfur. Hún stefnir
jafnframt aö mannbótum. Þetta
benti Hermann Jónasson m.a. á I
ræðu sinni á stofnfundi Sambands
ungra Framsóknarmanna að
Laugarvatni M. júni 1938. Hann
sagði:
Ólafur Briem
formaður þi n g f 1 o k k s i n s
1916—1920.
Sveinn ólafsson
i Firði, form. þingflokksins
1920—1922.
Jónas Jónsson frá Hriflu
form. Framsóknarflokksins
1934—1944.
Þorleifur Jónsson
frá Hólum, form. þingflokksins
1922—1928.
form. Framsóknarflokksins
1944—1962.
Tryggvi Þórhallsson
form. Framsóknarflokksins
1928—1932.
Eysteinn Jónsson
form. Framsóknarflokksins
1962—1968.
Asgeir Asgcirsson
form. Framsóknarflokksins
1932—1933.
Ólafur Jóhannesson
form. Framsóknarflokksins
1968—1979.
Sigurður Kristinsson
form. Framsóknarflokksins
1933—1934.
Steimgrimur Hermannsson
form. Framsóknarflokksins
1979—
og tryggðum hvildartima, orlofi,
sjúkrahjálp i veikindum, félags-
legu öryggi o.s. frv.
Aöur fyrr byggöust hin þjóð-
hagslega þróuðu gæði eingöngu á
pengingayfirráðum. Fyrir um-
bótabaráttu Framsóknarflokks-
ins og bandamanna hans hefur
samneysla i þjóöfélaginu aukist
og meginhluti kostnaðar við hin
þróuðu efnahagslegu gæði (t.d.
menntun og félagslegt öryggi) er
nú greiddur úr sameiginlegum
sjóöi og hið opinbera tryggir
öllum jafnan rétt til þeirra.
Eignir dreifast nú jafnar á
ibúafjöldann en áöur var. Það
sést m.a. á þvi, að nú búa um og
yfir 80% islendinga i eigin hús-
næöi fjölskyldunnar. Framfarir á
gæðum hibýlanna eru lika mjög
augljósar svo og sú gjörbreyting,
sem hefur orðið á skóla og menn-
ingarstarfi I landinu.
Starfsemi Tryggingastofnunar
rikisins og hin almenna útfærsla á
hugsjóninni um velferðarrikið
hérá Islandi veldur þvi einnig, aö
algjörlega úrelt er nú að tala um
umkomulausa öreigastétt á
Islandi.
Reynslan og timinn hafa þannig
fyrir löngu afsannað hina gömlu
Marxisku kenningu um að hinir
riku veröi rikari fátæku fátækari
auðurinn safnist á hendur örfárra
fjármálafursta, en öreigastéttin
æ meir i hendur almennings með
almennari kosningarétti, virkara
lýöræði og auknu stjórnarfars-
legu jafnrétti. Fátæktinni hefur
aö mestu veriö útrýmt og öllum
tryggð mannsæmandi lágmarks-
lifskjör. Þjóöfélagsþróunin á Is-
landi sannar okkur þvi ótvirætt,
að öreigastéttin hefur vikið úr
þjóölifinu og yfir I miöstéttina,
sérréttindi auðstéttarinnar og
veldi hennar hafa farið minnk-
andi, en hin bjargálna miðstétt
hefur stækkað jafnt og þétt og
aukist að áhrifum og völdum.
Sé jafnframt tekið tillit til
eignaskiptingarinnar I landinu,
skattframtala, þinglesturs fast-
eigna og samgöngutækja, svo og
starfsemi Tryggingastofnunar
rikisins, sést greinilega aö tala
má um miðstéttina i islensku
þjóöfélagi sem meginþorra
þjóöarinnar. Algjörlega úrelt er
aö tala um umkomulausa öreiga-
stétt á Islandi nú á dögum.
Ljóst er af þvi, sem hefur veriö
rakið, að þjóðfélagslegar aö-
stæður eru nú allt aörar en þær
voru, þegar Framsóknarflokkur-
inn var stofnaður. Hann hefur á
nærri 60 árum skilaö Islendingum
miklum árangri af umbótaiðju
sinni og viðleitni til þess að auka
þjóðfélagslegt jafnrétti og upp-
ræta misrétti I krafti peninga-
valds, auka framleiöslu og fram-
Fjórða kynslóö Framsóknar-
manna er nú að vaxa úr grasi I
starfi og samtökum ungra Fram-
sóknarmanna innan flokksins.
Hollasta pólitiska vegarnesti
þeirra er hugsjónagrundvöllur
sá, er lagöur var I upphafi og
visaö hefur veginn fram til
sóknar og sigra I framfarasókn
þjdöarinnar: Framsóknar-
stefnan. Skilningur á henni, upp-
runa flokksins, störfum hans og
meginviðhorfum jafnframt þekk-
ingu og þjálfun i visindalegum
vinnubrögðum, veröur jafnan
traustasti vegvísir Framsóknar-
manna í starfi þeirra að þjóð-
málum og mótun þjóöfélagsins.
A sama tima, sem þjóöfélags-
þróunin hefur afsannað margt i
kenningum sósialismans og Karls
Marx svo og afhjúpað hina
skefjalausu og ábyrgðarlausu
einstaklingshyggju, hefur hún
sannað réttmæti langtimamark-
miöa Framsóknarflokksins og
kjarna Framsóknarstefnunnar.
Þess vegna hljóta Framsóknarm.
eldri sem yngri, að taka sin póli-
tisku miö út frá hinni þjóðfélags-
legu afstöðú Framsóknarstefn-
unnar, efla fræðslustarfsemi um
hana og vinna að þvi, aö hún,
samtvinnuð visindalegri þekk-
„Við vitum ýmislegt, sem er
nauðsynlegt til þess aö þjóðfélag-
ið sé traust og einstaklingarnir
hæfi. Við vitum m.a.... aö þjóð-
félagiö getur þvi aöeins verið
heilbrigt og traust, að einstakl-
ingar þess séu ábyrgir og hæfir”.
Þaö sem Hermann Jónasson
benti réttilega á sem varanlegt
verkefni Framsóknarmanna er
meö öðrum oröum ekki aðeins
þjdöfélagsumbætur, heldur
einnig og ekki siöur mannbætur,
þ.e. að byggja upp heilbrigt og
traust þjóðfélag meö ábyrgum,
hæfum og hamingjusömum þegn-
um.
Þetta er varanlegt viðfangsefni
Framsóknarmanna, byggt á
gildakerfi og langtímamark-
miöum Framsóknarstefnunnar. I
þvi er að finna hornstein hinnar
þjtíöfélagslegu afstöðu Fram-
sóknarmanna. Með þetta undir-
stöðumarkmið Framsóknarstefn-
unnar I huga eru stefnuyfirlýs-
ingar flokksins I dægurmálum
gefnar út á hverju flokksþingi,
þannig að mótun þjóöfélagsins á
hverjum tima miðist ekki aðeins
við þjtíðfélagsumbætur og úr-
iausnir timabundinna vanda-
mála, þtítt þær séu mikilvægar,
heldur lika við mannbætur. Þær
eru mikilvægastar, af þvi aö
maðurinn sjálfur, velferö hans og
hamingja er æösti tilgangur
sannrar umbótastefnu.
Heilbrigt félagslegt siðgæði
boðar okkur Framsóknar-
mönnum hollustu viö megin-
markmiö Framsóknarstefnunnar
svo Og við erfðavenjur og þjóð-
félagslega afstööu Framsóknar-
flokksins. Jákvætt uppbyggilegt
starf á þeim grundvelli ætti aö
vera öllum Framsóknarmönnum
ljúft. Jafnframt boðar heilbrigt
félagslegt siðgæði okkur að slá
skjaldborg um forystumenn
okkar, tilveru og vaxtarmátt
flokksins sem fastmótað leiðandi
stjtírnmálaafl.
Framsóknarflokkurinn hefur '
sannað gildi sitt I árangursriku
starfi I nærri sextiu ár. Jákvætt
og uppbyggilegt starf við fram-
farasókn flokksins og þjóöarinnar
á grundvelli Framsóknarstefn-
unnar til hags og heilla fyrir land
og lýð I nútiö og um alla framtiö
er verðugt og varanlegt verkefni
yngri sem eldri Framsóknar-
manna, karla og kvenna, sem
vilja að Islenskt þjóðfélag I mótun
veröi stöðugt batnandi Island
með bættum hag, bjartari fram-
tiö, aukinni menningu, þroska og
hamingju allra Islaidinga.
Kópavogi I mai 1974.
H.J.