Tíminn - 13.08.1980, Síða 9

Tíminn - 13.08.1980, Síða 9
MiOvikudagur 13. ágúst 1980 9 Sveinn Biömsson Þessa 'dagana stendur yfir á KjarvalsstöOum sýning á verk- um Sveins Björnssonar, list- málara frá HafnarfirOi, eöa nánar til tekiö frá 2.-23. ágúst, en þriheilagt er nú á staönum, þ.e. aO þrjár sýningar eru þar í einu. Minnist ég þess ekkiaO svo margar einkasýningar hafi ver- iö haldnar þar samtimis áöur. Sveinn Björnsson er án efa einn mikilvirkasti málari okkar um þessar mundir, viröist ó- þreytandi viö myndsköpun en hann hefur vinnustofu I Krýsu- vik, þar sem vindarnir æöa og regniö grætur og gufan brýst út úr jöröunni meö miklum gný og björgin titra. 1 þessu hamsiausa umhverfi veröa myndir hans til, á jörö, sem viröist geta sprungiö þá og þegar. Sveinn B jörnsson Sveinn Björnsson hefur löng- um fariö sinar eigin leiöir I myndlistinni, ótaminn og villtur bæöi i lit og formi. Myndir hans eruoftóhugnanlegar, ljótar eins og svööusár á myndfleti, en i þeim er samt oftast einhver undarlegur kraftur, eins og I svörtum fjöllunum i Krisuvík og sú ógn er undir býr. Nei, Sveinn Björnsson tekur myndlistina engum vettlingatökum, og ef til vill liggja töfrar hans einmitt þarna, að vera einfari, öngvum likur. Sveinn Björnsson hefur unniö höröum höndum aö sinni list um ævina, stundaö hana meö sjó- sókn og annarri erfiöisvinnu, og það var ekki fyrr en á miöjum aldri aö honum tókst aö komast á listaskóla erlendis. Hann hefur þvi alla tiö barist hart fyrirtilveru sinni og þeim mun- aöi, aö fá að mála þessar drungalegu kröftugu myndir, og einnig þess vegna tökum viö þeim meö sérstökum hætti. Hér áöur fyrr á árunum hlaut list Sveins Björnssonar ekki mikla náö, hvorki fyrir augum almennings eöa þeirra er rita i blööin um myndir, þaö væri synd aö segja. En smám saman Jónas Guðmundsson: Myndlist hefur honum tekist aö hasla sér völl og vinna sér álit. Ég veit ekki hvort myndir hans hafa mildast eöa hvort viö höfum lát- iö undan þessum ofsa. Allavega þá kann undirritaöur nú vel aö meta þessi háværu verk, og það er þó siöur en svo nokkur logn- molla yfir sýningu hans á Kjar- valsstööum nú. Einstakar myndir A sýningu Sveins Bjömssonar eruaöþessusinni 85 verk, sam- kvæmt skrá. Flest oliumálverk ogþaö er engum vafa undirorp- iö, aö þetta er langsterkasta sýning málarans til þessa, af þeim er ég hefi séö. Þama er aö finna margvislegustu viöfangs- efni, og mörg em nú tengd hin- um nýja vinnustaö og sambúö- inni við jöröina, sem er að springa, eöa Krýsuvik. Viö Kleifarvatn, Kleifarvatns- sknmsliö og nokkrar fleiri. Þaö er öröugt aö útskýra mál- verk á prenti. Enda varla unnt að ætlast til þess. Þó verður varla annaö séö, en aö meö ein- hverjum hætti nái málarinn nú betri samstillingu milli tilfinn- inga sinna og málverksins en áöur. Vil ég nefna myndir eins Og Litla fiugan min, Þjóöareign, Ahrif örlaganornarinnar, Ver- öld sem var og ef til vill mætti nefna fleiri er búa yfir einhverj- um nýjum eiginleikum, er virö- ast svo hugstæöir. Þetta er hressileg, áhugaverö sýning, er listunnendur ættu ekki aö láta fram hjá sér fara. Enn heldur FAHR forystunni r- Nýiar endurbættar stjörnumúgavélar: nýjar vinnslubrerddir aukin afköst ÁRMIJLA11 Útboð - Jarðvinna Tilboð óskast i að grafa grunn og leggja holræsi við Fjölbrautaskólann i Breið- holti, Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavik gegn 30 þús. kr. skilatiyggingu. Tilboð verða opnuð 19. ágúst n.k. Við þökkum þér innilega fyrir hugulsemina að stöðva við gang- brautina yUMFERÐAR RÁÐ Barnaleiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Sufturlandsbraut 12. Slmi 35810 Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 2. ársf jórðung 1980 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 15. ágúst. Fjármálaráðuneytið. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts íyrir júli mán- uð er 15. ágúst. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 5. ágúst 1980

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.