Tíminn - 13.08.1980, Side 11

Tíminn - 13.08.1980, Side 11
MiOvikudagur 13. ágúst 1980 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Erfiður róður framundan hiá Valsmönnum... — eiga eftir að leika í Vestmannaeyjum, Keflavík og á Akranesi ÞAÐ er erfiOur róöur framundan hjá Valsmönnum — aö tslands- meistaratitlinum. Þeir eiga eftir aö leika i Vestmannaeyjum, þar sem ts landsm eistarar Vest- mannaeyja ætla sér örugglega aö hefna ófaranna frá þvi i Reykja- vik — þegar þeir töpuöu 2:7 fyrir Valsmönnum. Þá eiga þeir eftir aö leika á Akranesi og i Kefiavfk — einnig gegn Þrótti og Vikingi I Reykjavik. A þessu sést, aö Valsmenn mega ekki leggja árar I bát — ef þeir ætla sér aö standa uppi sem íslandsmeistarar i hinni höröu baráttu, sem framundan er. Viö skulum lita einnig á leiki þá, sem hin toppliöin i 1. deildar- keppninni, eiga eftir aö leika: VtKINGUR: — Breiöablik (tJ), Fram (H), Vestmannaeyjar (O), Þróttur (H) og Valur (O). FRAM: — Keflavik (H), Vik- ingur (O), FH (H), KR (O) og Breiöablik (H). AKRANES: —Þróttur (H), KR (O), Valur (H), Breiöablik (O) og Keflavik (H). VÍKINGAR.... Róbert). fagna marki Lárusar Guömundssonar. Lárus. Ómar og Hinrik. (Timamynd Oskabyrjun dugði Vík- ingum ekki gegn KR... — komust yfir 2:0, en uröu að sætta sig viö jafntefli 2:2 í VÍKINGAR fengu heldur betur óskabyrjun gegn KR-ingum á Laugardalsvellinum i gærkvöldi — þeir komustyfir 2:0eftir aöeins 22 min. og allt benti þá til stórsig- urs þeirra. En Adam var ekki lengi i Paradls — Vikingar sofn- uöu á veröinum og þeir voru heppnir aö ná jafntefli gegn sprækum og baráttuglööum KR- ingum — 2:2. Vlkingar mættu ákveönir til leiks og voru þeir fljótir aö finna leiöina aö marki KR-inga — Sandgeröingurinn Þóröur Mar- elsson brunaöi upp völlinn a' 7. min. og lék laglega i gegnum vörn KR-inga og sendi knöttinn til Lár- STAÐAN 1. DEILD STAÐAN er nú þessi I 1. deildar- keppninni: Valur...........13 8 2 3 ,32:12 18 Vlkingur....... 13 5 6 2 17:12 16 Fram........... 13 7 2 4 15:18 16 Akranes ........ 13 5 4 4 19:16 14 Breiöablik.....13 6 1 6 '20:16 13 KR ............. 13 5 3 5 13:18 13 Vestm.ey....... 12 4 3 5 19:20 11 Keflavlk....... 13 3 5 5 13:18 11 FH............ 13 3 3 7 Þróttur....... 12 2 3 7 MARKAHÆSTU MENN: Matthias Hallgrimss., Val ... Sigurlás Þorleifss. Vestm.ey SigurðurGrétarss., Breiö... PéturOrmslev.Fram......... Guðm.Þorbjörnss.,Val .... Helgi Ragnarsson, FH...... Ingólfurlngólfss., Breiðabl. Magnús Teitsson, FH....... Siguröur Halldórss., Akran. 12 8 8 6 5 5 5 5 5 usar Guömundssonar, sem stóö einn fyrir opnu marki KR — hann þakkaði fyrir sig og skoraöi auö- veldlega 1:0. Þeir tviefldust Vikingarnir viö þetta og voru KR-ingar algjör- lega yfirspilaðir — Helgi Helga- son skoraöi (2:0) meö glæsilegu skoti frá vitateig, eftir aö hafa fengiö sendingu frá Lárusi Guö- mundssyni á 22. min^ Allt benti til þess, aö stórsigur Vikings væri I uppsiglingu, þar sem KR-ingar voru mjög daufir. Þeir vöknuöu viö vondan draum — fóru aö sækja og náöu yfirhönd- inniá miöjunni. A 35. min. minnk- uöu þeir muninn — Jón Oddsson lék þá skemmtilega á Magnús Þorvaldsson, bakvörö Vikinga og sendi knöttinn fyrir mark Vikings — þar var Sæbjörn Guömundsson á auöum sjó og skoraöi hann fall- egt mark meö skalla — 2:1. KR-ingar komu siöan mjög friskir til leiks i seinni hálfleik og réöu þeir þá gangi leiksins. A 55. min. náöu þeir aö jafna metin — 2:2, meö mjög ódýru marki. Jón Oddsson átti þá langt innkast inn i vitateig Vikinga. Mikil þvaga var i teignum — knötturinn hrökk til Hálfdáns örlygssonar.sem skaut góöu skoti. Diörik Ólafsson, markvöröur Vikings varöi — missti knöttinn frá sér og þegar hann hugðist handsama hann, varö hann fyrir þvi óhappi aö reka höndina i knöttinn, sem skoppaöi i stöng og þaöan inn fyrir marklinu. KR-ingar voru mun friskari og voru þéir nær þvi aö skora sitt þriöja mark, heldur en Vikingar. Jón Oddsson og Hálfdán örlygs- son ógnuöu vörn Vikinga hvaö eftir annaö meö hraöa sinum og krafti. Elias Guömundsson kom inn á sem varamaöur hjá KR i seinni hálfleik og byggöi hann upp margar góöar sóknarlotur. Börk- ur Ingvason var mjög sterkur i vörninni hjá KR. Bestu menn Vikings vors þeir Jóhannes Báröarson og Diörik Ólafsson. Þaö munaöi miklu fyrir Viking, aö leikmenn eins og Heimir Karlsson (var i fýlu?), Hinrik Þórhallsson, ómar Torfa- son og Helgi Helgason, sáust ekki gærkvöldi i leiknum — léku langt undir getu. Einn ieikmaöur fékk aö sjá guia spjaldið i leiknum — Ragnar Gislason hjá Vikingi. MAÐUR LEIKSINS: Börkur Ingvason, KR. „Stjömuleikmeml,, Vikingur — KR...............................2:2 (2:1) Laugardalsvöllurt 942 áhorfendur. Lárus Guömundsson (7. min.) og Helgi Helgason (22) skoruöu mörk Vikings. Sæbjörn Guömundsson (35.) og Hálfdán Orlygsson (55.) skoruöu mörk KR. ★ ★ BÖRKUR INGVASON, KR ^ Diörik Ólafsson, Vikingi, Hálfdán örlygsson, KR, Jón Oddsson, KR og Jóhannes Bárðarson, Vikingi. KR: — FH (H), Akranes (H), Breiöablik (Ú), Fram (H) og Vestmannaeyjar (O). BREIÐ ABLIK : — Vikingur (H), FH (Ú), KR (H), Akranes (H) og Fram (Ú). Þau liö sem eru nú I neöstu sæt- unum — eiga eftir aö leika eftir- talda leiki: VESTMANNAEYJAR: — Þróttur (Ú), Valur (H), Keflavik (Ú), Vikingur (H), FH (Ú)ogKR (H). KEFLAVIK: — Fram (Ú), Vestmannaeyjar (H), Þróttur (Ú), Valur (H) og Akranes (Ú). FH:— KR (Ú), Breiöablik (H), Fram (Ú), Vestmannaeyjar (H) og Þróttur (ú). ÞRÓTTUR: — Vestmannaeyj- ar (H), Akranes (Ú), Valur (Ú), Keflavik (H), Vikingur (Ú) og FH (H). —SOS Ásgeir fær góða dóma — í blöðum í V-Þýskalandi ASGEIR Sigurvinsson hefur fengiö m jög góöa dóma I blööum I V-Þýskalandi fyrir leiki slna gegn 1. FC Köln. V-Þýska blaöiö ,,Bild” sagöi svo frá, aö leikmenn 1. FC Köln heföu ekkert ráöiö viö tslendinginn Asgeir Sigurvinsson og Tahamada og Voordeckers, sem hafi átt snilldarleiki. Bayern tók Real Madrid f kennslustund Leikmenn Bayern Muncnen tóku RealMadrid I kennslustund I Múnchen fyrir helgina — unnu stórsigur 9:1. Bayern-liöiö er nú geysilega sterktog léku leikmenn liösins sér aö Spánverjunum — eins og köttur aö mús. Staöan var 7:0 fyrir Bayern I lcikhléi og var varaliöiö þá sett inná — geröar voru 6 breytingar á Bayern-liö- inu. Dieter Höness skoraöi 3 mörk i leiknum og Karl-Heinz Rummenigge skoraöi tvö mörk. | Matthías nálgast I markamet Hermanns I — þarf nú að skora 4 mörk til að slá það út Matthias Hallgrímsson — marksækni leikmaðurinn hjá Val, nálgast nú óöfluga marka- met Hermanns Gunnarssonar f 1. deildarkeppninni. Matthlas hefur nú skoraö 90 mörk I leikj- um i 1. deildarkeppninni, en Hermann hefur skoraö 93 mörk. Ef Matthias heldur áfram aö skora mörk, eins og að undan- förnu — þá mun hann fljótlega slá met Hérmanns, en óvist er hvort Matthias nái 100 marka takmarkinu I ár — til þess aö ná þvi, þarf hann aö skora 10 mörk I siöustu 5 leikjum Valsmanna i 1. deildarkeppninni. Þriöji Valsmaöurinn — Ingi Björn Albertsson, sem hefur ekki getaö leikiö meö Valsliöinu i sumar, vegna meiösla, er i þriöja sæti á markaskoraralist- anum — hann hefur skoraö 88 mörk i 1. deildarkeppninni. —sos *--------- MATTHIAS HALLGRIMSSON |

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.