Tíminn - 13.08.1980, Page 13

Tíminn - 13.08.1980, Page 13
Miðvikudagur 13. ágúst 1980 13 Félagslíf Kvenfélag Bústaöasóknar fer ferB til Þingvalla sunnudaginn 31. ágúst ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar I sima 34322 Ellen og 38554 Ása. BarBstrendingaf élagiÐ i Reykjavlk fer dagsferð I Land- mannalaugar laugardaginn 16. ágúst. Upplýsingar I simum 31238 — 40417 — 81167. Ýmis/egt Fjörutiu ár frá her- námi — Iceland Review minnist þess sérstaklega I nýju hefti. Nýtt hefti Iceland Review kom út fyrir skemmstu, er þaö fjöl- breytt að efni og litskrúðugt að vanda. Með greinum og mynd- um er þess minnst að i ár eru liðin 40 ár frá hernámi íslands. Birt er grein, sem Pétur Ólafs- son skrifaði i Morgunblaðið daginn eftir hernámið, Björn Bjarnason skrifar um þær breytingar, sem urðu á alþjóð- legri stöðu landsins við þessa atburði — og Björn Tryggvason á þarna grein um Reykjavikur- flugvöll og það hlutverk, sem völlurinn gegndi i striðsmynd- inni. Þá er og fjallað um brezku hermennina — og talað við nokkra, sem ilentust hér og búa enn á Islandi. Myndaefni frá þessum tima er eftir Þorstein Jósepsson, Svav- ar Hjaltested, Olaf K. Magnús- son, og frá The Imperial War Museum 1 London. Þá er og i þessu hefti sagt frá kvikmyndinni Land og synir og fjölmargar litmyndir úr kvik- myndinni prýða greinina, sem er eftir Aðalstein Ingólfsson. Bandariskur ljósmynd- ari/blaðamaður, Randy Hayman, fylgir Hjálparsveit skáta I jöklaferð — og svissneskur ljósmyndari, Max Schmid, á hér myndröð af islenzkri náttúru. Allt þetta efni er i litum. Listaverkin I Hótel Holti og Þorvaldur Guðmundsson eru tilefni sérstakrar umfjöllunar — með fjölmörgum myndum I lit- um, sem gefa góða hugmynd um þá smekkvisi og listáhuga eigenda hótelsins og ekki fer fram hjá neinum, er þangað sækir. Myndirnar eru teknar af Guðmundi Ingólfssyni, en texti eftir Aðalstein Ingólfsson. Of margir læknar fyrir heil- brigðisþjónustuna er grein, sem Sonja Diego á i þessu hefti, Arni Björnsson skrifar um Jóns- messupótt og Krossmessu á hausti I Islenzkri þjóðtrú — og Bill Holm, vesturislenzkt skáld, ræðir um áhuga Islendinga, jafnthér sem vestan hafs, á ætt- fræði. Fjölmargt annað efni er i ritinu: Um fólk I fréttunum hérlendis, bækur og hljómlist, sagt frá ári trésins, vandamálum I landbún- aði og vaxandi áhyggjum af eiturlyfjanotkun á tslandi. Forsiðumynd er eftir Max Schmid, hönnun og útlit annað- ist Gísli B. Björnsson, ritstjóri og útgefandi er Haraldur J. Hamar. Feröalög Jöklarannsóknarfélag íslands FERÐIR SUMARIÐ 1980: 1. Hagavatn laugardaginn 16. ágúst. Lagt af stað kl. 8.00 f.h. Fararstjórar Jón Isdal og Pétur Þorleifsson. 2. Jökulheimar föstudaginn 15. september. Lagt af stað kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist Ástvaldi Guðmundssyni i sima 86312, og veitir hann einnig nánari upplýsingar. Ferðanefnd. Tilkynningar Umræðufundur um Sovétrikin. „Eru Sovétrikin heimsvalda- sinnuð? — Eru Sovétrikin kapitalisk? Jón Baldvin Hannibalsson rit- stjóri, Jón Asgeir Sigurðsson blaðamaður, Ari Trausti Guö- mundsson kennari og Magnús. Snædal bókavörður hafa stuttar framsögur um það efni á fundi á vegum Kommúnistasamtak- anna fimmtudagskvöld 21. ágúst kl. 20:30 að Hótel Holti (salur i kjallara) við Rauðarár- stig. Frjálsar umræöur að lokn- um framsögum. Kaffiveiting- Viking Travel Group. Upplýs- ingaþjónusta Vestur íslendinga er i Hljómskálanum, simi 15035, sem hér segir: mánudaga — föstudaga 13/8—19/8 kl. 2—4 e.h. 4/8—12/8 i sima 20825. Sundhöll Selfoss er opin alla virka daga frá kl. 07.00-12.00 og 13.00-22.00 laugar- dagakl. 07.00-12.00 og 13.00-18.00 sunnudaga kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00 Mánudaga lokað Mánuðina júní, júli og ágúst er- opið I hádeginu (12-13). Minningarspjöld Slysavarnafé- lags tslands, fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. Ritfanga verzlun Björns Kristjánssonar, Vesturgötu 4, Reykjavik. Bókabúð Vesturbæjar, Viðimel 19, Reykjavik. Bókabúð Glæsibæjar, Alfheim- um 74, Reykjavik. Árbæjarapóteki Arnarvali — Breiðholti — Bóka- búð Fossvogs, Efstalandi 26. Veda, bóka- og ritfangaverslun, Hamraborg 5, Kópavogi. Verzlunin Lúna, Kópavogi. Skrifstofu Slysavarnafélagsins, Grandagarði 14, simi 27000. Bókabúð Oliver Steins, Strand- götu 31, Hafnarfirði. Einnig eru þau til sölu hjá öllum slysavarnadeildum á landinu. Mirmingakort Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins, Hjálparhöndin, fást á eftirtöldum stöðurn: Blómaversluninni Flóru, Unni, sima 32716, Guðrúnu sima 15204, Asu sima 15990. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri i skrif- stofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri.s. 30996 I Bókabúð Olivers I Hafnarfirði og hjá stjórnar- meðlimum FEF á Isafiröi og Siglufirði. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavlk: Reykjavlkur Apótek, Austur- stræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Verslunin Búðagerði 10. Bókabúðin 'Alfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitis- braut 58—60. Skrifstofu Sjálfsbjargar félags fatlaðra, Hátúni 12. Hafnarfjöröur: Bókabúð Oliver Steins Strand- götu 31. Valtýr Guðmundsson, Oldugtu 9. Kópavogur: Pósthúsið Kópavogi. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver- holti. Minningarkort byggingar- sjóðs Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gils- árstekk 1, simi 74130 og Grét- ari Hannessyni Skriðustekk 3, simi 74381. FÓÐUR tslenskt I kjarnfóður FÓÐURSOLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt IVifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA MJOLKURFELAG REYKJAVIKUR Vélaleiga E.G. Hótum ptnmn ÖJ taigu: Traktonnröfur. múrbrjóta. horvélar. hjólsagir, vibratora sllpirokka. steypuhrœrivélar, rafsuóuvélar. juiara. jarð- vepsþjóppur o.fl. Vélaleigan Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson — Simi 39150 Þórsmörk á föstudagskvöld, gist i tjöldum i Básum, göngu- ferðir. Þórsmörk, einsdagsferð kl. 8 á sunnudagsmorgun Hestaferðir — veiði á Arnar- vatnsheiði, örfá sæti laus Loðmundarfjörður, 7 dagar, hefst 18. ág. Stórurð — Dyrfjöil — Borgar- fjörður, 9 d., hefst 23.8. Grænland, Eystribyggð, 4-11. sept. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.