Tíminn - 13.08.1980, Side 14

Tíminn - 13.08.1980, Side 14
14 Mi&vikudagur 13. ágúst 1980 Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarlsk kvikmynd I lit- um er fjallar um hið dular- fulla hvarf Agötu Christie áriö 1926. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man, Vanessa Redgrave. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 11384 Leyndarmál Agötiu Christie Dustin HoíTman fenessaRedgrave 3-11-82 Skot í myrkri (A shot in the dark) Hinn ógleymanlegi Peter Sellers i sínu frægasta hlut- vcrki sem Inspector Clouseau. Aöalhlutverk: Peter Sellers’ Leikstjóri: Blake Edwards. Endursýndkl. 5, 7.10 og 9.15 Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. >Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Selur: Eldhúsinnréttingar. Baðherbergisinn- réttingar. Fataskápa og skrif- stofuhúsgögn frá Trésmiðju K.Á. Sel- fossi. Bólstruð húsgögn frá Húsgagnaiðju K.R. Hvolsvelli Innihurðir og skrif- stofustóla frá Tré- smiðju K.S. Vík. Ennfremur innflutt húsgögn frá Dan- mörku, Noregi, Sví- þjóð, Finnlandi, Bretlandi og Þýska- landi. Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Slmi 86-900 BREAKING AWAY . 2L APHfRWÍSFtU IHAff£WPf [ÍNMSlHHSnmR HMrf;nilU) oamíi sifra ... iatm FAHFHADV Ný bráðskemmtileg og fjör- ug litmynd frá 20th. Century-, Fox um f jóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”, hver með slna delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafara og 10 glra keppnisreiðhjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum i Bandarikjunum á siðasta ári. Leikstjór': PETER YATES. Aðalhlut erk: Dennis Christophei Dennis Quaid, Daniel Stern vg Jackie Earle; Haley. Sýnd kl. 5, 7 o^’ 9. Hækkað verð. Siðasta sinn. ÖKUÞÓR DAUÐANS Ný amerisk geysispennandi, búa- og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sinum, svo sem stökkva á mótorhjóli yfir 45 manns, láta bila slna fara heljar- stökk, keyra I gegn um eld- haf, láta bllana fljúga log- andi af stökkbrettum ofan á aðra bila. Einn ökuþórinn lætur jafnvel loka sig inni I kassa með tveim túpum af dýnamiti og sprengir sig siðan i loft upp. ökuþórar dauðans tefla á tæpasta vað I leik sinum við dauöann og við að setja ný áhættumet. Hér eri,,stundt- mynd” („stunt". áhættuatriði eða áhættusýn- ing) sem engonn má missa af. Hlutverk: Floyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byans, Lany Mann. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 meö nýj- um sýningarvélum. islenskur texti. A&vörun: Ahættuatriðin i myndinni eru framkvæmd af atvinnumönnum og erú geysihættuleg og erfiö. Reyn ið ekki að framkvæma þau! Allt í veiðiferaina Póstsendum * / Vaðstigvéi éC, r. VÖÖlur ■■J-t'Zerfik) Veiðistengur • Veiöihjól Veiðikápur ti \ SPORTVAL " 7 > Hlemmtorgi I Simi M390 1-89-36 , . Vængir næturinnar (Nightwing) Hrikaleg og mjög spennandi ný amerisk kvikmynd I litum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5, 7, og 9 og 11. Bönnuð börnum. Sfmsvari sfmi 32075. FANGINN I ZENDA Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd, byggð á sögu Antony Hope’s. Ein af siðustu myndum sem Peter Sellers lék i. Aöalhlutverk: Peter Seliers, + Peter Seilers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries, og Elke Sommer. Sýnd kl. 5,9 og 11. INGMAR BERGMAN’S NYE MESTERVÆRK med INGRID BERGMAN LIV ULLMANN LENA NYMAN HALVAR BJORK Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengið mikiö lof biógesta og gagnrýnenda. Með aðalhlut- verk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær Ingrid Bergman og Liv Ul- man. islenskur texti. + + + + + + Ekstrablaöiö. + + + + + B.T. Sýnd kl. 7. Maður, kona og banki Bráðskemmtileg, ný amerisk kvikmynd með Donald Sutherland, Brooke Adams. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ARNARVÆNGUR The west the woy it really was before ihe my ths were born. EML£S WIN6 us THÍ RANK ORGANISATION PRtStNTS MARTIN. SAM SHEEN WATERSTON "EAGLE'SWING” A PíTtR SHAW PROOUCTON Spennandi og óvenjuleg indi- jánamynd sem tekin er I Mexikó. Leikstjóri: Anthony Harvey Aðalhlutverk: Martin Shenn, Sam Waterston, Harvey Keitel. Sýnd kl. 5,7, og 9. Bönnuð innan 12 ára. ftoMíó ®14*444 1 v - Leikur dauðans Æsispennandi og viðburðar- hröö ný Panavision litmynd meö hinum óviðjafnanlega Bruce Lee, en þetta var siðasta myndin sem hann lék I og hans allra besta. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 19 OOO —- salur.^^ — VESALINGARNÍR Afbragðsspennandi, vel gerð og leikin ný ensk kvik- myndun á hinni vfðfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo Richard Jordan Anthony Perkins Leikstjóri: Glenn Jordan. Sýnd kl. 3,6, og 9. -------salur B . ■ -------- DAUÐINN I VATNINU Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd með LEE MAJORS, KAREN BLACK. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.05. LEITINAÐ PRÓFESSOR Z Hörkuspennandi litmynd. tslenskur texti. Bnnuð innan 16 ára. Endursýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 Og 11.10. Milur ELSKHUGAR BLÓÐ- SUGUNNAR Spennandi og dularfull hroll- vekja með PETER CUSH- ING, INGRID PITT. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Auglýsið í Timanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.