Tíminn - 25.09.1980, Síða 9

Tíminn - 25.09.1980, Síða 9
Fimmtudagur 25. september 1980. 13 Margt bendir til þess að skrúfuþotur muni senn útrýma þotunum á styttri vegalengdum * n___j_> ___• FERÐAMAL Jónas Guðmundsson Fokkervélamar hafa reynst vel i farþega- og vöruflugi innanlands hjá Flugfélaginu og siöar Flugleiöum. Um tima var taliö aö þær vröu leystar af hólmi, aö verulegu leyti, af þotum, en af þvi mun ekki veröa i bráö, þvf skrúfuþotur eru mun hag- kvæmari i rekstri (eldsneyti) en venjulegar þoturá skemmri fiugleiöum. „Þotuöldin” að líða hjá? Sú var tiöin aö menn töldu aö smám saman myndu þotur teknar i notkun á styttri vega- lengdum, jafnvel i innanlands- fluginu hér á landi, til dæmis frá Reykjavik til Akureyrar og ann- arra stærri staöa utan Reykja- vikur, og má minna á aö Fokker-verksmiöjurnar sendu hingaö til lands nýja tveggja hreyfla hentuga þotu af minni geröinni sem m.a. lenti á Egils- stööum og viöar úti á landi. Þetta heföi stytt fiugtimann og veriö til nokkurra þæginda. Skrúfuþotan aftur i flugið? En skjótt skipast veöur i lofti og ekki veröur annaö séö en aö hækkandi verö á flugvélaelds- neyti hafi þegar gjört þennan draum aö engu, — og sem meira er, skrúfuþotur í gamla stilnum eru þegar byrjaöar aö ryöja nýju þotunum af styttri flugleiö- um, þvi' þær fyrrnefndu eru nú hagkvæmari og neyslugrennri á oliu en skrúfulausu þoturnar. Þvi er meira aö segja spáö, aö skrúfuþotur muni einnig láta taka til siná ný á lengri flugleiö- um, þvi búiö er aö hanna nýja flugvélaskrúfu (spaöa) sem minnkar eldsneytisnotkunina verulega frá þvi sem nú er. Var frá þessu skýrt i TIME fyrir einu eöa tveim árum i grein þar sem f jallaö var um orkusparnaö i þotuflugi, og þá var þaö dregiö i efa aö fólk vildi aftur fara aö feröast i skrúfuþotum, eftir aö hafa notaö málmfuglinn ör- fleyga, þotuna, i áraraöir. Ýmsir aðrir þættir, tæknilegs eölis gripa einnig inn i þetta mál. Þaö er t.d. athyglisvert hversu miklar framfarir hafa oröiö i smiöi flugvéla. Fokkerarnir (stærri geröin) sem Flugleiöir nota i innanlands og Færeyjaflug eru tveggja hreyfla en bera samt álika mik- iö og Viscount vélarnar, sem Flugfélag Islands notaöi um árabil á Evrópuleiðum, og fljúga meö svipuöum hraöa og þær, en Viscount vélarnar voru meö fjóra hreyfla álika aflmikla og Fokkerarnir, sem hafa aö- eins tvo. Þá hafa komiö til sögunnar ný DC-9 þota frá SAS á flugvell- inum I Osló. Veriö er að lesta vélina í vöruflug, en SAS not- ar þessar þotur bæöi til far- þega og vöruflugs og er þaö flugfélag utan Bandarikj- anna sem á flestar vélar af þessari tegund. Nú mun félagiö farga hluta af þess- um þotum og kaupa skrúfu- þotur, og þá helst Fokkera i staöinn, til þess aö spara eldsneyti. breyta um flugvélategundir i von um aö auka hagkvæmni. Aöilar sem annast innanlands- flug I Danmörku hafa gripiö til sama ráðs. Cimber Air, sem rekur Danair, ásamt Mærsk og SAS munu hér eftir hafa eina Fokker F-27 I staö Fokkerþotu, en félagið var um tima meö tvær þotur á leiöum sinum. Þá mun Mærsk Air taka i notkun Hawker Siddeley 748 i staöinn fyrir Boeing 737 á flugleiöum milli Kaupmannahafnar, Sönderborg, Skyrdstrup, Staun- ing og Thisted og einnig á flug- leiöinni til Odense. Þá má aö lokum bæta þvi við aöum þessarmundirer veriö aö athuga möguleikana á aö hefja þyrluflug milli Kastrup flug- vallar i Kaupmannahöfn og Malmö. Þaö er SAS sem nú á i viöræðum viö Osterman Areo flugfélagiö um kostnaö viö aö fljúga 40 sæta þyrlum milli borganna. Eins og nú er háttaö, er flogiö 6sinnum á dag milli Kastrup og Sturup flugvallar, sem er 50 km frá Malmö og er þaö flug flogiö meö Twin Otter vélum er taka 20 manns i sæti. Gera menn ráö fyrir aö þaö muni kosta um 150 Dkr. aö fljúga þessa leiö, en þegar er búiö aö gera hentugan þyrlu- flugvöll i Malmö, rétt viö höfn- ina. Er taliö mikiö hagræöi aö sliku þyrluflugi, ef unnt reynist aö halda fargjöldum innan þessa ramma. JG stjórntæki (tölvur) er stjórna klifri og fluglagi flugvéla til þess að spara eldsneyti. SAS tekur í notkun Fokkera á þotuleiðum Skandina viska flugfélagiö SAS sem er sameign Norö- manna, Dana og Svia, hefur ný- lega skýrt frá þvi aö þaö muni á næstunni taka þotur af ýmsum styttri flugleiðum sinum, eöa DC 9 þoturnar og setja skrúfu- þotur i staöinn á þessar flug- leiöir, og er þá einkum rætt um Fokkera, eins og Flugleiöir nota, en einnig hefur veriö nefnd svipuö flugvél eða skrúfuþota. Hawker Siddeley HS 248. Þetta stafar af slæmri nýtingu á þotum félagsins á skemmri flugleiöum, þar sem þær nota aöeins um 30-40% af buröargetu sinni. Litlar skrúfuþotur, er taka um 50 farþega, yrðu mun sparneytnari á eldsneyti, nota aöeins 750 kg af eldsneyti til hálftima flugs, en DC-9 notar 2.300 kg á sömu vegalengd. Hef- ur SAS nú I hyggju aö skeröa DC-9 flugflota sinn (Stórar tveggja hreyfla þotur) sem er sá stærsti I eigu flugfélags utan Bandarikjanna, og taka I notkun minni vélar — og þá skrúfuþot- ur. Skrúfuþoturnar munu koma i gagniö á næsta ári eöa i lok næsta árs og munu fljúga á leiöum milli Suöur-Sviþjóöar og Kaupmannahafnar, en núna er flogið meö DC-9 á þessum flug- leiöum, og ennfremur munu þessar vélar veröa notaðar til aö leysa af hólmi 20 sæta Twin Otter skrúfuþotur, sem SAS hefuráleigutilflugs á skemmri vegalengdum i Sviþjóö núna. Þá boöar SAS skrúfuþotur á ýmsum öörum flugleiöum, t.d. milli Noröur-Sviþjóöar og Noröur-Finnlands og á flugleiö- inni Stavanger Aberdeen. Telja SAS menn sig geta boðið nær sams konar þjónustu og meö þotunum. Sams konar þæg- indi um borö og litiö skertan flugtima milli staða, þvi þótt hraöamunur sé á þotu og skrúfuþotu, gætir þess litiö á skemmri flugleiöum. Þá má geta þess aö SAS hefur hafnaö, alfariö, samvinnu viö Conair, Sterling Airways og Mærsk Air á þessum flugleiöum. Semsagt. „Þotuöldin” viröist um garö gengin og skrúfu- vélarnar aftur aö komast I gagniö. Danskt flugfélag skipt- ir á þotum og skrúfu- þotum En þaö eru fleiri en SAS, sem Gíslason Minning Þórður sveitarstjóri Raunveruleg kynni min af Þóröi Gislasyni hófust fyrir 5 ár- um. Þá tók hann aö sækja tima hjá mér f tölvufræöi viö öldunga- deild Menntaskólans viö Hamra- hiiö. Siöan áttum viö mikiö og gott samstarf viö hagræöingu, ráögjöf um tölvunotkun, kennslu og skipulagningu stundaskrárgeröar fyri áfangaskóla. Þtíröur var óvenju fjölhæfur og gáfaöur maöur meö vfötæka reynslu og menntun. Menntun sina endurnýjaöi hann stöðugt meö sjálfsnámi. Hann var I senn vinnuglaöur og ósérhlifinn og haföi sérstaka hæfileika til aö setja sig inn i flók- in mál og leysa þau. Má þar nefna forritagerö hans fyrir stunda- skrárvinnslu áfangaskólanna. Þetta var flókiö verkefni, unniö af mestu prýöi viö afleitar aöstæöur. Þórður tók viö starfi sveitar- stjóra i Garöi fyrir 2árum.Þar nýttist fjölhæfni hans, reynsla og dugnaöur mjög vel. Skarö hans veröur vandfyllt. Okkur sem kynntust Þóröi aö ráöi verður hann eftirminnilegur meöan viö lifum. Ingvar Asmundsson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.