Tíminn - 19.11.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.11.1980, Blaðsíða 13
Miövikudagur 19. nóvember 1980 17 THkynningar Kvenfélag Kópavogs.— Fundur veröur i Félagsheimilinu 20. nóv. kl. 20.30. Mjólkursamsalan kynnir hvað hægt er að gera góöa rétti Ur mjólkinni okkar. Komið og smakkiö. Stjórnin. Háskólafyrirlestur Anne Claus, kennari i amer- iskum bókmenntum við Kaup- mannarhafnarháskóla, flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideildar Háskóla Is- lands föstudaginn 21. nóvember 1980 kl. 17:15 i stofu 201 i Arna- garði. Fy ririrlesturinn nefnist: „Images of Women in Fiction by Men” og verður fluttur á ensku. öllum erheimillaðgang- ur. Ctivistarferöir Föstudag 21. LL. 1980 kl. 20.00 Helgarferö i Þórsmörk á fullu tungli. Þrihelgar-Mariumessa. Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6, simi 14606. Útivist. Sinfóniutónleikar Fimmtu áskriftartónleikar Sinfóniuhljömsveitar tslands á þessu starfsári verða i Háskóla biói n.k. fimmtudag 20. nóvem- ber kl.20.30. Efnisskráin er sem hér segir: Olav Kielland: Concerto grosso R. Strauss: Vier letzte Lieder Mozart: Sinfónia nr. 41 i C-dór, KV 551 (Júpiter sinf.) Hljómsveitarstjórinn, Kar- sten Andersen er af norsku bergi brotinn, fæddur i Osló. Hannhóf tónlistarnám i fæðing- arborg sinni, en fór siðan til framhaldsnáms á ttah'u, Hol- landi og Englandi. Hann lagöi aðaláherslu á fiðluleik og kom fyrst fram sem einleikari nitján ára að aldri með Filharmóniu- sveitinni i Osló. Hann lék siðan með þeirri hljómsveit i nokkur ár, en hugur hans stóð til hljóm- sveitarstjórnar og var hann ráöinn aðalstjórnandi Sinfónlu- hljómsveitarinnar i Stavangri árið 1945. Ari siðar var hann ráðinn listrænn stjórnandi tón- listarfélagsins „Harmonien” I Bergen og jafnframt aðalstjórn- andi hljómsveitar þess. Hefur hann stórlega eflt starfsemi þessarar viröulegu stofnunar. Karsten Andersen er auk þess sem að framan greinir einn af máttarstólpum Listahátiðar- innar i Bergen. Einnig er hann eftirsóttur gestahljómsveitar- stjóri og hefur sem slikur stjórnaö mörgum virtustu hljómsveitum i Evrópu. Kar- sten Andersen var aðalstjórn- andi Sinfóniuhljómsveitar Is- lands I fjögur ár frá 1973-’77. Einsöngvarinn, Sieglinde Kahmann er fædd i Dresden i Þýskalandi og stundaöi söng- nám viö Tónlistarháskólann i Stuttgart. Strax aö námi loknu varð hiln fastráöinn óperu- söngvari við óperuna i Stuttgart en siðar við óperurnar 1 Kassel, Graz, Vinog Munchen. Hún hef- ur sungið viöa I Evrópu m.a. á hinum árlegu tónlistarhátíðum I Salzburg og Edinborg og auk þess mikiö I útvarp og sjónvarp. Arið 1977 fluttist Sieglinde til Is- lands og hefur oft sungið á tón- leikum með Sinfónluhljómsveit tslands og komið fram á fjölda annarra tónleika. HUn hefur sungið IÞ jóðleikhúsinu titilhlut- verkið i óperettunni Kátu ekkj- unnieftir Lehar og gert upptök- ur fyrir útvarp og sjónvarp. Sieglinde starfar sem kennari við Söngskólann i Reykjavik og Tónlistarskólann i Reykjavlk. Minningarkort\ Minningarkort Breiðholtskirkju fást hjá eftirtöldum aöilum: Leikfangabúðinni Laugavegi 18a, Versl. Jónu Siggu Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn Löuhólum 2-6, Alaska Breiðholti, Versl. Straumnesi. Vesturbergi 76, Sr. Lárusi Hall- dórssyni Brúnastekk 9 og Svein- birni Bjarnasyni Dvergabakka 28. Kópavogskaqstaíir n Frá Grunnskólum Kópavogs Kennara vantar að Þinghólsskóla i Kópa- vogi (7. og 8. bekk) Kennslugrein: Danska Upplýsingar hjá skólastjóra i sima 42250 og á skólaskrifstofu Digranesvegi 10, simi 41863. Skólafulltrúi Nauðungaruppboð 2. og siðasta sem auglýst var i 13., 16. og 21. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á húseigninni Kveld- úlfsgötu 18, Borgarnesi l.h. til vinstri þinglesinni eign stjórnar verkamannabústaða vegna Auðuns Eyþórssonar fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands o.fl. á eigninni sjálfri mánu- daginn 24. nóv. n.k. kl. 14.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Auglýsið í Timanum t Maðurinn minn Eirikur Sigurðsson fyrrv. skólastjóri Hvannavöllum 8 Akureyri andaðist i Landspitalanum 17. nóv. Jónlna Steinþórsdóttir. - Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum söluskatti III. ársfjórðungs 1980 svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri timabila, sem á hafa verið lagðar i Kópavogskaupstað. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnurekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt III. ársfjórðungs 1980 eða vegna eldri timabila. Verður stöðvun fram- kvæmd að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 15. nóvember 1980. f En þessi merki á vöngum ^ þeirra þar sem þú barðir þá. höfuðkúpur| ^ Já, það er ég kafteinn ljúktu þessu af, við '. veröum aðfl\ta_—g okkur! ' J Kenni 'mark. ert þú. na er félagi J “lokkar, ekki / (.satt, Svaiur? © Bvlls

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.