Tíminn - 19.11.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.11.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 19. nóv. 1980. 258. tbl. 64. árg. Eflum Tímann Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Fluglei öaf rumvarpi ð samþykkt sem lög á Alþingi I gær með 36 atkvæðum gegn 1 FRI Flugleiðafrumvarpiö var samþykkt sem lög frá neöri deiid Alþingis i gærkvöldi meö 36 atkvæöum gegn 1 en Ragn- hildur Helgadóttir greiddi at- kvæöi á móti frumvarpinu i heild. 3 voru fjarverandi. 1 sambandi viö skilyröin vegna aöstoöar viö fyrirtækiö þá voru 24 sem greiddu atkvæði meö þeim, 8 voru á móti og 5 sátu hjá. Allir Alþýðuflokks- mennirnir voru á móti en þeir vildu frekar aö skilyrðin yröu afgreidd sem lög i staö þess aö vera afgreidd meö greinargerö viö frumvarpiö. önnur umræöa um málið hófst i neöri deild kl. 4 i gær og fyrstur tók til máls Halldór Asgrimsson alþingismaöur. Hann greindi frá nefndaráliti fjárhags- og viöskiptanefndar deildarinnar sem hann er for- maöur fyrir. Greintvarfrá nefndarálitinu i Timanum i gær en þaö kom m .a. fram i máli Halldórs aö nefndarmenn heföu viljaö fá meiri tima til aö athuga tryggingar þær sem settar voru fyrir aðstoöinni en vegna eöli | málsins varö ekki af þvi. Vilmundur Gylfason tók j næstur til máls og mæfti íyrir áliti minnihlutans i nefndinni en hann vildi gera skilyröin aö lögum en ekki hafa þau i greinargerö meö frumvarpinu „sem ekki væri viröi þess pappirs sem hún væri rituö á’’ svo notuö séu hans eigin orö um þetta atriöi. Aörir sem tóku til máls voru þeir Matthias Bjarnason, Arni Gunnarsson, Steingrimur Hermannsson samgöngu- ráöherra og Albert Guömunds- son. Þaö kom m.a. fram i máli hjá hluta ofangreindra manna aö þeir bjuggust viö aö málefni Flugleiöa yröu komin aftur til umræöu hjá Alþingi innan árs en þá þyrfti félagið væntanlega aftur á aöstoö aö halda. Sjá nánar á bls 2. Umferðaröngþveiti í Reykjavík Hafnarfjaröarvegur lokaöist í 2 tima vegna hálku KL — í gær, upp úr miðjum nóvember, voru Reykvikingar minntir óþyrmilega á, aö vetur konungur ræöur núna rikjum. Upp úr hádegi fór aö snjóa á höfuöborgarsvæðinu og skipti engum togum, aö umferöin var öll komin i hnút. Um kl. 19.30 höfðu orðið 30 árekstrar frá hádegi i Reykja- vik. Eftirtektarverðara er þó, aö fyrsti áreksturinn varð ekki fyrr en kl. 14.25 og siðan urðu þeir 13 á næstu 50 minútum. Litiö varö um slys á fólki, aöeins i einu tilfelli fluttur farþegi úr bifreiö á slysadeild. Aö sögn lögreglunnar olli hálka öngþveiti um alla borgina og voru flestar götur meira og minna tepptar af stjórnlausum bifreiöum, enda alitof margar illa útbúnari vetrarfærð. Hafnarfjaröarvegurinn lok- aöist algerlega fyrir allri um- ferð um tveggja stunda skeið. Þar var svo mikil örtröö af bii- um, að ekki var einu sinni hægt að koma þvi viö að saltbera veg- inn. Kom þar enn einu sinni I ljós, aðlitiðmá útaf bera svo að eina leiöin til Suðurnesja tepp- ist. Aö sögn lögreglunnar i Hafnarfiröi gerist þetta alltaf nokkrum sinnum á vetri, þaö þarf ekki annaö til en aö smáö- happ veröi á veginum, hann er svo mjór, aö hann lokast þar meö. — Þaö hefur ekki komið neitt óvenju mikið af beinbrotum, miöaö viö þessa skyndilegu hálku, en þaö er stundum svo- leiðis, aö þegar fyrsti snjórinn fellur, er fólk varkárt, en siöan gleymir þaö sér aöeins, sagöi Einar Þórhallsson, læknir á slysadeild, þegar við spuröum hann, hvort mikið heföi verið um beinbrot i fyrstu hálku vetrarins. Byggöa-Tíminn fylgir blaðinu í dag Hlutabréfasalan til starfsfólks Flugleiöa: Aðeins selt fyrir 6 millj. — af þeim rúmlega 200 millj. sem félagið bauð tii sölu FRI — Sem kunnugt er af fréttum þá er eitt af þeim skil- yröum sem sett eru af hálfu rikisins vegna aöstoöar þess viö Fiugleiöir aö féiagiö gefi starfs- mönnum sinum kost á aö kaupa hlutabréf aö upphæö 200 millj. kr. Þetta mun vera framkvæmt þannig aö hverjum starfsmanni er gefinn kostur á aö kaupa hl'uta aö upphæö 200 þús. kr. 1 máli Matthiasar Bjarnason- ar alþingismanns viö umræöu um Flugleiðafrumvarpiö i neöri deild Alþingis i gær kom fram aö starfsmenn áttu aö vera bún- ir aö láta vita af þvi fyrir 15. þ.m. ef þeir ætluðu aö kaupa þennanhlut a Matthias sagöi. aö J hann hefbi h.ut samband' lýrir j skömmu viö þann mann sem sér um þetta hjá félaginu og þá heföi aðeins verib búiö aö kaupa fyrir um 6 millj. kr. Þetta væri ekki vitni um mikinn áhuga á þessum kaup- um enda væri kannski ekki von á aö áhuginn væri mikill eftir þá umfjöllun sem veriö heföi um félagiö aö undanförnu, sagöi Matthias.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.