Tíminn - 19.11.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.11.1980, Blaðsíða 15
19 , Miðvikudagur 19. nóvember 1980 flokksstarfið Árnesingar Framsóknarvist. 3ja kvölda spilakeppni Framsóknarfélaganna Arnessýslu verðurað Flúðum 21. nóv. og i Aratungu 5. des. Góð verð- laun á hverju kvöldi. Heildarverðlaun verða írlandsferð fyrir 2 á vegum Samvinnuferða. Árshátíð SUF verður haldin að Hótel Heklu laugardaginn 29. Nóv. strax eftir mið- stjórnarfu:nd Sambandsins. Arshátiðin hefst með borðhaldi kl. 20 þar sem ljúffeng steik verður á boðstólum. Fjöldi frábærra skemmtiatriða og uppákoma verða á dagskrá auk þess sem dansað verður fram á rauða nótt eða á meðan úthald leyf- ir. Engir ungir framsóknarmenn mega láta sig vanta og sist þeir sem einhverra hluta vegna komust ekki á SUF þingið i sumar. Miðaverð verður 15.000 m/mat og 5000 án matar. (Matargestir ganga fyrir) Miöapantanir i sima 24480eða á skrifstofu SUF Rauðarárstig 18. Undirbúningsnefnd. Asmundur Stefánsson, hagfræðingur. Hádegisfundur S.U.F. verður i kaffiteriu Hótel Heklu miðvikudaginn 19. nóv. n.k. kl. 12.00. Gestur fundarins verður Ásmundur Stefánsson framkvæmdarstjóri ASí. Keflavik — Suðurnes Málfundanámskeið verður i Framsóknarhúsinu i Keflavik þriðju- daginn 18. og miðvikudaginn 19. nóv. og hefst kl. 20.30 öll kvöldin. Stjórnendur Sigfús Kristjánsson og Ari Sigurðsson. Svæðisráð Framsóknarmanna á Suöurnesjum. Miðstjórnarfundur SUF verður haldinn laugardaginn 29. nóv. n.k. i samkomusal Hótel Heklu Rauðarárstig 18. R. Fundurinn hefst kl. 9.30stundvislega. 1. Skýrsla framkvæmdastjórnar 2. Umræður um starfið 3. Samþykkt starfsáætlunar til næsta fundar 4. Almennar umræður 5. önnur mál Á fundinum mun verða fjallað um kjördæmamálið og hafa þar framsögu Páll Pétursson formaður þingflokks Framsóknarflokks- ins og Jón Sigurðsson ritstjóri Timans. Þá mun Steingrimur Her- mannsson formaður Framsóknarflokksins fjalla um stjórnmálavið- horfið. Til fundarins eru hér með boðaðir skv. lögum SUF: Aðalménn'og varamenn i Framkvæmdastjórn SUF. Aðalmenn og varamenn i miðstjórn USF kjörnir á Sambandsþingi. Fulltrúar á Sambandsaldri i þingflokki og framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins, ritari Framsóknarflokksins. A fundinn eru einnig hér með boðaðir formenn allra aðildarfélaga SUF. A fundin- um mun verða rætt, aukið sjálfstætt starf aðildarfélaganna. Vinsamlegast tilkynnið forföll i sima 24480 Stjórnin Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing íramsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður haldið i Hlégarði i Mosfellssveit sunnudaginn 30. nóvember og hefst kl. 10.00 fyrir nádegi. Nánar auglýst siðar. Stjórn kjördæmissambandsins Vesturland — Kjördæmisþing Kjördæmisþing framsóknarfélaganna á Vesturlandi verður haldið i Félagsheimilinu á Hvalfjarðarströnd sunnudaginn 23. nóv. Nánar auglýst siðar. Kjördæmissambandið London-Helgarferð 28. nóv.-l. des. verður farin Verslunar- og skemmtiferð til London á ótrulega hagstæðu verði. Gisting með morgunverði verður á Royal Scott Hóteli. Hálfs dags skoðunarferð og islensk fararstjórn. útvegum miða á söngleiki og skemmtanir (gr. i isl.) s.s. Evita, Talk of the Town, Shakespeare Tavern, Oklahoma o.fl. frábæra skemmtistaði. Knattspyrnuleikur verður 29. nóv. Tottenham og W.B.A. Nánari upplýsingar i sima 24480. FUF- Samvinnuferðir. Félagsmálaskóli - Framsóknarflokksins. Heldur fræðslu - og umræöufund um fjölskyldupólitik laugardaginn 22. nóv. kl. 14.00 að Rauöárárstíg 18. Framsöguerindi flytur Eysteinn Jónsson, en Sigrún Sturludóttir og Haraldur Ólafsson taka til máls. Æskilegt væri að sem allra flestir mættu til að láta i ljós skoðun sina um þessi mikilvægu mál. Kaffiveitingar Framkvæmdarstjórn Félagsmálaskólans. Bessastaðahreppur Hafnarfjörður Garðabær Hörpukonur gangast fyrir fjögurra kvölda námskeiði i jólaföndri. Upplýsingar og innritun hjá Ragnheiði i sima 51284 og Hönnu i sima 52982. Akranes FUF á Akranesi heldur Félagsmálanámskeið i Framsóknarhúsinu Sunnubraut 21sem hefst miðvikudaginn 19. nóv.kl. 20.30. Leiðbeinandi verður Jón Sveinsson. Stjórnin. Vesturland Kjördæmisþing framsóknarfélaganna i Vesturlandskjördæmi verð- ur haldið i Félagsheimilinu á Hvalfjarðarströnd sunnudaginn 23. nóv. Þingið hefst kl. 11.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Avörp: Steingr. Herm. form. Framsóknarfl. Alexander Stefánsson alþ.m. Davið Aðalsteinsson alþ.m. 3. Umræðuhópar starfa. Kjördæmisráð Kópavogur Freyjukonur gangast fyrir tveggja kvölda námskeiði I jólaföndri. Nánari upplýsingar eru hjá Guðrúnu I sima 42725 og Guðbjörgu i sima 40435 til 25. nóv. Keflavik nágrenni Aðalfundur Bjarkar félags framsóknarkvenna veröur haldinn i framsóknarhúsinu að Austurgötu 26, þriðjudaginn 25. nóv. kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa á kjördæmisþing önnur mál. Stjórnin. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Höfum notaða varahluti I flestar gerðir bila, t.d. vökvastýri, vatns- kassa, fjaörir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. I Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68, ’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Fiat 127 ’73 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 ; Hornet ’71 Vauxhall Viva ’72 Höfum mikið úrval af kerru- efnum. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugar- daga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Hygginn lætur sér segjast SPENNUM BELTIN! yUMFERÐAR RÁÐ Sérð þú <■ það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. VARIST STEIN- SKEMMDIR OG LEKA KLÆÐIÐ MEÐ BLIKKI. FRAMLEIÐUM ALLAR GERÐIR BLIKKHLÍFA. BIIKKVER Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. BIIKKVER SELFOSSI Hrismýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.