Tíminn - 19.11.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.11.1980, Blaðsíða 16
Sími: 33700 A NÓTTU OG DEGI ER VAKAÁ VEGI Miðvikudagur 19. nóv. 1980 Gagnkvæmt tryggingafélag MSIGNODE Sjálfvirkar bindivélar Sjávarafurðadeild Sambandsins Simi 28200 j ,Aldrei sagt aö taka ætti eingöngu á launamálum” sagöi Tómas Arnason, viðskiptaráðherra, á Alþingi í gær JSG — Vift umræftur á Aiþingi 1 gær lýsti Tómas Arnason, vift- skiptaráftherra það rangfærsiur á nýiegum ummælum sinum um efnahagsaðgerðir sem gripa þyrfti til, aft þær ættu eingöngu aft snúast umlaunamál. Tómas sagfti: ,,Ég endurtek aft ég hef lagt áherslu á samræmdar aftgerftir i efnahagsmálum. Ég hef lagt áherslu á þaft atrifti aft taka þyrfti á öllum helstu kostnaftar- þáttum verölagsins, þ.á.m. verfti á vörum og þjónustu, landbúnaftarvörum, fiskverfti, vöxtum ogverftbótum launa. Ég hef aldrei haldift þvi fram aft 1 þaft ætti aft taka sérstaklega og l eingöngu á launamálum. Hins vegar hef ég sagt aft þaft væri ástæfta til þess aft lækka skatta til þess ab tryggja kaup- mátt lægri launa i landinu.” Þessar umræftur spunnust út af umræftum um fyrirspurn frá borvaldi Garftari Kristjánssyni, hvort rikisstjórnin væri tilbúin til aft fresta gjaldmiftilsbreyt- ingunni um áramótin vegna þessaft ekki heföu verift ákveftn- ar vifttækar efnahagsaftgerftir samhliöa. Umræftur um fyrir- spurnina hófust aft visu fyrir tveimur vikum, en var i annaft sinn frestaft fyrir viku vegna fjarveru viftskiptaráftherra. Tómas sagfti vift umræfturnar i gær aft til viftbótar þvi aft frest- un væri ógerleg, og því yrfti fyrri ákvörftun ekki breytt, þá væri hann þeirrar skoöunar, og undir þaft hefftu aftrir ráftherrar tekift, aft gerftar yrftu vifttækar efnahagsráftstafanir jafnframt gjaldmiftilsbreytingunni. Frá þeim væri enn ekki hægt aft greina i einstökum atriftum þar sem þær hefftu ekki verift af- greiddar I rikisstjórn. Ráftstaf- anirnar kæmu auftvitaft fyrir Al- þingi, þó enn væri of snemmt aft nefna dagsetningar i þvi sam- bandi. Margir þingmenn stjórnar- andstöftunnar tóku til máls vift umræftuna, og réftust flestir á rikisstjórnina fyrir aftgerftar- leysi. „Mállaus og heyrnarlaus rikisstjórn”, „þögn hennar er æpandi” sögftu m.a. þingmenn Sjálfstæöisflokksins. Þá vændi Karvel Pálmason stjórnina um áætlanir um aft breyta nýgerft- um kjarasamningum. Gunnar Thoroddsen kvaft ekki hægt aft ætlast til þess af ráb- herrum aft þeir svöruftu fyrir- spurnum varftandi efnahagsaft- gerftir, þegar þær væru alls ekki á dagskrá þingfundarins. Slikt væri óþinglegt. I gær var haldin I Súlnasal Hótel Sögu árleg fjármálaráftstefna sveitarfélaga. og var þetta átt- unda ráftslefnan sem haldin er. A þessari ráftstefnu, sem 180 lil 190 manns sátu, var fyrst og fremst fjallaft uin forsendur fyrir gerfi fjárhagsáætlunar næsta árs. Timamynd — G.K. íhaldiö þríklofið í afstöðu til skilyrðanna JSG —Þaft vakti athygli vift loka- afgreiftslu Flugleiftamálsins I neftri deild Alþingis I gær hvaft Sjálfstæftismenn voru ósamstiga I afstöftu sinni til skilyrftanna fyrir aðstoft rikisins vift félagið. Þannig skiptust þingmenn flokksins, þeir sem eru I stjórnarandstöftu, f þrjá hópa þegar fimmta grein frum- varpsins var borin upp til at- kvæfta. Sex voru fylgjandi grein- inni, einn var á móti, og þrir sátu hjá. Meftal þeirra sem hjá sátu var Geir Hallgrimsson formaftur Sjáifstæðis flokksins. Þegar frumvarpið var borið upp i heild við þriðju umræðu greiddi Ragnhildur Helgadóttir ein atkvæði á móti. TF RÁN sótti sjúkling á Horn í ofsaveðri KL — 1 gær kom hin nýja þyrla Landhelgisgæslunnar TF- R‘AN I góftar þarfir,' þegar hún, þrátt fyrir afar slæm vefturskilyrfti, gat sótt vitavörftinn á Itorni, sem haffti veikst skyndilega, og komiö lionuni á sjúkrahús á tsafiröi. Það var um eittleytið i gær, aö Landhelgisgæslunni barst til- kynning um, að vitavörðurinn á Horni, sem hefur gegnt þar af- leysingastarfi sl. viku væri alvar- lega veikur og þyrfti að fá aöstoð svo fljótt sem auðið væri. Akveðið var þegar i stað að reyna að senda þyrlu, þar eð ekki var lend- andi i Látravikinni. Kl. 14 lagði svo þyrlan af stað.en þá var kom- inn svarta bylur i Reykjavik og lika talið ófært fyrir vestan, allt niður i 400 m skyggni á Horni. Héðan var haldift yfir Dragháls og Borgarfjörð og yfir i Hrúta- fjörð i sæmilegu veðri. En þegar komið var yfir Strandir, var kom- in norðanátt og snjókoma, skyggniö komið ofan i 1-2 km og skýjahæð litil. Þegar komið var aft Horni, rofaði aðeins til og varð 2-3 km skyggni, enda hafði hvesst að norðan. Þar tókst að lenda og taka manninn, sem haffti fengið hjartaáfall. Næsta sjúkrahús er á Isafirfti, en ekki var hægt að fljúga skemmstu leið þangað, yfir fjöllinn, heldur varð að fara norð- Júmbó-þota með sjúkan farþega FRI — 1 fyrradag lenti Boeing- 747, Júmbó þota, frá British Airways á Keflavikurfiugvelli meft sjúkan farþega. Sam- kvæmt upplýsingum sem Tlm- inn aflafti sér hjá flugumferftar- stjórn á Keflavikurflugvelli þá mun þotan hafa verift I áætlun- arflugi frá Seattle i Bandarikj- unum til London. Er hún var stödd um klst. flug vestur af landinu barst beiftni um aft fá aft lenda I Keflavlk þar sem einn farþeganna haffti veikst ogvar ekki talift óhætt aö halda áfram fluginu meft hann. Er þotan lenti kom læknir úr Keflavlk um borft og skoftafti sjúklinginn sem var kvenmaft- ur. Aft þvi loknu var hún flutt frá borfti og á sjúkrahús en veikindi hennar eru talin alvarleg. Farþegar fóru ekki frá borfti og eftir aft hafa tekift eldsneyti hélt þotan áfram för sinni. ur fyrir Horn og Straumnes, inn yfir Isafjarðardjúp. Til Isafjarð- ar var komið kl. 15.59. Þar var þá komið sæmilegt veður. Að sögn Guftmundar Kjærnested, skipherra hjá Land- helgisgæslunni, var búiö að gera til vara ráðstafanir til að sækja sjúklinginn sjó - og landveg, sem hefði verið torsótt ferö, ef ekki ófær með öllu. Sú ferð heföi getað tekið jafnvel dægur og það heffti a.m.k. ekki veriö fyrr en i fyrsta lagi siödegis i dag, sem komið heföi verið til baka. Má nærri geta hvilik þrekraun slik ferð heföi verið sjúkum manni. Flugstjóri I þessari gifturiku ferð var Þórhallur Karlsson, Flugmaður Björn Jónsson og skípherra Sigurður Arnason. Sjáifvirk simtöl til Norðurlandanna: Lækka um20% Kás — Þaft er ekki á hverjum degi sem opinberar stofnanir geta státaft af þvl aö gjald- skrár þeirra lækki. Svo ber þó vift hjá Póst - og sima- máiastofnun I dag. Frá og meft þessum degi verftur hægt aft velja simanúmer á Noröurlöndunum beint meft aftstoft sjálfvirku miililanda- slmstöftvarinnar I Múla. Landsnúmer eru skráft I slmaskránni. Gjöld fyrir sjálfvirk sam- töl verfta eftirfarandi: Til Danmerkur kr. 859 á min. Til Færeyja kr. 859 á mln. Til Finnlands kr. 936 á min. Til Noregs kr. 936á min. TilSviþjóftar kr.936ámin. Söluskattur er innifalinn i þessum upphæftum. Gjöldin eru aft meftaltali tæplega 20% iægri en fyrir handvirka þjónustu nema viftFæreyjar þar sem munar tæpum 5%. Landsvirkjiin hefur tryggt sér undan- þágur AB — 55 starfsmenn starfa á veguin Landsvirkjunar vift Hrauneyjafossvirkjun. Þar af eru 13 verkfræbingar og tækniinenn. Hinir 42 eru ýmist iðnaftarmenn, verka- menn og fólk sem vinnur vift ræstingu og I mötuneytun- um. Afteins 10 þessara starfsmanna eru félagar i verkalýftsfélaginu Rangæ- ingi, og eru þeir aft sjáif- sögftu i verkfalli. Landvirkjun hefur nú tryggt sér undanþágur fyrir eitt mötuneytift vift Hraun- eyjafoss og annaft mötuneyt- ift I Sigöldu, til þess aft hægt verfti aft sjá mannskap þeim fyrir fæfti sem fær aft vinna á meftan á verkfalls- og verk- bannsaftgeröum stendur. Framkvæmdir leggjast nift- ur aft lang mestu leyti vift Hrauneyjafossvirkjun, þvi undanþágurnar ná einungis til þess aft unnt verfti aft tryggja öryggi vinnustaftar- ins og til þeirra verkþátta sem viökvæmir eru fyrir vinnustöftvun, eins og t.d. stöftvarhúsift sem þarf aö halda vatnslausu. Til þess aö halda i horfinu kemst Landsvirkjun ekki af meft minna en 20 manns á Hrauneyjafossvirkjunar- svæftinu.sem þurfa aft vinna vift dælur og rafbúnaft. — Margir komu þarna vift sögu ogallir lögðusig fram,sagði Guð- mundur Kjærnested. — Þetta er einn sá afskekktasti staður, sem búið er á íslandi i dag, svo að þetta var mjög vel gert. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.