Tíminn - 23.11.1980, Side 4

Tíminn - 23.11.1980, Side 4
4 Sunnudagur 23. nóvember 1980 krossgáta Lff mT i **í spegli tímans' Mary Margaret Humes var aðeins nafnlaus mynd á auglýsingu á Sunset Boule- vard í Hollywood, en þá ók þar um Mel Brooks, kvik- myndastjórnandi og fram- leiðandi. Hann var að leita að leikkonu í aðalhlutverk í mynd sína „The History of the world,Part 1" — og lang- aði til þess að fá þarna nýja leikkonu, sem hann gæti mótað og gert fræga, ef vel tækist til. Hann varð svo hrifinn af stúlkunni á auglýsingunni, að hann hafði strax upp á henni og bauÆ henni að prófa hana í hlutverkið, sem hún þáði, og síðan gekk allt eins og í sögu. — Hann hafði samband við mig á afmælisdaginn minn, sagði Mary Margaret, það var besta af mælisgjöf in sem ég gat hugsað mér. Nú er myndatakan langt komin og Mel Brooks hefur samið við Mary um að leika a.m.k. í tveim kvikmyndum í við- bót, og svo hefur hún verið ráðin í sjónvarpsþætti. Mary Margaret hefur í nokkur ár verið Ijósmynda- fyrirsæta og gekk vel í því starfi. Hún hefur allt til að bera til þess að sóma sér vel á mynd, enda var hún fyrir nokkrum árum kosin „Ungfrú Florida" í fegurðarsamkeppni, og komst í úrslit sem „Miss / America". Mary segist hafa mjög góðan umboðsmann, en það sé nauðsynlegt ef eitthvað eigi að ganga á framabrautinni. Hann heitir Gil Cabot, og þau kynntust í flugvél, þar sem þau lentu hlið við hlið í sætum. Flug- vélin lenti í mjög vondu veðri og Mary varð hrædd. Þá reyndi Cabot að hafa of- an af fyrir henni, og spurði m.a. hvað hún gerði. Síðan sagði hann við hana. — Þú skalt hætta að lita svona Ijóst á þér hárið, þaðerallt fullt af stúikum með Ijósa litaða lokka. Mary varð hálfmóðguð fyrst og gleymdi þá f lughræðslunni, en svo kom í samtali þeirra að hann bauðst til að verða umboðsmaður hennar og samstarf þeirra hefur borið góðan árangur. Auglýsmgar mynd sem hreif — fyrirsætan fékk aðalhlutverk Mary Margaret stillir sér upp fyrir málarann, sem á aö mála nýju vegg- auglýsinguna fyrir kvikmynd Mel Brooks: „History of the World — Part 1” — Ég vona aö þessi mynd veröi mér til happs ekki siöur en sú gamla á Sunset Boulevard, sagöi Mary. 3452 Lárétt 1) Muldrar. 6) Fljótiö. 8) Hæö. 9) Spé. 10) Orka. 11) Land. 12) Kærleikur. 13) Sigaö. 15) Þreif. Lóörétt 2)Litaöar. 3) 51. 4) Mannsdauöa. 5) Verk- færi. 7) Rissa. 14) Drykkur. Ráöning á gátu No. 3451 Lárétt I) Kanna.6) Fræ.8) Mas. 9) Róm. 10) Ali. II) Rok. 12) Nón. 13) Agg. 15) Argur. Lóörétt 2) Afsakar. 3) NR. 4) Næringu. 5) Smári. 7) Smána. 14) GG. ADG643 Vestur. S. D32 H.K72 T. G754 L.D97 Noröur. S. K875 H. T. AD L.A Austur. S. G106 H. 95 T. K1032 L.6432 Suöur. S. A94 H.108 T. 986 L. KG1085 Sagnir gengu þannig eftir gamla góöa Vinarkerfinu: bridge Spiliö hér á eftir er frá tvimennings- keppni Bridgefélags Hvolsvallar. Viö flest boröin létu NS sér nægja aö spila 4 hjörtu en viö eitt boröiö komust Hermann Sveinsson og Magmis Bjarnason f slemmu. Noröur. Suöur. lgrand 2grönd 41auf 4hjörtu 4grönd Stiglar 6hjörtu. Vestur hitti ekki á aö spila tigli út heldur laufasjöunni. Spiliö leit samt ekki gæfu- lega út, þar sem suöur á aöeins eina inn- komu heim. En Hermann fann vinnings- leiöina þegar hann i öörum slag spilaöi hjartadrottningu. Og eftir þaö gat vörnin pakkaösaman. Ef vestur tekurá kónginn, eins og hann geröi f raun, og spilar tígli tekur suöur á ásinn, fer heim á hjartatí- una og tekur laufkóng og spilar laufgosa. Þegar drottningin kemur er spaöaásinn innkoma á iaufslagina eftir aö tromDiö hefur veriö tekiö. Ef vestur gefur hjarta- kóng fer suöur heim á spaöaás, tekur laufkóng og hendir tigli, og svinar sföan hjarta. Þá er eini gjafaslagurinn á spaöa. dagsins

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.