Tíminn - 23.11.1980, Qupperneq 9
Sunnudagur 23. nóvember 1980
9
slöari kynslóöir hafa ekki þurft aö
beita þeim.
Eldur er beztur...
Viöa má lesa i bókum um
manninn, sem situr á hækjum
sér, og snýr tréteini, sem stungiö
eri viöarbiit, i þvi skyni aö tendra
eld. Kannski fylgja myndir, þar
sem sýnt er, þegar byrjar aö
rjúka úr bútnum.
Enþeir, sem skrifaöhafa þess-
ar lýsingar og dregið upp
myndirnar, hafa sjaldnast reynt
aöferöina sjálfir. Þeir eru aöeins
aö miöla vitneskju um Urræði
frumstæöra þjóöa eöa löngu horf-
inna kynslóða, er þeim var vant
elds, sem beztur var með ýta son-
um.
Þegar til kom, var ekki hlaupið
aö þvi fyrir Arne Groth, sem
stjörnar þessari rannsókn Svia á
aðferðum tilþess aö bjargast meö
tvær hendur tómar, aö kveikja
eld meö slikum hætti. Þaö var
fyrst i fyrrasumar, að honum
lánaöist þaö eftir langt striö, aö
fengnum ráöum fremsta sér-
fræöings Sviþjóöar um forn
vinnubrögö, starfsmanns i léns-
safninu I Ostersund.
Viöþetta notaöi hann skóþveng
úr leðri I streng á boga, er hann
geröi sér úr viöigrein. Strengnum
brá hann utan um trétein, sem
hann sneri með þvi aö draga bog-
ann fram og aftur með annarri
hendinni, en studdi hinni ofan á
teininn. En trébúturinn, sem
hann notaði til ikveikju mátti ekki
vera skraufþurr eins og maöur
skyldi halda, heldur bezt hann
væri dálitiöfúinn. En þetta nægöi
ekki eitt. Hann varö einnig aö
gera gróp i fjalarbUtinn, þar sem
hann lét hrúgu af þurrum eini-
berki. Og loks kom aö þvi, að lítill
neisti kviknaöi i heitu sótinu, sem
myndaöist viö nUninginn og úr þvi
læstihannsig i einibörkinn, þegar
blásiö var á hann gegn um
puntstrá.
Þegar hann var einu sinni kom-
inn á sporið og haföi æft sig viö
þetta, gat hann tendraö eld á
tveimur mi'nútum.
Hreindýramosi
— ætur soöinn i bjarkarlUt.
Að halda eldi lifandi.
Meö þvílikum hætti þreifa þeir
áfram, Arne Groth og samstarfs-
menn hans tiu. Þeir byrjuöu á
eldinum, af þvi aö þaö er eitt
frumskilyröanna aö geta gert upp
eld. Þeir, sem neyddust til þess aö
ganga I spor forfeöranna, heföu
ekki upp á varmaveitur, miö-
stöövarofna, rafmagn og kæli-
skápa aö hlaupa, jafnvel ekki eld-
spýtur, heldur yröu aö bjarga sér
á annan hátt.
Og I framhaldi af þessu kemur,
hvernig menn slógu eld meö stáli
og tinnu og öörum Urræöum af þvi
tagi. Hiö rétta handlag viö slikt
kemur ekki til manna af sj^lfu
sér, heldur veröur aö leita þess,
unz rétt aðferö er fundin og leikni
áunnin.
Enn er eitt: aö fela eld, þannig
aö hann haldist lifandi um nætur
sakir. Eldur var áöur falinn i
hlóöum, en hann má einnig fela i
eldtraustu iláti til dæmis dósum
og dunkum, sem viöa liggja eins
oghráviöi. Þá er aska sett á botn-
inn, þar á ofan torfusneplar, mó-
köggull eöa viöarbútur með glóö
i.siöanannaö öskulag og loks þak-
iö yfir með mosa. Arne Groth
hefur sjálfur prófaö, aö lif má
Fjallagrös
— nægir aö hleypa upp á þeim
suöu
Flest skordýr eru viðkunnanleg á
steikt.
blása i glóð sem geymd hefur ver-
iö I sólarhring meö þessum hætti.
Útilega á berangri
Þeir Arne Groth og félagar
hans hafa i' fyrstu lotu haft mjög i
huga, hvaö getur oröiö þeim aö
haldi,sem villist á eyðislóðum. A
frostköldum nóttum getur þeim,
semekkiá i neitt hús aö venda.til
dæmis kólnaö á kjúkum. En séu
þeirþar staddir, sem mosi liggur
á bergi og unnt sé aö kveikja eld,
geta þeir lifaö nóttina af harm-
kvælalaust.
Ráöiö er aö sópa mosanum af
berginu og gera upp eld á þvi
beru. Þegar bergiö hefur hitnaö,
á aö sópa glóöunum burt. Menn
Skóf
— kolvetnarik, og tuggin eins og
hún kemur fyrir.
bragöiö, þegar þau hafa veriö
búa um sig I mosasæng, sem gerð
er á eldstæöinu, og njóta þar yls-
ins aö neöan, sem helzt i berginu
næturlangt undir mosanum, ef
það hefur hitnaö rækilega.
Alikan hátt hafa hermenn, sem
upp eru aldir f köldum löndum,
bjargaö sér næturlangt i vetrar-
styrjöldum i Finnlandi. Þeirra
aðferö var sú aö moka snjónum af
jöröinni, kveikja siöan eld og
breiöa siöan undir sig grenigrein-
ar til þess aö sofa á.
Prófa allt á sjálfum sér.
Eldurinn er mikils viröi, en
hann er ekki allt. Menn veröa
einnig aö hafa eitthvaö til þess aö
nærast á.
Setjum svo, aö menn séu stadd-
ir matarlausir Uti á viöavangi.
Flestum sem þar svipast um mun
viröast litil matfuröa i þvi, sem
þeir koma auga á, ef þetta er ekki
um berjatimann. Enn vandast
máiiö, ef menn hafa ekki neitt
nothæftilát til þess aö sjóöa þaö I,
erþeir kunna aö finna ætilegt, en
þarfnast suöu áöur en þess er
neytt.
Þeir Arne Groth og einn félaga
hans, Stefán Kallman lif-
fræöingur, hafa gert áætlun um
aö reyna það á sjálfum sér,
hvernig bjargast má i þvllikum
sporum. Þeir láta skilja sig eftir
allslausa 1 óbyggö. Þar taka þeir
upp á segulband allt þaö, er þeim
fer á milli, svo aö þeir geti eftir á
gert sér grein fyrir þvi, hvemig
þeirhafi brugöizt viö þrengingum
sinum, og upp Ur þessum upptök-
um hyggjast þeir siöan semja
skrár og töflur, er sýna, hversu
langan ti'ma tekur aö leysa þau
vandamál, er þeim berast aö
höndum við þessi eöa hin skil-
yröin.
Matseðill úthagans
Aö jafnaöi er taliö, aö maöur,
sem ekki erfiöar, þarfnist tvö
þúsund hitaeininga á sólarhring.
Viösult minnkar blóðsykurinn og
þá dregur Ur ályktunarhæfni
manna. Likaminn eyöir fitu sinni
á ófullkominn hátt, og fóik fær
höfuöverk og niöurgang, ef þaö
gleypir eitthvaö i sig eftir lang-
vinnt hungur. Stundum getur þaö
hlotiö bana af, þvi aö þarmarnir
missa bakteríugróöur og hvata
viö mjög langvarandi hungur.
Nú geta menn i neyö bjargazt
viö fimm hundruö hitaeiningar,
einkum ef menn fá kolvetni sem
gerirlikamanum fært aö ganga á
fituforða sinn á réttan hátt.
En hvemig geta menn orðiösér
úti um þessar hitaeiningar?
Þaö er náttUrlega undir þvi
komiö, á hvaöa tima árs menn
I
smsirtom.
JAVOÍOW sw
?«!*»
8«AOAV
Íti/OVWA
|jPOi:NA
iotyú
VtUCAÍ
k ■*>l
TATRANSKÁ LÖMNICA,
Sfc*0*0«c
rvSflÉ HÁGY
HOTEL PATRIA ^1Ö7K
SKIÐA FERÐ/R 1980-1981
HAU - TATRAR - TÉKKÓSLÓVAK/A
Flogið verður:
Kaupmannahöfn — Prag — Tatry sam-
dægurs, dagana: 9/1 — 23/1 -13/2 og 6/3.
Dvalist verður á Hótel
Patria-Strbsképleso 14 nætur, hálft fæði
miðað við 2ja manna herbergi, Keyrsla
af flugvelli á hótel og til baka.
Skiðasvæði uppi 2700 m hæð samtals 260
ferkm.
Sporvagnar meðfram öllum fjallgarðin-
úm, þannig hægt að velja um fjölda
skiðastaða. ódýrar 1. flokks skiðalyftur
— skiðastökkpallar og margra km
gönguleiðir — skipulagðar. Stutt að fara í
lágu Tatra, éf óskað er. Sannkölluð
skiðaparadis.
Að lokinni hálfs mánaðar dvöl verður
flogið til Prag, á föstudegi og dvalist i
þessari fallegu borg i eina nótt.
I. flokks hótel, hálft fæði.
Þeir sem óska geta framlengt dvölina
þar á eigin kostnað, en við útvegum hótel
ef óskað er.
i Að lokum verður flogið um London til Keflavíkur á laugardegi
Verð miðað við 2ja manna herbergi kr. 525.000
• Lágmarksþátttaka 15 manns og þá íslenskur fararstjóri
STRBSKÉPLESO
1335 m hæð
Er einn besti og fræg-
asti skiðastaður á þess-
um slóðum.
Talinn sérstaklega
heilnæmur lungna- og
astma sjúklingum.
Hægt að útvega með-
ferð fyrir sjúklinga
gegn aukagreiðslu.
Pantið timanlega
.. . V-
FerÓaskritslota
mr&mk KJARTANS
HELGASONAR
Gnoðarvogi 44 — 104 Reykjavik
Sími 86255