Tíminn - 23.11.1980, Qupperneq 10
10
Sunnudagur 23. nóvember 1980
Sænski pianóleikarinn INGER WIK-
STRÖM heldur pianótónleika i Norræna
húsinu mánudaginn 24. nóvember kl.
20:30.
Á efnisskrá eru verk eftir Erland v. Koch,
Grieg, Sjostakovitsj og Chopin.
Miðar i kaffistofu og við innganginn.
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIÐ
J nsTuno
SÉRVERSLUN
HESTAMANNSINS
Háaleitisbraut 68
Sími 8-42-40
Austurver
óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis
þriðjudaginn 25. nóvember 1980, kl. 13—16 í
porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7:
Volvo P144fólksbifreið.............árg. 1974
Volvo Pl44fólksbifreið.............árg. 1974
Volvo Pl44fólksbifreið.............árg. 1973
International Scouttorfærubif r...árg. 1974
International Scouttorfærubifr....árg. 1974
Ford Bronco........................árg. 1974
Ford Bronco........................árg. 1974
Ford Bronco ......................árg. 1972
Land Roverdiesel...................árg. 1976
Land Roverdiesel...................árg. 1972
Chevrolet Sport Van................árg. 1976
Peugeot404 pallbifreið.............árg. 1973
Chevrolet Suburban 4x4.............árg. 1975
GMC Rally ........................árg. 1977v
CHEVY Sport Van....................árg. 1974
Ford Econoline sendiferðabifr......árg. 1975
Ford Transit Bus...................árg. 1975
Volkswagen sendiferðabif reið......árg. 1973
Volkswagen sendiferðabif reið......árg. 1972
Saab95sendiferðabifreið............árg. 1971
Scania Vabis vörubif reið..........árg. 1967
BMWbifhjól.........................árg. 1965
BMWbifhjól.........................árg. 1965
Onan Ijósavél, 110 volt, 4 kWa
Til sýnis við vélaverkstæði Vegagerðar ríkis-
ins, Borgartúni 5:
Volvo Laplander....................árg. 1965
Scania Vábis vörubif reið..........árg. 1966
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að
viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til
að haf na tilboðum, sem ekki tel jast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
eru staddir. En til dæmis geta
þeir etiö skordyr, ef til þeirra
næst.
— Flest skordýr eru bragögóö
steikt, segja þeir Ame Groth og
Stefán Kállman. En gjalda
veröur varhuga viö eitruöum
skordýrum, sem oft eru gulrauö á
litinn. Þaö eru viövörunarlitir
náttúrunnar.
Sé maöur verulega soltinn,
yfirvinnur hann ógeö sitt á skor-
dýrunum.
Aö sjálfsögöumá nærast á berj-
um, þegar þau eru, og úr ungum
blööum af birki og vlöitegundum
má fá C-vltamin. Ýmsar tegundir
skófa eru tiltækar allt áriö.
Hreindýramosi er beiskur á
bragöiö, en til eru ævagömul ráö
til þess aö gera hann bragöbetri.
A fyrri öldum var liltur soöinn af
birki og honum siöan blandaö
saman viö vatn, sem hreindýra-
mosinn var soöinn i. Viö þaö
hurfu hin beisku bragöefni.
Fjallagrös eru aögengilegri
matur. Beiskjan hverfur brota-
laust úr þeim viö suöu, án sér-
stakra kilnsta. Ýmsar skófir, sem
þó viröast einna likastar gráum
pappir, þykkum og saman-
skroppnum, má tyggja hráar.
Þær eru heldur bragödaufar en i
þeim er mikiö af kolvetni.
Þetta kann aö þykja snautlegt
fæöiogekki óliklegt, aömenn fari
aö svipast um eftir einhverju
fleira, þegar þeir eru á annaö
borö komnir upp á þaö aö bjarga
sér um stundar sakir úti á viöa-
vangi. Ekki er úr vegi aö reyna
súrur og sæturót, og lauf af reyni-
viöier ekki heldur rétt aö forsmá.
Sigurskúfur er ágætur á vorin i
byrjun vaxtarskeiösins. Finnist
sveppir, eru þeir sem veizlu-
matur.
Athygli vekur, aö hér er þáö
ekki nefnt, er vera myndi efst á
blaöi á Islandi aö fjallagrösum
slepptum — þaö er hvönn.
Þá er aö þvi komiö, hvernig á
aö nýta sér allt þetta, ef ekkert er
ilátiö til þess aö sjóöa þaö i, er
suöu þarfnast. En oft eru ráö til ef
unnt er aö kveikja eld. Finnist
steinn sem i er gróp, þá má nota
hann, jafnvel þótt jaröfast bjarg
sé. Forfeöur okkar tiökuöu aö
hita steina og skvetta á þá vatni.
Eld má gera aö steinum viö
þessar grópir, og sé eitthvaö til-
tækt til þess aö bera i vatn, þótt
ekki sé nema holir lófa manns, þá
má slöan skvetta á þá vatni. En
hætt er við, aö menn megi ekki
vera suöuvandir.
Þaö er einkum Stefán Kallman,
sem starfaö hefur að þvi i haust
aö semja matseðil úthagans.
Haustiö var valiö vegna þess, aö
þá er auöveldast aö afla sér
næringar meö berum höndum út i
náttúrunni. Það er byrjaö sem
hægast er um vik.
Allur gróöur hefur dregiö i sig
næringu sumarlangt til þess aö
mæta vetri og þaö er af fimm
sinnum meira aö taka heldur en
um miöbik vaxtarskeiösins. Og
gróðurinn er ekki aöeins gagnleg-
ur, ef unnt er aö leggja hann sér
til munns. Mosa má lika nota til
hlýinda til dæmis ef menn troöa
honum inná sig. Þurrkaöan hvit-
mosa er gott aö legg ja viö sár, þvi
aöhann dregur i sig blóö. Rússar
notuðu hann á noröurslóöum á
styrjaldarárunum. Þeir tóku
hann jafnvel fram yfir sárabindi.
Við litið má bjargast
Fram til þessa hafa þeir félag-
ar nær einvöröungu einbeitt sér
aö þvi aö kanna, hvernig menn
geta séö sér borgiö um stundar
sakir, þar sem enga björg sýnist
aö fá. Þaö hafa þeir gert vegna
þess, aö á þvi töldu þeir brýnasta
þörf I bili og skjótfengnust niöur-
staöa, sem einhvers viröi er.
Þeir benda á, aö neyöar-
búnaöur, sem mönnum er nú lát-
inn i té, til dæmis flugmönnum, sé
allurmiöaöur viö möguleika á aö
komast I samband viö samfélag,
þar sem allt er i réttum skoröum.
— Viö munum reyna aö leggja
fram hugmyndir um hjálpar-
búnaö, sem getur oröiö aö gagni,
þótt allt samfélagiö hafi komizt á
ringulreiö og einskis liösinnis sé
aö vænta af þvi.
Hvaö er svo nauösynlegast?
Þaö er auövitaö hnifur, og slðan
sigarettukveikjari, þjöl og brýni.
Næst er að nefna blikkilát, færis-
stúf eöa linu og öngla og eirþráö
til þess að nota i snörur. Og dósa-
hnif til þess að laga til dósir, sem
menn kunna aö rekast á.
En menn eiga samt aö geta
komizt langt án þess.aö þvi Arne
Groth segir. Langar tágarfrá rót-
um birkis og viöis má nota sem
veiöarfæri og eins konar öngla
má gera Ur viöi meö þvi aö telgja
smáteina, sem festast þvers á
kútmaga eöa tálknum fisks. Nær-
bol má nota til þess aö veiöa i lirf-
urogþess háttarl rennandi vatni.
Og þar fram eftir götunum.
Allt veltur á þvi aö vera hug-
myndarikur. Og svo er fyrir aö
þakka aö maöur veröur hug-
myndarikari i einveru i óbyggö
heldur en I skrifborösstól, svo
fremi aö maöur uni samvistunum
viö náttúruna.
— Viöerum oröin svo rótgróin i
lifsháttum þessarar tæknivæddu
aldar, sem viö lifum á, aö okkur
finnst sjálfsagt, aö allt leggist
okkurupp i hendur, án eigin hug-
vits eða leikni, segir Arne Groth.
En raskist þetta háreista hof okk-
ar, eigum viö ekki aö ööru að
hverfa en náttúrunni. úr hennar
skautierum viö risin og tilþess aö
geta réttilega samiö okkur aö þvi,
sem hún hefur aö bjóöa, veröum
viö aö gerast henni nákomin.
A nýjan leik.
r
i
i
bekkir og sófar j
til söiu. — Hagstætt vcrö.
Sendi i kröfu. ef óskaö er. I
J l'pplvsingar aö öldugötu 33 |
^ slmi 1-94-07. ^
STILLI
HITAKERFI
•
ALHLIÐA
PÍPULAGNIR
SIMI
44094
Hygginn
lætur sér
segjast
>________/
SPENNUM
BELTIN!
EITT MESTA ÚRVAL
LANDSINS AF MÓDELUM
Módelbilar
m/rafmótor
Stærö númer tegund verö
1/28 376 PorscheCarrera RSR Turbo 3.240
1/28 377 B.M.W. 3.0CSL Racing 3.240
1/28 378 Ford Capri Racing 3.240
1/24 251 Datsun Skyline 2000GT-X 4.020
1/24 252 Toyota Celica LB 2000 GT 4.020
1/24 253 Galant GTO M11 4.020
1/24 254 Honda Civic RS 4.020
1/24 255 Laurel 2000SGX 4.020
1/24 256 Toyota Celica 1600 GT 4.020
1/24 257 Datsun Biuebird U 1800 4.020
1/24 258 Toyota Corona Mark 11 2000 4.020
1/24 365 Porsche Carrea RSR Turbo 4.790
1/24 366 Ferrari Dino Racing 4.790
1/24 368 Lancia Stratos HF 4.790
1/24 260 Lamborghini Countach 4.890
1/24 261 Super Corvette 4.890
1/24 262 Maserati Bora 4.890
1/24 264 Lancia Stratos HF 4.890
1/24 265 B.M.W. 3.5 CSL Racing 4.890
1/20 100 Datsun Nissan R-381 7.440
1/20 101 Bertone Panther 7.440
1/20 102 Corvair Monza GT 7.440
1/20 106 Porsche917 7.440
1/20 131 Porsche 917 Spider 7.440
1/20 359 B.M.W. 3.5 CSL 10.560
1/20 362 Lancia Stratos 10.560
Póstsendum
móddlbHöinl
SUOURIANDSBRAUT 1?_SIWI 37?10 M
Aug/ýsið í
Tímanum
Simi 86-300