Tíminn - 23.11.1980, Síða 14
14
Sunnudagur 23. nóvember 1980
CanonnsM]5o Canonœso
Stórlækkun
Féngum nokkrar vélar á ótrúlega góðu
verði.
Aðeins kr. 1.790 þús.
Enginn á markaðnum i dag getur boðið
ljósritunarvélar sem ljósrita á venjulegan
pappir á svipuðu verði.
Nú er tækifærið,
sem býðst ekki aftur
Shrifuéiin hf
Suðurlandsbraut 12
Simi 85277
Veggstrigi:
gott verð.
Veggdúkur:
br.: 52 cm — 65 cm—67 cm — 1 m.
Veggfóður:
Nýtt glæsilegt úrval.
Veggkorkur:
br.: 90 cm.
Gólfdúkur:
Nýtt glæsilegt úrval.
Gólfteppi
Fíltteppi
Gólfflísar:
Vinil.
Korkflísar
Loftaplötur
Sannkallaö LITAVERS kjörverö
Ertu aó byggja, viltu breyta, þarftu að bæta?
Lfttu viö í Litaveri,
því þaö hefur ávallt
borgaö sig.
IBy
Grensésvegi, Hreyfilshúsinu. 8ími 82444.
Starfsmaður
Iðnnemasamband tslands auglýsir eftir
starfsmanni
Um er að ræða fullt starf. Æskilegt er, að
viðkomandi hafi reynslu i félagsmála-
störfum og þekki eitthvað til Iðnnema-
hreyfingarinnar og málefna iðnnema.Um-
sóknir um starfið ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf og störf að félags-
málum skulu hafa borist skrifstofu
I.N.S.í. Skólavörðustig 19, Reykjavik
föstudaginn 5. des. n.k.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
Sambandsins.
Iðnnemasamband íslands.
Múlaþing
rit Sögufélags Austurlands
1 aöfararoröum Armanns Hall-
dórssonar kennara á Eiöum aö 1.
hefti Múlaþings segir, aö þaö sé
tilætlun forgöngumanna Sögu-
félags Austurlands meö ritinu aö
halda til haga ýmsu af sögusviöi
landhlutans og úr samtíö, þvi sem
þeim finnist verðskulda geymd i
rituðu máli og prentuöu, jafnvel
stuöla aö varöveislu ytri menja.
Og Armann getur þess, aö gert sé
ráö fyrir, aö rit sögufélagsins,
Múlaþing, veröi ársrit, þött ekki
sé þaö skráö i titli þess, þvi aö all-
ur sé varinn góöur.
Frá þvi er þetta var skrifað og
þrykkt á hina fyrstu siöu Múla-
þings sumarið 1966, eru komin út
10 hefti, flest um eöa undir 200
lesmálssiöur, eöa á stærö viö
meðal bók. Útgáfustarfsemi
Sögufélags Austurlands, sem til
var stofnað hinn 19. september
1965 að áeggjan Benedikts Gisla-
sonar fræðimanns frá Hofteigi, er
svo mikil, að verðskuldar fyllstu
athygli og hrós. Efni i ritið hefur
sjaldnast skort, en hinni fyrstu
stefnuskrá um fræðin i sögu og
sögnum veriö trúlega fylgt ásamt
nokkru skáldamáli, og áhugi
jafnan vakinn fyrir Minjasafni
Austurlands með ritgeröum og
greinargeröum Hjörleifs Gutt-
ormssonar núverandi ráöherra
og siðan Gunnlaugs Haraldsson-
ar, er hann tók við minjavörslu i
fjórðungnum. — Hitt hefur fram-
ur verið i huga hinnar fyrstu rit-
stjórnar Múlaþings, en ákv. var,
aö ritiö kallaöist ekki ársrit, aö
kostnaöur og aðrar ytri aðstæður
gæti færstsvo i fang, að Múlaþing
kæmi ekki árlega út. Með tilliti til
þess, hve bókagerð er oröin
kostnaðarsöm og á margan hátt
þyngri i vöfum en áöur var, má
kalla það mikinn dugnað ritstjór-
anna Armanns Halldórssonar og
Sigurðar Óskars Pálssonar að
hafa komið úr 10 viðamiklum og
vönduðum ritum á 14 árum. Er þá
ekki gleymt aö þakka hinum
stóra hópi áskrifenda, sem standa
að baki ritinu af menningarsækni
og áhuga á sögufræðum i Aust-
firöingafjórðungi.
t Múlaþing 10, sem fremur ætti
aö kalla bók en hefti, rita 17
höfundar, sumir sagnir og feröa-
eöa lifsreynslufrásögur, læsilegt
efni, sem þeim mun meiri fengur
mun þykja f, er timar liöa. I þeim
flokki má telja þætti Páls
Magnússonar frá Vallanesi um
örnefni, kvæöi Arnþórs Þorkels-
sonar um Heiöarbóndann, sem
hann yrkir i orðastaö siöasta
bóndans i Armótaseli i Jökuldals-
heiði, og örnefnavisur Eiriks
Sigurössonar fv. skólastjóra.
Annað ljóöamál eru kvæöi og
nokkrar lausavisur dr. Richards
Becks. Um hann áttræöan er rit-
gerð eftir Eirik Sigurösson, og
hittist nú svo á, aö hún birtist
skömmu eftir dauöa dr. Ric-
hards, hins hámenntaöa og viö-
förla Austfiröings.
Siguröur Kristinsson kennari
frá Keldhólum ritar itarlega um
búnaðarsögu á Fjaröarbýlunum i
Mjóafirði siöustu 120 árin, sem
þar hélst byggð, en hún lagöist af
aö fullu 1956. Skemmtilegt væri
að prjóna framan viö frásögn
Siguröar og geta aö nokkru fyrri
alda I friöi, kirkjunnar þar og
presta hennar, er ýmist héldu
staðinn eöa áttu útkirkju i Firöi
og sátu á Dvergasteini i Seyðis-
firöi. Hefur undirritaöur samið
nokkra slika þætti fyrir Múla-
þing, og birtist lokakaflinn um
Valþjófsstað aö þessu sinni. 1
fyrirsögn þáttarins hafa slæöst
þær villur, aö Valþjófsstaöar nafn
er sett i fleirtölu, sem alls ekki er
venja, þótt slikt sé á reiki um
ýmsa staöi aöra, s.s. Hallorms-
staö, og svo skakkt ártal, sem sett
er 1959, en á aö vera 1939. Er þar
miöaö viö dauöa sira Þórarins
Þórarinssonar og þau gagngeru
Þórarinn Þórarinsson,
fyrrverandi skólastjóri.
timamót, sem þá uröu á Valþjófs-
staö og rekja má aö hluta til al-
mennra breytinga i þjóöfélaginu.
Nokkrar greinar i Múlaþingi 10
beina hugum lesendanna til æva-
fornrar tiðar. Má þar geta orða
Halldórs Pjeturssonar rithöfund-
ar um Þorvarö Þórarinsson goöa
á Valþjófsstaö, sem margir álita
aö vera muni höfundur Njálu,
greinar dr. Stefáns Aöalsteins-
sonar frá Vaöbrekku um forna
bæjarrúst á Jökuldal, en mann-
vistarmerki þar efra og á Hrafn-
kelsdalnum eru nú mjög á orði, er
margt hefur fundist, sem kemur
heim við staöfræði Hrafnkels
sögu og styður ótvirætt sannfræöi
hennar, gagnstætt þvi, sem stað-
hæft hefur veriö og á loft haldiö.
— Athuganir Eiriks Björnssonar
læknis á arfgengri meinsemd
Nýtt skátaheimili í Sólheimum
A sunnudaginn var lét Skáta-
samband Reykjavikur vigja nýtt
hdsnæöi i Sólheimum 21A. Er
þetta i fyrsta skipti, aö skátarnir
standa sjálfir aö byggingu ejgin
húsnæöis frá grunni, og nií hafa-
þeirþegar hafizt handa viö bygg-
ingu skátamiöstöðvar viö Snorra-
braut.
Skátasamband Reykjavikur af-
henti skátafélaginu Skjöldungum
hiö nýja skátaheimili til afnota og
varöveizlu. Standa nú vonir til, aö
hægt veröi aö sinna félagslegri
þörf unglinga I Voga- og Lang-
holtshverfi. Einnig starfa þama
'St. Georgsskátar, en þaö eru
samtök eldri skáta.
Viö þessa vígsluathöfn var
margt góöra gesta, svo sem
Kristján Benediktsson, forseti
borgarstjórnar, og Þorsteinn
Einarsson Iþróttafulltrúi, for-
maöur félagsheimilasjóös, sem
báöir fluttu skátunum árnaöar-
óskir. Vígsluna framkvæmdi séra
Siguröur Haukur jGuöjónsson.
Hópur skáta var sæmdur
heiöursmerkjum fyrir vel unnin
störf, og geröi skátahöföinginn,
Páll Gislason, það fyrir hönd
Bandalags islenzkra skáta.
Leiðrétting:
1 siöasta sunnudagsblaöi rugl-
uöust textar undir tveimur mynd-
um af Vesturlandi.
A blaöslöu 26 efst átti aö standa
„Drangagil, skammt innan viö
Fljótstungu", en undir neöstu
mynd á blaösiðu 27 „Draugagil
noröan i Strútnum”.
Formaöur Skátasambands Reykjavlkur, Aslaug Friöriksdóttir, af-
hendir félagsforingja Skjöldunga, Sigmundi Guömundssyni, lykilinn aö
húsinu.
| ^l" BORGARSPÍTALINN
! LAUSAR STÖÐUR
i
i
Hjúkrunarfræðingur
óskast nú þegar til starfa á slysa- og sjúkravakt spitalans j
og á geðdeild aö Arnarholti.
Nánari upplysingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor-
| stjóra. Simi 81200 (201,207).
Reykjavik, 23. nóvember 1980.
i
i-------------------------------------------—