Tíminn - 23.11.1980, Qupperneq 20

Tíminn - 23.11.1980, Qupperneq 20
28 Sunnudagur 23. nóvember 1980 c§o Húsnæðismálastofnun ríkisins Laugavegi 77 Útboó Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluibúða, ásamt Stjórn verkamanna- bústaða á Patreksfirði óska eftir tilboðum i byggingu á 6 ibúða raðhúsi við Sigtún, Patreksfirði. Húsinu skal skila fullbúnu með grófjafnaðri lóð 1. júli 1982. Útboðsgögn verða til afhendingar á hreppsskrifstofunni á Patreksfirði og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins frá 25. nóv. 1980 gegn 50.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi sið- ar enþriðjudaginn9. des. 1980 kl. 14:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóð- endum. F.h. Framkvæmdanefndar sveitarstjórinn á Patreksfirði Úlfar B. Thoroddsen. d§o Húsnæðismálastofnun ___ríkisins Laugavc£|77 ÚtboÓ Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluibúða i Miðneshreppi óskar eftir til boðum i byggingu á 6 ibúða raðhúsi við Heiðarbraut, Sandgerði. Húsinu skal skila fullbúnu með grófjafnaðri lóð 31. mai 1982. Útboðsgögn verða til afhendingar á hreppsskrifstofunni i Sandgerði og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins frá 2. des. 1980 gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi sið- ar en þriðjudaginn 16. des. 1980 kl. 14:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóð- endum. F.h. Framkvæmdanefndar sveitarstjóri Miðneshrepps, Jón K. ólafsson. Auglýsingar 1 Símaskrá 1981 Eyðublöð fyrir auglýsingapöntun ásamt upplýsingum um verð og fyrirkomulag auglýsinga i simaskrá 1981, hefur verið sent flestum fyrirtækjum landsins. Auglýsendur i siðustu simaskrá, sem óska að hafa auglýsingar sinar óbreyttar i simaskrá 1981, þurfa að leggja inn nýja pöntun.annars verða auglýsingarnar ekki endurteknar. Frestur til að panta aug- lýsingar er til 1. desember n.k. Nánari upplýsingar i sima 29140 og á Póst- og sim- stöðvunum. Simaskrá — auglýsingar, simi 29140 pósthólf 311, 121 Reykjavik. r öllum vandamönnum og vinum sem glöddu mig með gjöfum, heimsóknum, skey tum og viðtölum á 80 ára afmæli minu þann9. nóv. s.l. sendi ég mitt innilegasta þakklæti. Guð blessi ykkur öll Jón E. Jónsson Skálanesi. Attæringur viö Vestmannaeyjar Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga Sjómannsfjölskylda f hátiöabúningi. „Haf aö sækja viöar, viöar”. Litum á skemmtilega fjöl- skyldumynd, sennilega frá þvi um aldamótin. Myndasmiöur Gunnhild Thorsteinsson, Hverfisgötu Reykjavik, ættuð frá ísafiröi. Þetta er auösjáan- lega hátiöleg stund, konan i peysufötum, börnin spariklædd og bóndinn i sinum einkennis- búningi — sjóklæðunum. E.t.v. er hann að vigja sjóstakkinn? Var þessi gerð sjóklæöa þá ný? Kannast einhver viö fólkiö á myndinni og getur gefið upplýs- ingar um hana? önnur mynd, tekin af Sigfúsi Eymundssyni, sýnir áttæring undir seglum viö Vestmanna- eyjar, og er fjölmennt um borö. Oft er þungur súgur fyrir Klettinn og hafa e.t.v. tveir tekiö á árinni. Fróölegt væri að fá upplýsingar um þetta skip. Báöar þessar myndir eru i eigu frú Aslaugar B. ólafs- dóttur, Furulundi 10 Reykjavik, og munu úr albúmi ömmu hennar. Hákarlaskipiö Njáli frá Siglufiröi. ■ J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.