Tíminn - 23.11.1980, Page 21
Sunnudagur 23. nóvember 1980
Þriöja myndin sýnir hákarla-
skipið Njál frá Siglufirði.
Skipstjóri var lengi Albert Finn-
bogason. Þessa skips er getið i
bókinni „Virkir dagar” eftir
Guðmund Hagalin. Njáll var
vandað skip, norsk skonnorta
upprunalega.
Albert þótti góður aflamaður.
Stýrimaðurinn Gestur Gislason,
seinna skipstjóri, aflaði einnig
mjög vel.
Oft lentu hákarlaskipin i
hrakningum á vorin, einkum i
hafisárum. Ein svaðilför Njáls
er skráö I Virkum sögum eftir
frásögn hins siðar fræga
skipstjóra Sæmundar Sæ-
mundssonar, er þá var háseti á
Togarinn Jdpiter.
y/,
Y/a
Y/
Y/a
iY/
W/a
SY/
W/a
W/a
Y/,
\/a
%
Njáli. Segir hann skipshöfnina
hafa verið úrvalslið að dugnaði.
Undirritaður man vel hákarla-
skipin slaga út og inn Eyjafjörð
undir hvitum eða barkarrauð-
um seglum. Það var fögur sjón.
Hákarlalýsi var lengi verð-
mæt útflutningsvara, og hákarl
algengur matur með harðfiski
og brauði. Trú var á þvi, að
menn yrðu sterkir af hákarla-
lýsi — hráu, óverkuðu.
Hákarlaskipin voru fremur
litil. Til samanburðar skal
brugðið upp mynd af Italska
skólaskipinu Amerigo Vespucci
þar sem það lá við Löngulinu i
Kaupmannahöfn i sumar,
fimmtiu ára að aldri. Skipið er
4100 tonn, 350 manns um borð,
þar af 140sjódátar á 1. námsári.
Þetta er eitt af stærstu skóla-
skipum I heimi. Sto'rmastriö er
51 m hátt, flötur seglanna þrjú
þúsund fermetrar. Stórmastrið
er 17 m hærra en Landakots-
kirkjan en um 20 m lægra en
Hallgrimskirkjuturn.
Islensku myndirnar sýna
glöggt þróun veiðiskipa: Ara-
skip undir seglum hákarlaskíp
seglknúið og kolakyntur togari.
Nú er olia hreyfiaflið , hvað
kemur næst?
Stóra Italska skólaskipið Amerigo
Vespucci.
Stórhækkun framundan
Nýja kynslóðin af ZETOR dróttarvélunum hefur nóð geysi vinsaeldum meðal
fslenskra bænda. Allar ZETOR vélarnar eru nú útbúnar með vökvastýri
t verði ZETOR dráttarvélanna fylgir mun
meira af fullkomnum aukaútbúnaöi, en
með nokkurri annarri dráttarvél.
1. Nýtt og stærra hljóðeinangrað hús meö sléttu gólfi.
2. Vatnshituö miöstöö.
3. De Luxe fjaörandi sæti.
4. Atternator og 2 rafgeymar.
5. Kraftmelri startari. i
6. Fullkomnari gfrkassi og kúpling.
7; Framljós innbyggö f vatnskassahlff.
8. Vökvastýrí nú einnig 1 47. ha vélinni.
Gripið tækifærið
Góð greiðslukjör
umboöió:
ISTEKKf
Bændur gerið hlutlausan samanburð og valið verður ZETOR
Ofangreindar gerðir fyrirliggjandi
Snögg viðbrögð gera okkur kleift
að bjóða þessar frábæru vélar á
gamla verðinu næstu daga
Bestu kaupin