Tíminn - 23.11.1980, Síða 24

Tíminn - 23.11.1980, Síða 24
32 Sunnudagur 23. nóvember 1980 Theódór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi: Ein spurning til umhugsunar loktóber s.l. var — i annaó sinn lagtfyrir alþing frumvarp til laga um fuglaveiBar og fuglafriöun. Það eru skiptar skoöanir um þau mál eins og glöggt má sjá i til- lögum þeirra mörgu nefnda er fjölluöu um málið og frum- varpinu fylgja. Þar togast á eigin hagsmunir og almenningsheill eins og löngum. En til aö skira betur þessar andstæöur skal tekiö dæmi: 1 þessu sama máli voru eitt sinn lagöar fram tillögur þar sem fariö var fram á aö leyft væri aö skjóta spóa fyrsta ágúst sumar hvert og einnig siöar hrossagauka þvi þessir fuglar voru stráfelldir i vetrarheimkynnum sinum. Sjónarmiö þeirra sem töldu þá afturá moti svo mikla unaösgjafa fyrir okkur hér heima, aö þeir ættu vissulega annaö skiliö en aö vera skotnir fyrir þaö aö skemmta okkur. Skoöanir þeirra höföu lika betur i þeim átökum. Siöan hefur mikið vatn runniö til sjávar og oft gengiö talsvert á hygg ég að nálega aMir Islend- ingar geti nii veriö sammála um þaö, aö þarna hafi ráöiö róleg yfirvegun og lofsveröur skiln- ingurá þvi, hvort gaf lifinu meira gildi aö skjóta spóa eöa hrossa- gauk en njóta söngva þeirra. I þessu sambandi flýgur mér fyrst i hug fimmta grein þessara laga sem enn gilda frá 26. april 1966. Þar hljóðar önnur máls- grein á þessa leiö: „öllum islenskum rikisborgurum eru fuglaveiðar heimilar i afréttum og almenningum, utan landar- eigna lögbýla, enda geti enginn sannaö eignarétt sinn til þeirra.” Hver sem gefur sér tima til aö gaumgæfa vel þessi lagafyrir- mæli og hvaöa afleiöingar þau hljóti aö hafa, — og sem létu heldurekkiá sér standa —, kemst ekki hjá þvi aö undrast og harma aöslik ákvæöi skyldu hljóta sam- þykkt hæstvirtra alþingismanna Þarviöbætist svosii áréttingsem felst I c-liö áttundu greinar sömu laga. Þareru taldar þær tegundir fugla er skjóta má frá 1. sept. til 31. mars ár hvert. I þeim hdpi eru margar endur. Meöal þeirra er bæöi duggönd og hávella. Nú vita þaö allir sem eitthvaö hafa kynnt sér fuglalif á hálendi Islands, t.d. yfir 300 m yfir sjó, aö þar eru flestir dugganda- og hávellu- ungar i venjulegu sumri ófleygir 1. sept., og sumir ells ekki full- vaxnir. Þvi miöur er ég hræddur um aö á meöal okkar tslendinga séu enn sárafáir veiöimenn, er sýna þá tillitssemi viö fugla, aö gefa þeim kost á þvi' aö fljúga, þegar þeir eru komnir i gott færi. Þetta þekkjarjúpnaskyttur —i öllu falli vel — eftir aö hafa kynnst þvi hvaö á gengur þegar þær þyrpast margar saman á takmarkaö veiöisvæði hvaö kappiö getur þá oröiö óviöráöanlegt til aö góma sem flesta fuglana. Þegar þvi er svo gefinn laus taumurinn og án nokkurra takmarkana á heiöum uppi eins og gert er meö áöur nefndum lögum veröur ekki ann- aö sagt en aö meö þeim sé lagöur hlemmivegur til aö framkvæma miskunnarlausar árásir og þar meöstefnt aö gjöieyöingu á þeim öndum, sem lengst hafa haldið tryggö við uppeldisstöövar sinar i óbyggöum landsins. Eftir þessu aö dæma viröist sárasjaldan hafa hvaflað aö þeim er þar réöu málum aö sá ógnvaldur, mink- urinn, sem þá haföi fengiö land- vistarleyfiö. sem aldrei skyldi veriö hafa, yröi þessum sömu andategundum sá ógnvaldur aö ekki væri á bætandi. Siöan hafa lika margar harmsögurnar gerst bæði i byggö og óbyggðum. Þegar komið var aö mörgum fjallavötnum á fyrstu tugum aldarinnar, á björtum vornóttum þegar vindarnir dottuðu, og numiö staöar á bökkum þeirra og tylltsér niður, þurfti sjaldan lengi aö biöa þar til duggendur nálg- uöust á hraöasundi og lifsglaöir óöinshanar lögöu leiö sina meö- fram bökkum þeirra i næstum seilingarfæri frá þessum nýju gestum. Allir sem notiö hafa sMkra unaösstunda viö fjaMa- vötnin fagurblá gleyma þeim ekki. Þegar svo komiö var aö þessum sömum vötnum á siöasta vori sem þó var óvenju milt, sást þar enginönd, aöeins hrafnar og svartbakar á sveimi I von um aö rekast á eitthvaö I gogginn.annaö hvort dautt eöa ósjálfbjarga. A aöeins hálfri öld hefur þessum ibúum óbyggöanna þvi fækkaö svo aö ekki verður meö tölum taliö, og þar meö hafa töfrar þeirra tapaö dýrmætum streng af þeirri hörpu er veitti gestum sinum bæöi sælu og sálarró. Þaö eru mörg vandamálin sem viö Islendingar þurfum aö horfast i augu viö i dag. Þó veröa þau enn fleiri sem biöa þeirra er landiö erfa. Gætum við sem höfum reynsluna, — en getum ekki lengur gutlaö árum til gagns, gefiö einhver ráö til bóta þá er okkur þaö bæöi ljúft og skylt þrátt fyrir þaö að viö vitupi ósköp vel hve auövelt þaö er aö mæla fagurt en erfitt aö breyta eftir þvi. I áöur greindu frumvarpi, ef vel er athugaö, leynir sér ekki hve ólikum augum bæöi menn og félagasamtök lita á þessi mál og hveskoöanir eru skiptarum ýmis atriöi laganna. Þaö viröist þvi ekki úr vegi aö vitna i álit ein- stakra manna fyrir t.d. fimmtiu árum. Þá trúöu þvl sumir að rjúpur væru svo orkulitlir flug- fuglar aö þær legöu naumast i aö fljúga yfir mjóa firöi nema isi lagöa . Og enn I dag er trú sumra svo voldug aö þeir fuMyröa aö veiðar á þeim við „núverandi aöstæöur, hafi engin áhrif á rjúpnastofninn.” Þaö er ekkivon aö vel fari á meöan sú máttuga trú nýtur fylgis i náttúruverndarmálum. Reynsla okkar Islendinga i skiptum viö bæöi fugla og fiska ætti þó — fyrir löngu — aö hafa gengiö frá henni undir grænni torfu. En — hún er lifseig svo af ber og hefur löngum veriö meist- ari i þviaö koma fyrir sig fótum þótt sannleikurinn hafi oft komiö á hana svo hnitmiöuðu klofbragði aö hún hefur legiö kylliflöt. En eftir fá augnablik er hún þotin á fætur og farin aö beita nýjum brögðum þvi orka hennar virðist óþrjótandi og þrjóskan ták- markalaus. Viö vitum þaö ósköp vel aö allt þarf að hafa sin takmörk, — frelsiö eins og annaö. Þaö orö mun þó mest misnotaö i skiptum okkar viö feröafélagana hvort sem þeir eru fleygir eða ófleygir, i sjó eöa á landi. Engir skilja þetta betur en þeir sem þrá að njóta hvildar og næöis i örmum óbyggðanna þar sem þeir nema staöar hjá gömlu tjaldstæði, þar sem eitt sinn rikti ilmur blóma og svanasöngur barst aö eyrum. En nú er þessi sami blettur sundur- skorinn af bifreiðahjólum og þar Mggur einnig ýmislegt drasl. Það virðistekkihafahvarflaö aö þeim sem þannig hafa fariö meö fagran staöaö slfkur viöskilnaöur yröi til þess aö knýja þá sem vilja fegra og græöa landið aö loka alveg slikum stööum fýrir umferö bila og einnig fyrir tjaldstæði. Þaö hefur leitttil þess aö þeir sem þrá að njóta unaöar i kyrrö og friöi viö skaut fóstrunnar góöu og ávallt ganga þar um á sama hátt og i trjálundinum við húsiö sitt, hafa orðiö aö gjalda, — alsak- lausir, vegna þeirra sem notaö hafa frelsið til aö fótumtroöa rétt þeirra og jafnframt komiö i veg fyrir aö þeir fengju notiö þeirrar stundar, sem hverjum óspilltum manni veitir bæöi ánægju og þorska. 011 munum viö sammála um þaö hve göfgandi áhrif það hefur, bæöi fyrir börn og fulloröna, að fá aö kynnast og njóta félagsskapar viö fuglana eins og t.d. við Tjörn- ina I Reykjavik, andamiöstöðina á Akureyri, straumendur og hús- endur á Laxá i Aðaldal og siöast en ekki sist andaparadisina i Mývatnssveit svo aöeins fjórir staöir sem flestir hafa eitthvaö kynnst séu nefndir. Ég er ekki i vafa um aö þessar siöast nefndu andategundir sem lengi hafa veriö alfriöaöar séu nú orðnar öllum landsmönnum svo kærar aö engum veröi framar leyft aö bana þeim I fullu f jöri til þess eins að fullnægja eigin hvötum. Asama hátt mundum viö tengjast fleiri andategundum órjúfandi böndum ef þær væru alfriöaðar og fögnuöu komu okkar i óbyggöum meö nærveru sinni og sannfæröu okkur á þann hátt um það hve lifið geturveriö dásamlegt þar þegar disir vorsins eru snemma á ferö. Um þaö var lika eitt sinn farið fáum oröum I útvarpsþætti fyrir tuttugu árum. Fyrsta skilyröiö til þess aö þeir tlmar komi aftur er þaö aö viö hættum meö öllu aö taka þátt I sama verki og minkurinn. Það er vist mál til komið aö vlkja aö spurningunni sem var kveikjan aö þessum hugleiöingum: Finnst þér ekki, — lesandi minn, — kominn timi til aö sýna i verki meiri tillitssemi en veriö hefur viö þessa fleygu vini sem veita okkur sem nú lifum, og þá ekki siöur eftirkomendunum, svo mikla HfsfyUingu, þegar þeir leggja leiö sina um óbyggöir landsins og nema staöar viö blik- andi vötn, sveipuöum litklæðum sólroöinna nátta? Meö vinsemd og bestu óskum. Húsavik, nóv. 1980. Theódór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi. Ljóðabók eftir Þórarin frá Kílakoti Þórarinn Sveinsson frá Kilakoti. Nýlega er komiö út kvæöakver (ljóö og stökur) eftir Þórarin Sveinsson, fyrrum bónda i Kila- koti, N.-Þing. og nefnist kveriö „Aö heiman”. — Þórarinn var kominn af þekktum þingeyskum ættum, Vfkingavatns- og Hall- bjarnarstaöaætt, og eiga þær báöar innan sinna vébanda marga gáfu- og listamenn. Þórar- inn var faöir Sveins listmálara og þeirra systkina. Þórarinn átti þess ekki kost aö ganga menntaveginn, sem svo er kallaö, fremur en margir aörir unglingar á þeim árum, en hann var fróöleiksfús og kunni vel aö haghýta sér þann litla bókakost sem völ var á. —Eftir aö hann tók aö stunda ljóöagerð, leyndi þaö sér ekki aö hann átti hagmælsku i rlkum mæli, og aö hann haföi gott vald á islensku máli og næmt brageyra. Uröu ljóö hans fljótt vel þegin til birtingar i sveitar- blaði Keldhverfinga og eftirsótt til upplestrar á skemmtimótum sveitarinnar. Björn, sonur höfundarins, gaf ljóöin út, en bókin er prentuö og hönnuö af prentsmiöjunni „Eddu”. Bókin fæst ekki i bókaverslun- um, en upplýsingar um útsölu- staöi veitir útgefandi i sima 16957. DAlSHRAUNt 9 - -.t 1-f \ 1 fvTl Lys iffíl P ; s | 0 fy ’ ij m 9 ! IMll L- .J i i (Jtihuröir — Bflskúrshuröir Svalahuröir — Gluggar Gluggafög trtihurðir Dalshrauni 9, uiiuui uii Hafnarfiröi S1*ni 54595.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.