Tíminn - 23.11.1980, Page 29
Sunnudagur 23. nóvember 1980
■ilJÍli.lll
37
■ i r- ■
Fundir
Kvenfélag Neskirkju. Afmælis-
fundur félagsins veröur haldinn
mánudaginn 24. þ.m. kl. 20.30 i
SafnaðarheimiMnu.
Kirkjan
Kirkjuhvolsprestakall:
Guösþjónusta i Kálfholtskirkju
kl. 2. Séra Siguröur H.
Guðmundsson prédikar kór
Viöistaöasóknar. Kvenfélagiö
býöur I kirkjukaffi i Asi eftir
guösþjónustu, þar veröa um-
ræöur um ræöutexta. Auöur Eir
Vilhjálmsdóttir.
Kirkja óháöa safnaöarins:
Messa kl. 2. Emil Björnsson.
Ffladelffakirkjan: Sunnudags-
skólarnir Hátiini 2 og Hafnar-
firöi kl. 10:30. safnaöarguös-
þjónusta kl. 14. Almenn guös-
þjónusta kl. 20. predikun, fjöl-
breyttur söngur, kærleiksfórn
til fanganna. Einar J. Gislason.
Guösþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudaginn 23.
nóvember 1980.
Arbæjarsókn.
Barnasamkoma i safnaöar-
heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30
árd. Guösþjónusta i safnaöar-
heimilinu kl. 2. Eldra fólki i
sókninni sérstaklega boöiö til
guösþjónustunnar og til sam-
veru meö kaffiveitingum eftir
messu. Meöal dagskráratriöa:
Sr. óskar J. Þorláksson flytur
ræöu. Elfa Björk Gunnarsdóttir
les ljóöþ. Æskuljíössamkoma i
safnaðarheimilinu mánudags-
k'völdiö 24. nóv. kl. hálf niu. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
Asprestakall.
Guösþjónusta aö Noröurbrdn 1
kl. 2. Dómprófastur sr. Ólafur
Skíilason setur sr. Arna Berg
Sigurbjömsson inn i embætti.
Sóknarnefnd.
BreiöholtsprestakaU.
Sunnudagaskóli kl. 10:30. Messa
kl. 2 i Breiöholtsskóla. Sameig-
inleg samkoma safnaðanna i
Breiöholti aö Seljabraut 54,
miövikudagskvöld kl. 20:30. Sr.
Lárus HaUdórsson.
Bústaöakirkja.
Barnasamkoma kl. 11.
Guösþjónusta kl. 2. Sr. Hjalti
Guömundsson, Dómkirkju-
prestur messar. Organleikari
Guöni Þ. Guömundsson.
Dómprófastur.
Digranesprestakall.
Barnasamkoma I safnaöar-
heimilinu viö Bjarnhólastig kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkjan.
Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guö-
mundsson. Kl. 2 mess. Ferm
ingarbörn aöstoöa. Þess er
vænst aö fermingarbörn og aö-
standendur þeirra mæti til
messunnar. Sr. Þórir Stephen-
sen.
Landakotsspítali: Messa kl. 10.
Organleikari Birgir As Guö-
mundsson. Sr. Hjalti Guö-
mundsson.
Fella- og Hólaprestakali.
Laugardagur: Barnasamkoma
i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnudag'ur: Barnasamkoma I
Fellaskóla kl. 11 árd. Guösþjón-
usta i safnaöarheimilinu aö
Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sameigin-
ieg samkoma safnaöanna I
Breiöholti miövikudagskvöldkl.
20:30. aö Seljabraut 54 . Sr.
Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja.
Barnasamkoma kl. 11.
Guösþjónusta kl. 2 — altaris-
ganga. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Almenn samkoma
n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30.
Sr. Halldór S. Gröndal.
Hailgrímskirkja.
Messa kl. 11. Sr. Þorsteinn
Ragnarsson á Miklabæ
predikar. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Fjölskyldumessa kl.
2 meö þátttöku nemenda Ur
Hey mleysin g jaskólanum.
Helgileikur. Kristin Sverris-
dóttir, heyrnleysingjakennari
predikar. Kirkjukaffi. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Þriöjud. kl.
10:30. Fyrirbænaguösþjónusta.
Beöiö fyrir sjUkum. Kirkjuskóli
barnanna er á laugardögum kl.
2. Laugard. 22. nóv. kl. 5. Tón-
leikar til ágóöa fyrir kirkju-
bygginguna. Flytjendur AgUsta
AgUstsdóttir, söngkona, Antonio
Corveiras, orgelleikari, Gunnar
Kvaran cellóleikari og Manuela
Wiesler, flautuleikari ásamt
strengjatriói.
Landsspitalinn: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja.
Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr.
Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.
Sr. Þorsteinn Bjömsson pred-
ikar, organisti dr. Orthulf
Prunner. Sr. Arngrimur
Jónsson. Lesmessa og fyrir
bænir fimmtudagskvöld 27. nóv.
kl. 8.30. Sr. Arngrimur Jónsson.
Kársnesprestakall.
Fjölskylduguösþjónusta í
Kópavogskirkjukl. llárd.Börn
úr Tónlistaskólanum leika á
flautur. Fullorðnir eru hvattir
til aö koma meö börnunum til
guösþjónustunnar. Sr. Arni
Pálsson.
Langholtskirkja.
Barnasamkoma kl. 11. Söngur,
sögur, myndir. Guösþjónusta kl.
2. Organleikari Jón Stefánsson.
Prestur sr. Sig. Haukur
Guöjónsson. Minnum á tónleika
kórs Langholtskirkju laugardag
kl. 5 og sunnudag kl. 5 f Háteigs-
kirkju. Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja.
Barnaguösþjónusta kl. 11.
Æskulýös- og fjölskylduguös-
þjónusta kl. 2. Sr. GIsli Jónas-
son, skólaprestur predikar.
Fluttur veröur helgileikur af
félögum úr Kristilegum skóla-
samtökum. Ungt fólk aöstoöar
viö lestur og söng. Þriöjudagur
25. nóv. Bænaguösþjdnusta kl.
18 og æskulýösfundur kl. 20:30.
Föstudagur 28. nóv.: Siödegis-
kaffi kl. 14.:30. Sóknarprestur.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10:30.
Guðsþjónusta kl. 2. Orgel og
kórstjóm Reynir Jónasson. Sr.
Guömundur óskar ólafsson.
Kirkjukaffi.
Seljasókn.
Barnaguösþjónusta aö Selja-
braut 54 kl. 10:30. Barnaguös-
þjónusta i ölduselsskóla kl.
10:30. Guösþjónusta aö Selja-
braut 54 kl. 2. Sókarprestur.
Seltjarnarnessókn.
Bamasamkoma kl. 11 árd. i
Félagsheimilinu. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Frfkirkjan I Reykjavlk.
Messa kl. 2. Organleikari Sig-
uröur Isólfsson. Prestur sr.
Kristján Róbertsson.
Frlkirkjan i Hafnarfiröi.
Barnastarfiö kl. 10:30. Ailir
aöstandendur velkomnir lika.
Kl. 20:30 „Kirkjukvöld”. Matt-
hias Johannesson les eigin
trúarljóö. Helga Ingólfsdóttir
semballeikari kynnirog leikur á
hljóöfæri sitt. Jón Sigurösson,
ritstjóri flytur ræöu. Kór Fri-
kirkjusafnaöarins syngur undir
stjórn Jóns Mýrdal. Safnaöar-
stjórn.
0
Ymis/egt
Inger Wikström i
Norræna húsinu.
Hinn þekkti sænski pianóleik-
ari Inger Wikström heldur tón-
leika i Norraa húsinu mánu-
daginn 24. nóvember kl. 20.30.
Inger Wikströmstundaöi nám
I pianóleik i Stokkhólmi, Vinar-
borg og Lundúnum. Aöeins
sextán ára aö aldri kom hún
fyrst fram með Filharmóniu-
hljómsveit Stokkhólms, og kusu
áheyrendur hana einleikara
ársins 1961. Hún kom fyrst fram
i London 1959 og i New York 1963
viö góöan oröstir og hefur siöan
fariö i langar hljómleikaferöir
til flestra Evrópulanda, Banda-
rikjanna, Sovétrikjanna, Suöur-
Ameriku, Israels og Kina. Hún
hefurleikiöá tónlistarhátiöum I
Stokkhólmi, Dubrovnik, Spoleto
og Vin. Arið 1977 stofnaði hún
norrænan tónlistarskóla i
österskar, utan viö Stokkhólm.
Inger Wikström er gift
menntamálaráöherra Sviþjóöar
Jan-Erik Wikström, sem er nú
hér i opinberri heimsókn I boöi
menntamálaráöherra, Ingvars
Gislasonar.
Þetta er I fyrsta skipti, sem
Inger Wikström kemur fram á
tslandi, og á tónleikunum I
Norræna húsinu leikur hún
sónatinu eftir sænska tónskáldiö
Erland V. Koch og verk eftir
Grieg og Sjostakovitsj og eftir
hlé leikur hún ýmis þekktustu
verk Chopins.
Miöar veröa seldir 1 kaffistofu
Norræna hússins og viö inn-
ganginn.
Þiö berjist þar til
. annar ykkar fellur á
.hnifsoddana
^y^jEf sá hinn sami
lifir þaö af skal hann
berjast lannarri -<?
umferö særöur./
Marat ef klettamálverkin x
~ gefa ein hverjá vlsbendingu
, um gull... af hverju ertu svona^
: fljótur aö segja þaö ókunnugum9
Íáf
Þii þekkir frumskóginn
betur en nokkur
annar... efdjársjóö er
þar aö finna, hvers
,vegna geturöu þá ekki
Ieitaö hans einn þíns^
liös?I
Kafteinn, ég hef stúderaö
þéssi málverk árum saman..
myndmáliö er auövelt en
táknin og letriö fæ ég engan
Svörin eru öll aö finna þarna,
en ég þarfnast ykkar ^
sérþekkingar til aö skilja þau!
'Hér er iisti yfir liluti sem
(mig langar i -verð.stærð
yoglitaúrval ásamtbúðum
Ssem hægt er að kaupay
^ -þá I ^
Viltu vita
hvað mig
langar i
Nei—ekkert
sérstaklega