Tíminn - 23.11.1980, Side 31

Tíminn - 23.11.1980, Side 31
i Sunnudagur 23. nóvember 1980 39 flokksstarfið Aðalfundur Framsóknarfélag Hafnarfjarðar verður haldinn föstudaginn 28. nóv. 1980 kl.20.30 að Hverfisgötu 25 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning fulltrúa á kjördæmisþing Stjórnin Vesturland Kjördæmisþing framsóknarfélaganna I Vesturlandskjördæmi verð- ur haldiö i Félagsheimilinu á Hvalfjarðarströnd sunnudaginn 23. nóv. Þingið hefst kl. 11.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Avörp: Steingr. Herm. form. Framsóknarfl. Alexander Stefánsson alþ.m. Davið Aðalsteinsson alþ.m. 3. Umræðuhópar starfa. Kjördæmisráð Miðstjórnarfundur SUF verður haldinn laugardaginn 29. nóv. n.k. I samkomusal Hótel Heklu Rauðarárstfg 18. R. Fundurinn hefst kl. 9.30 stundvislega. 1. Skýrsla framkvæmdastjórnar 2. Umræður um starfið 3. Samþykkt starfsáætlunar til næsta fundar 4. Almennar umræður 5. önnur mál A fundinum mun verða fjallað um kjördæmamálið og hafa þar framsögu Páll Pétursson formaður þingflokks Framsóknarflokks- ins og Jón Sigurðsson ritstjóri Timans. Þá mun Steingrimur Her- mannsson formaöur Framsóknarflokksins fjalla um stjórnmálaviö- horfið. Til fundarins eru hér með boðaðir skv. lögum SUF; Aðalmenn’og varamenn i Framkvæmdastjórn SUF. Aðalmenn og varamenn i miðstjórn USF kjörnir á Sambandsþingi. Fulltrúar á Sambandsaldri i þingflokki og framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins. ritari Framsóknarflokksins. A fundinn eru einnig hér með boðaðir formenn allra aðildarfélaga SUF. A fundin- um mun veröa rætt, aukið sjálfstætt starf aöildarfélaganna. Vinsamlegast tilkynnið forföll f sima 24480 Stidrnin Árshátíð SUF verður haldin aö Hótel Heklu laugardaginn 29. nóv. strax eftir mið- stjórnarf'und Sambandsins. Arshátiöin hefst meðborðhaldi kl. 20þarsem ljúffeng steik veröur á boðstólum. Fjöldi frábærra skemmtiatriða og uppákoma veröa á dagskrá auk þesssem dansað verður fram á rauöa nótt eöa á meðan úthald leyf- ir. Engir ungir framsóknarmenn mega láta sig vanta og sist þeir sem einhverra hluta vegna komust ekki á SUF þingiö i sumar. Miðaverö verður 15.000 m/mat og 5000 án matar. (Matargestir ganga fyrir) Miöapantanir i sima 24480eða á skrifstofu SUF Rauöarárstig 18. Undirbúningsnefnd. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi veröur haldiö i Hlégarði i Mosfellssveit sunnudaginn 30. nóvember og hefst kl. 10.00 fyrir hádegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ávörp og umræður. Steingrimur Hermannsson formaöur Fram- : sóknarflokksins, Jóhann Einvarösson alþingismaður og Guðni ! Agústsson formaður SUF. Stjórn kjördæmissambandsins Iiondon-Helgarferð 28. nóv.-l. des. verður farin Verslunar- og skemmtiferð til London á ótrúlega hagstæðu verði. Gisting með morgunverði veröur á Royal Scott Hóteli. Hálfs dags skoðunarferö og islensk fararstjórn. Útvegum miða á söngleiki og skemmtanir (gr. i isl.) s.s. Evita, Talk of the Town, Shakespeare Tavern, Oklahoma o.fl. frábæra skemmtistaöi. Knattspyrnuleikur verður 29. nóv. Tottenham og W.B.A. Nánari upplýsingar i sima 24480. FUF- Samvinnuferðir. FUF Akranesi heldur félagsmálanámskeið I Framsóknarhúsinu Sunnubraut 21, sem hefst miðvikudaginn 26. nóv. n.k. kl.20.30. Leiö- beinandi verður Jón Sveinsson. Stjórnin Kópavogur Freyjukonur gangast fyrir tveggja kvölda námskeiöi I jólaföndri. Nánari upplýsingar eru hjá Guðrúnu I sima 42725 og Guöbjörgu i sima 40435 til 25. nóv. Framsóknarvist i Reykjavik Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir spilakvöldi aö Rauðár- stig 18, Hótel Heklu mánudaginn 24. nóv. n.k. kl. 20.00. Mjög góð verðlaun Kaffiveitingar i hléi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miöa- pantanir I sima 24482. Hótel Hekla er aðeins steinsnar frá Hlemmi, en þangaö og þaðan liggja allar leiöir SVR. Bessastaðahreppur Hafnarfjörður Garðabær Hörpukonur gangast fyrir fjögurra kvölda námskeiði i jólaföndri. Upplýsingar og innritun hjá Ragnheiði i sima 51284 og Hönnu i sima 52982. Hádegisfundur SUF verður að Hótei Heklu, Rauðarárstig 18, miðvikudaginn 26. nóv. n.k. Á fundinn kemur Ingvar Gíslason menntamála- ráðherra Allir velkomnir Frá Nýju postula kirkjunni á íslandi Næstkomandi sunnudag, 23. nóvember veröa hátiöaguðs- þjónustur I Nýju postula- kirkjunni við Háaleitisbraut 58-60 i Reykjavik. Guðsþjón- usturnar veröa kl. 11 f.h. Aðal predikari að þessu sinni veröur séra Albert Loschnig frá Kanada, en með honum mun þjóna prestur Nýju postula- kirkjunnar hér, séra Lennart Hedin. Rúmlega eitt og hálft ár er nú liðið siðan Nýja postulakirkjan hóf starfsemi sina hér á landi. Frá upphafi hafa séra Lennart Hedin og fjölskylda hans staðið áð kynningu kirkjunnar hér. Hreyfing sú sem Nýju postulakirkjan er fædd af, hófst iSkotlandiogEnglandi um 1830. Aðalhvatinn að þessari hreyfingu var þrá trúaðs fólks eftir leiðsögn heilags anda, trú- in á nálæga endurkomu Krists og endurreisn postuladóms inn- an kirkjunnar, aö hætti hinnar fyrstu kristni. Mikil áhersla er lögð á samhjálp bræðralag og kærleika i öllum mannlegum samskiptum. Frá Bretlandi barst hreyfing- in til Þýskalands og þar varð hin eiginlega Nýja postulakirkja til skömmu eftir 1860.A þeim rúm- um lOOárum sem siöan eru liðin hefur kirkjan breiðst út viöa um heim og hefur útbreiðsla hennar einkum veriö hröð nú hin siöustu ár. Nú er nýkomin út á islensku kynningarrit varðandi trúar- kenningar Nýju postula- kirkjunnar og geta þeir sem vilja aflað sér þessa rits hjá séra Lennart Hedin. Er þar leit- ast við að svara flestum þeim spurningum, sem i huga ókunnugra kynnu að vakna um hlutverk Nýju postulakirkjunn- ar i heimi nútimans. Framsóknarfélögin i Kópavogi efna til spilakvölds miövikudaginn 26. nóv. 1980 kl. 8.30 stundvis- lega, að Hamraborg,5 efstuhæö. Góð verðlaun. Ncfndin. Reykjavik Framsóknarféiag Reykjavikur heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20.30 aö Rauöárárstig 18. Frum- mælandi veröur Tómas Arnason viðskiptaráöherra og ræðir hann stjórnmálaviðhorfið. Framsóknarfélag Reykjavikur Keflavík nágrenni Aöalfundur Bjarkar félags framsóknarkvenna veröur haldinn I framsóknarhúsinu að Austurgötu 26, þriöjudaginn 25. nóv. kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa á kjördæmisþing Onnur mál. Stjórnin. Þróun © þeir félagar eru að halda á nýjar brautir, en kjósi að leiða áheyrandann þangað hægt, frekar en aö stökkva beint inn I breytingarnar. Heiti plötunnar er viðeigandi, þar sem allir textar Mark Knopfler eru mjög sjónrænir. Hann dregur frekar upp mynd af atburðum heldur en að segja frá þeim I svo mörgum oröum. Söngur hans er einstaklega skenimtilegur. Honum tekst alltaf að hljóma þannig að hann sé i raun aö segja manni sin innstu leyndarmál og þá helst þau sem eru trega blandin . A plötunni eru sjö lög og þeirra best eru „Tunnel of Love”, ,,Romeo and Juliet” og „Hand in Hand”. Þessi plata á ekki eftir að gera það sama fyrir „Dire Straits” og sú fyrsta, en hún sýnir að ákveöin þróun á sér stað og er þaö vel. Jóladagatöl SUF Nú eru á leiöinni i pósti jóladagatölin vinsælu sem jafnframt eru miöar I jólahappdrætti SUF. A meðalfjölda glæsilegra vinninga eru fjögur 10 gira reiðhjól frá Hjól og Vagnar hf.24 vinningsmöguleikar eru með hverju dagatali, þvi dregiö er daglega frá 1.-24. des. Framsóknarfólk. látið ekki happ úr hendi sleppa og gerið skil fljótt og vel. SUF Auglýsingasími Timans 86-300 Sérð þú < það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.