Tíminn - 17.12.1980, Page 4

Tíminn - 17.12.1980, Page 4
4 Miðvikudagur 17. desember 1980 ,Nærfötin hennar langömmu” á fatasýningu Christine Owen er mjög vel þekkt sjónvarps- stjarna i Bretlandi. Hún er oft i auglýsingum og hefur komið þar fram fá- klædd án þess að láta sér bregða, og þegar hún var beðin að sýna „nærfötin hennar langömmu” á fatasýningu þá fannst henni þaö ætti að vera vandalaust. Þegar svo hún og Jane Stead, sem átti lika að sýna gömul undirföt, fóru aö skoða nærfötin nánar urðu þær fjúkandi vondar og neit- uöu aö fara i blúndu- buxurnar. Astæöan var sú, að buxurnar voru opn- ar — bæði aö framan og aftan — og ekki einu sinni smelltar eöa hnepptar. Sýningarstjórinn var reyndar að gera at i stúlkunum, þvi að hann hafði látið „sauma fyrir” buxurnar, sem þær áttu að sýna. „bær hafa verið svalar piurnar i gamla daga”, sagði Christine sýningarstúlka. „Og svo er verið að tala um léttúðugan og æsandi klæðaburð ungu stúlkn- anna nú til dags...!” Betty blæs f flautuna sem drykkfellda forstööu- konan á barnaheimilinu, ungfrú Hannigan. Núblæs égá brennivínið’ segir Betty Hutton Einu sinni var Betty Hutton fræg grín- leikkona sem bæði söng og dansaði/ en það er orðið langt síðan hún hefur nokkuð leikið/ og var altalað að hún hefði fallið í óreglu og síðan fréttist lítið af henni. Nú er Betty orðin 59 ára og þá bauðst henni allt í einu hlutverk. Nú var hún beðin að leika í leikritinu /,Annie", sem hefur gengið mjög vel á sviði á Broadway. Betty átti að koma inn í þarna vegna forfalla leikkonunn- ar sem lék aðalhlutverkið, en það var ungfrú Hannigan, hörkukelling, og drykkf^elld forstöðukona munaðar- leysingjahælis. ,,Ég ætti að minnsta kosti að kunna að leika fyllibyttu", sagði Betty og hló, en nú eru liðin nokkur ár síðan hún hefur smakkað dropa. Eru þetta ekki sæt undirföt? gæti sýn- ingarstúlkan verið að spyrja. „Þessi hekl- aði bolur og failegu léreftsblúndurnar á buxunum eru algjört æði” sagði Christine eftir sýninguna. f*í spegli tímans Með morgunkaffinu — Má ég lika hlusta? Þegar þú lest með eftirhermuröddinni þinni er það miklu skemmtilegra en sjónvarpið... — Aöeins ein spurning I viðbót skoöanakönnuninni: —Hvenær kem maðurinn þinn hcim úr vinnunni? krossgáta 3474. Krossgáta Lárétt 1) Fiskur. 6) Svif. 7) Tré. 9) Dauði. 11) Leit. 12) Baul. 13) Handa 15) Alfaðir. 16) Maður. 18) Létum rísa. Lóðrétt l)Fugl. 2) Rand. 3) Röð. 4) Sár. 5) Skrif- uðum. 8) Dreifi. 10) Tunnu 14) 561. 15) Op. 17) Klaki. Ráðning á gátu No. 3473 Lárétt 1) Trommur. 6) Fræ. 7) Lin. 9) Róm. 11) HL. 12) Ra. 13) Ama. 15) Sið. 16) Flá. 18) Delluna. Lóörétt 1) Tilhald. 2) Ofn. 3) Mr. 4) Mær. 5) Róm- aðra. 8) Ilm. 10) Óri. 14) Afl. 15) Sáu. 17) LL. bridge Nr. 252 Margir keppnisspilarar eiga erfitt með að gleyma siðasta spili sérstaklega ef það hefur verið óhagstætt. Austur, i spili dagsins var einn af þeim. Vestur. S. K74 H. A62 T. D982 L. 1082 Norður. S. A1098 H. 53 T. 7643 L. KG5 Austur. S. G52 r H. KG84 T. AG105 L. 74 Suöur. S. D63 H. D1097 T. K L. AD963 Suður spilaöi 2 lauf, vestur spilaði út laufatvist og suður tók slaginn með gosanum i borði. Hann spílaði hjarta og austur fór upp með kóng og spilaði meira laufi sem suður tók heima með drottn- ingu. Suður þurfti slagi á spaöa svo hann spilaöi nú litlum spaða og setti tiuna i borðið. Og þá var komið að austri að sýna snilld sina. Hann gaf slaginn! Skýringin á þessu meistarastykki var að visu ekki eins glæsileg og austur hefði viljað. Hann var nefnilega aö hugsa um slemmuna sem suður haföi staöiö I spilinu á undan á þvingun eftir að hafa tekið öfugan blind. Austur var alveg viss um að sveitarfélag- ar hans hefðu ekki tækni til aö komast i slemmuna, hvaö þá standa hana. Þess vegna tók hann ekkert eftir hvað suður setti i blindum. En þessi sofandaháttur austurs haföi óvænt áhrif. Suður var nú alveg viss um að vestur ætti bæöi kóng og gosa i spaða. Hann spilaði nú hjarta á ni- una,vestur tók meö ásnum og spilaði laufi sem sagnhafi tók heim. Suður spilaði spaðadrottningu og þegar vestur lagði kónginn á gaf suður slaginn. Vestur spilaði tigli á ás austurs og suður trompaði tiguláframhaldið. Og siöan spilaði hann spaða á niuna. Austur, sem hafðioröið allrauður i framan þegar hann uppgötvaði mistök sin áöur var frekar fljótur að taka á gosann og spila tigli. Suður varðað trompa og þegar hjartagos- inn kom ekki þegar hann tók á drottning- una varð suður aö gefa einn slag i viöbót.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.