Fréttablaðið - 17.06.2007, Blaðsíða 17
SÖLUMAÐUR /RAFVIRKI
Ískraft er rafiðnaðarheildsala og leiðandi á því sviði á íslenskum markaði.
Fyrirtækið hefur starfað síðan 1975. Ískraft rekur alls þrjár starfsstöðvar,
í Kópavogi, á Akureyri og Egilsstöðum. Starfsmenn eru samtals 32.
Starfssvið:
Almenn sölustörf
Tilboðsgerð
Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini.
Hæfniskröfur:
Iðnmenntun á rafmagnssviði æskileg
Reynsla í rafvirkjun eða úr sambærilegu starfi
Hæfni í mannlegum samskiptum.
Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem fellur að góðri liðsheild fyrirtækisins.
Umsóknir óskast sendar til Ískrafts, Smiðjuvegur 5, 200 Kópavogur, fyrir 24. júní 2007.
Upplýsingar veitir Jón Sverrir Sverrisson, netfang: jon@iskraft.is. Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.
Starfsmaður
í framlínu
Við hjá Atlantsolíu leitum að kröftugum,
stundvísum og nákvæmum aðila til að
efla framlínu okkar.
Í starfinu felst:
• móttaka viðskiptavina
• skráning Dælulykla
• önnur tilfallandi verkefni
Starfið gæti hentað einstaklingi sem er að ljúka
námi úr framhaldsskóla. Starfsmaður þarf að geta
hafið störf sem fyrst.
Fyrirtækið
Atlantsolía var stofnað á vormánuðum 2002 og
hóf að selja bensín til almennings 8. janúar 2004.
Fyrirtækið rekur 10 bensínstöðvar ásamt því að
veita verktökum og skipaútgerðum eldsneytisþjón-
ustu. Hjá fyrirtækinu starfa 20 manns. Atlantsolía
hefur verið í fararbroddi með nýjungar hér á landi
með innleiðingu Dælulykla.
Atlantsolía er reyklaus vinnustaður.
Umsjón með starfinu hefur Hugi Hreiðarsson.
Umsóknir sendist fyrir fimmtudaginn 21. júní á
netfangið: hugi@atlantsolia.is
Atlantsolía - Lónsbraut 2 - 220 Hafnarfjörður - Sími 591 3100 - www.atlantsolia.is550 5000
AUGLÝSINGASÍMI