Fréttablaðið - 17.06.2007, Blaðsíða 41
Bergstaðastræti 6
101 Reykjavík
Glæsileg íbúð í Þingholtunum
Stærð: 173,1 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1993
Brunabótamat: 26.550.000
Bílskúr: Nei
Verð: 54.500.000
Falleg og björt íbúð á góðum stað í Þingholtunum. Tvær íbúðir eru í húsinu. Íbúðin stendur fyrir ofan
bílastæðahúsið. Komið er inn í flísalagt hol. Úr holinu á hægri hönd er komið inn rúmgott og opið eldhús. Við hlið
eldhúss eru tvær góðar stofur, möguleiki að stækka þær enn meira á kostnað eins herbergisins. Út frá stofunum
eru tvö herbergi. Úr stofunni er útgengt á stórar svalir til vesturs. Úr holinu á vinstri hönd er gengið inn á
svefnherbergisgang. Góðir skápar eru á ganginum. Tvö góð herbergi eru á ganginum. Baðherbergið er flísalagt,
baðkar og tengi fyrir þvottavél. Gegnheilt parket er á stofurýmum, eldhúsi og herbergjum. Hönnun íbúðarinnar er
sérstök og falleg. Þetta er eign sem vert er að skoða. Sjá fleiri myndir á www.remax.is/senter
Senter
Valdimar J.
Lögg. fasteignasali
Einar Karl
Sölufulltrúi
vj@remax.is
kalli@remax.is
Garðar Hólm
Sölufulltrúi
gardar@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánudaginn 18.júní kl 18:00-18:30
RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is
895 8525
899 8811
Ásgarður 75
108 Reykjavík
Falleg íbúð með bílskúr!
Stærð: 144,2 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1961
Brunabótamat: 19.040.000
Bílskúr: Já
Verð: 30.900.000
Björt og falleg 5 herbergja íbúð á 2.hæð á góðum stað í Bústaðahverfinu. Íbúðin er 119 fm og bílskúrinn
25,2 fm. Eignin skiptist í rúmgóða forstofu, herbergi er inn af forstofunni. Eldhúsið er með eldri innréttingu.
Gott pláss fyrir borð í eldhúsi. Stofan er rúmgóð og samhliða henni er borðstofa. Á herbergisgangi eru tvö
herbergi. Hjónaherbergið er með góðum skápum og parketi á gólfi. Baðherbergið er með hvítri innréttingu,
flísum á veggjum og gólfi. Baðkar er á baðherberginu. Auka herbergi fylgir eigninni í kjallara. Geymsla í
sameign.
Senter
Valdimar J.
Lögg. fasteignasali
Einar Karl
Sölufulltrúi
vj@remax.is
kalli@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánud. 18.júní kl: 19:00-19:30
RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is
895 8525
Ólafsgeisli 20
113 Reykjavík
Stór og björt íbúð á tveimur hæðum
Stærð: 237 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 2002
Brunabótamat: 35.000.000
Bílskúr: Já
Verð: 55.000.000
Mið- og jarðhæð í fallegu parhúsi í Grafarholtinu. Á efri hæðinni er falleg og björt stofa, eldhús með hvítri
sprautulakkaðri innréttingu, þrjú svefnherbergi, tvær snyrtingar og þvottahús. Parket á stofu, plastparket á
herbergjum og náttúrsteinn á forstofu eldhúsi og gangi. Á neðri hæðinni er í dag eitt gluggalaust herbergi,
baðherbergi og opið rými sem er í senn stofa og eldhús. Til stendur að opna á milli hæða, hefur þó ekki
verið gert. Staðsetningin er frábær og er stutt í fallega náttúru.
Senter
Valdimar J.
Lögg. fasteignasali
Einar Karl
Sölufulltrúi
vj@remax.is
kalli@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánud. 18.júní kl 20:00-20:30
RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is
895 8525
Álakvísl 67
Reykjavík, Árbær
Stærð: 135 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1987
Brunabótamat: 1.8,5
Bílskúr: Já
Verð: 32.500.000
Fallegt fjögurra herbergja raðhús á tveimur hæðum með innréttuðu risi og bílastæði í bílageymslu. Gengið
er inn í flísalagða forstofu með fatahengi. Gestabaðherbergi er inn af forstofu. Parketlagt eldhús með
góðum borðkrók. Rúmgóð stofa með hurð út í sér garð. Þrjú góð svefnherbergi á efri hæð. Baðherbergi
með baði og sturtuaðstöðu. Risherbergi, með gluggum, hefur verið tekið í gegn (ekki í fm tölu).
Borg
Þórunn
Þórðardóttir
Lögg. fasteignasali
Heiðar Feykir
Sölufulltrúi
tt@remax.is
heidar@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánudaginn 18.06 kl: 19-19.45
RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 5222800 - www.remax.is
694 1799
Hvassaleiti 14
Reykjavík
Íbúðin er laus við kaupsamning
Stærð: 92,7 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1965
Brunabótamat: 13
Bílskúr: Nei
Verð: 26.500.000
Góð fjögura herbergja íbúð á annari hæð. Gengið er inn í parketlagða forstofu og er íbúðin öll parketlögð
að undanskyldu baðherbergi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Eldhús er með nýrri eldavél og er mikið
skápapláss, góður borðkrókur. Hjónaherbergi er stórt með góðum skápum í fullri lofthæð. Tvö góð
barnaherbergi. Stofan er björt með stórum gluggum og er þar útgengt á suður svalir. Mikið endurnýjað
hús. Öll sameign hefur verið endurnýjuð, ný teppi á stigagangi og þvottahús endurnýjað.
Borg
Þórunn
Þórðardóttir
Lögg. fasteignasali
Heiðar Feykir
Sölufulltrúi
tt@remax.is
heidar@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánudag 18.06 kl: 17.30-18.15
RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 5222800 - www.remax.is
694 1799
Sóleyjarhlíð 1
Hafnarfirði
Stærð: 115,2 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1994
Brunabótamat: 16.550.000
Bílskúr: Nei
Verð: 29.900.000
Falleg íbúð með sér inngangi og sér garði í nánd við náttúruna. Flísalögð forstofa, skápar. Rúmgott
forstofuherbergi, parket. Alrými sem hægt er að nýta sem sjónvarpshol, flísar. Eldhús með hvítri
innréttingu, vönduð tæki, borðkrókur, flísar. Rúmgóð stofa, parket, útgengi á stóra sólríka verönd.
Barnaherbergi, parket. Hjónaherbergi, parekt, gott skápapláss. Flísalagt baðherbergi, bað, ljós innrétting.
Geymsla / Þvottahús. Hjólageymsla í samaeign. Afar falleg eign, stutt í alla þjónustu, leiskóli í göngufæri.
Senter
Valdimar J.
Lögg. fasteignasali
Sigríður
Sölufulltrúi
vj@remax.is
sigga@remax.is
Opið
Hús
Mánudag 18:00-18:30
RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is
663 3219
Berjavellir 6
220 Hafnarfjörður
Laus strax!
Stærð: 85,7 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2004
Brunabótamat: 14.750.000
Bílskúr: Nei
Verð: 19.400.000
Nýleg 3ja herbergja 85,7fm íbúð tilbúin til afhendingar við kaupsamning. Nánari lýsing: Snyrtileg sameign.
Gengið er inn í forstofu með góðu skápaplássi, flísar eru á gólfi. Opið flísalagt eldhús með glæsilegri
innréttingu og borðkrók. Tvö góð parketlögð svefnherbergi með skápum. Baðherbergi með fíni innréttingu,
flísum í hólf og gólf og baðkari. Innan íbúðar er rúmgott þvottahús með vask og bekk. Björt, parketlögð
stofa, útgengt á góðar suður svalir. Sér geymsla í sameign.
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fasteignasali
Högni Kjartan
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
hogni@remax.is
Opið
Hús
Mánudaginn 18 Júní Kl 18:30-19:00
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
692 9532