Fréttablaðið - 17.06.2007, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 17.06.2007, Blaðsíða 27
Sérfræðingur í fyrirtækjaviðskiptum á Austurlandi Starf sérfræðings í fyrirtækjaviðskiptum við útibú Landsbankans á Austurlandi, með aðsetur á Egilsstöðum, er laust til umsóknar. Um er að ræða lifandi og fjölbreytt starf þar sem tækifæri gefst til að afla sér góðrar þekkingar á íslensku atvinnulífi og starfa í skemmtilegu og krefjandi umhverfi. Helstu verkefni: • Samskipti við fyrirtæki í viðskiptum við útibú bankans á Austurlandi • Úrvinnsla gagna, svo sem ársreikninga, stöðu trygginga, áhættumats rekstraraðila og mat lánsumsókna • Skýrslugerð og ýmis undirbúningsvinna lánsumsókna fyrir útibússtjóra og/eða lánanefnd • Eftirlit með stöðu útlána Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Frumkvæði og skipulagshæfileikar • Góð þekking á atvinnurekstri og efnahagslífi • Færni í samskiptum og þægilegt viðmót Landsbankinn er eitt stærsta fjármálafyrirtæki landsins og veitir alhliða fjármálaþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Í anda sóknar og útrásar hefur Landsbankinn byggt upp 23 starfsstöðvar erlendis, í 14 löndum víðsvegar um heiminn. Til að stuðla að vexti og arðsemi bankans er áhersla lögð á skemmtilegan vinnustað, starfs- ánægju og gott starfsumhverfi, sem og markvissa starfsþróun og þekkingu starfsfólks. Landsbankinn leitast við að ráða til sín og hafa í sínum röðum framúrskarandi starfsfólk og efla það í störfum sínum. Það er viðhorf stjórnenda Landsbankans að starfsfólkið, metnaður þess, kraftur og hollusta, séu lykillinn að farsælum rekstri bankans. ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 3 81 08 0 6/ 07 Umsóknir fyllist út á www.landsbanki.is og skilist ásamt fylgigögnum fyrir 29. júní 2007. Nánari upplýsingar veita Ingibjörg Jónsdóttir í síma 410 7902 og Arnar Páll Guðmundsson, útibússtjóri, í síma 410 8555 / 820 6816. Spennandi starf í boði! í hópinn Við bjóðum þig velkominn Óskum eftir að ráða kjötstjóra í verslun Nóatúns í Rofabæ. Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi starf í góðum hópi starfsmanna. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri hæfni í mannlegum samskiptum og er reynsla af stjórnun kostur. Vinnutími er 8-19 virka daga og önnur hver helgi. Viðkomandi þarf að hefja störf eigi síðar en 1. ágúst næstkomandi. Sækið um á vefnum www.noatun.is eða sendið í pósti á Kaupás hf. Bíldshöfða 20, 10 Reykjavík, b.t. rekstrarstjóri Nóatúns. Kjötstjóri 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.