Fréttablaðið - 17.06.2007, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 17.06.2007, Blaðsíða 63
„Við höfum verið að bíða eftir iðn- aðarmönnum í nokkurn tíma en þarna fengum við 20 menn sem allir eru þaulvanir. Það munar um minna,“ segir Einar Skúlason, fram- kvæmdastjóri Alþjóðahússins, en í fyrradag fengu menn þar á bæ góða hjálp við hin ýmsu iðnaðar- störf frá bandarískum og þýskum viðhaldsmönnum. Viðhaldsmenn- irnir eru hluti af áhöfn varðskipa sem nú liggja við Reykjavíkurhöfn og vildu þeir endilega láta gott af sér leiða á meðan þeir væru í heim- sókn á Íslandi. „Þeir vilja gefa eitthvað af sér á þeim stöðum sem þeim koma við á og báðu okkur í sendiráðinu að hjálpa sér í því sambandi. Við vissum að Alþjóðahúsið væri að gera upp kjallarann hjá sér og þeir vildu endilega hjálpa,“ sagði Krist- inn Gilsdorf, menningarfulltrúi hjá bandaríska sendiráðinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem áhöfn frá varðskipum lætur gott af sér leiða því í fyrra fóru menn af bandarísku varðskipi í heim- sókn til Barnaspítala Hringsins og fóru í ýmiskonar leiki með börnun- um. „Fyrir þeim er þetta hápunkt- ur ferðarinnar, að hjálpa til í lönd- unum sem þeir heimsækja,“ sagði Kristinn. Að sögn Einars stóðu viðhalds- mennirnir sig frábærlega í gær og sinntu hinum ýmsu störfum. Meðal annars settu þeir saman hillusam- stæður, máluðu, spösluðu, grunn- uðu og þrifu. „Þetta var alveg ómet- anleg hjálp og sparaði okkur hundr- uð þúsunda króna,“ sagði Einar. Alþjóðahúsið fékk hjálp úr óvæntri átt 13 HÓTEL ALLAN HRINGINN 1 ML Laugarvatn • 2 ÍKÍ Laugarvatn • 3 Skógar • 4 Vík í M‡rdal 5 Nesjaskóli • 6 Neskaupsta›ur • 7 Egilssta›ir • 8 Ei›ar • 9 Stórutjarnir 10 Akureyri • 11 Laugarbakki • 12 Ísafjör›ur • 13 Laugar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.