Fréttablaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 SUNNUDAGUR 12. ágúst 2007 — 216. tölublað — 7. árgangur VEÐRIÐ Í DAG á Dalvegi 4. Kópavogi frá klukkan 11 - 17. Opið í dag HAM BORGARA LÍKAMS RÆKT Fjölskylduveisla í Fríkirkjunni Garðar Thor og Tinna Lind gengu í það heilaga um síðustu helgi. FÓLK 30 Afreiddu 600 manns Súpa Svanhildar og Loga Bergmanns sló í gegn á Dalvík. FÓLK 22 PLEBBALEGT AÐ BIRTA TEKJUR Í TVEIMUR BLÖÐUM Fjölmiðlamaðurinn Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður og vara- formaður Samfylkingarinnar, sitja á rökstólum. LÖGREGLUMÁL Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð að Hótel Sögu aðfaranótt laugardags. Þegar lögregluna bar að garði svaf maður með golfsett í fanginu á grasbletti í nágrenni við hótelið. Maðurinn gat hvorki sagt lögreglu deili á sér né hvar hann ætti heima. Var því ekkert annað í stöðunni fyrir lögregluna en að leyfa manninum að sofa úr sér í fangageymslu. - þeb Golfari í Vesturbænum: Svaf með golf- settið í fanginu VIÐSKIPTI Stofnfjáreigendur í Sparisjóði Skagafjarðar segja valdhafa sjóðsins hafa stýrt honum með eigin hagsmuni og fyrirtækja tengdum þeim að leið- arljósi, en ekki hagsmuni sjóðs- ins. Framboðslisti til stjórnar Spari- sjóðs Skagafjarðar var úrskurðað- ur ólöglegur af stjórn sparisjóðs- ins á dögunum, meðal annars vegna hagsmunatengsla Sigurjóns Rúnars Rafnssonar, aðstoðarkaup- félagsstjóra Kaupfélags Skagfirð- inga, og Gísla Kjartanssonar, sparisjóðsstjóra í Borgarnesi, við önnur fjármálafyrirtæki. Gísli Árnason, stofnfjáreigandi í Sparisjóði Skagafjarðar, segir í yfirlýsingu að Sigurjón Rúnar og Gísli Kjartansson hafi farið með völdin í Sparisjóði Skagafjarðar undanfarin ár, og hafi hagrætt stofnfjárhlutum þannig að þeir, ásamt einstaklingum og fyrirtækj- um sem tengjast þeim, fari með meirihluta atkvæða í sjóðnum. Þeir hafi hindrað eflingu sjóðsins með því að koma í veg fyrir stofn- fjáraukningu undanfarin ár. Í apríl síðastliðnum var tilkynnt að stjórnir Sparisjóðs Skagafjarðar og Sparisjóðs Siglufjarðar hefðu undirritað áætlun um samruna sjóðanna tveggja. Hann á að ganga í gegn á morgun. Sprottið hafa upp miklar deilur um samruna spari- sjóðanna, og hefur Fjármálaeftir- litinu meðal annars verið sent erindi vegna hans. Bjarni Jónsson, fulltrúi Fræða- veitunnar ehf., sem er stofnfjár- eigandi í Sparisjóði Skagafjarðar, segir að stjórnin hafi komið í veg fyrir stofnfjáraukningu Sparisjóðs Skagafjarðar undanfarin ár, þrátt fyrir vilja Skagfirðinga til þess. „Það er verið að valta yfir venju- legt fólk sem á ekki að venjast svona yfirgangi og bolabrögðum,“ segir hann. „Þarna á að keyra sam- runann í gegn með hagsmuni ann- arra fjármálastofnana að leiðar- ljósi.“ Hvorki náðist í Sigurjón Rafn né Gísla Kjartansson við vinnslu fréttarinnar. - sþs Segja valtað yfir stofnfjáreigendur Sparisjóði Skagafjarðar er stýrt með einkahagsmuni stjórnenda að leiðarljósi, segja stofnfjáreigendur. Framboðslisti til stjórnar sjóðsins var úrskurðaður ólög- legur vegna hagsmunatengsla stjórnarmanna við önnur fjármálafyrirtæki.NORÐLÆGAR ÁTTIR Úrkoma norðan- og austanlands, en þurrt syðra. Tískusprengja frá Íslandi Ofurhönnuðurinn Steinunn Sigurd slær í gegn á dönsku tískuvikunni og sýnir næst í New York. HELGIN 18 12 Valsstúlkur áfram Valur tryggði sér í gær sæti í milli- riðli í Evrópu- keppni félagsliða eftir glæsilegan sigur á KÍ frá Færeyjum. ÍÞRÓTTIR 24 FJÖLMENN GLEÐIGANGA Talið er að rúmlega 50.000 manns hafi komið saman í miðborg Reykjavíkur í gærdag til að taka þátt í Gleðigöngu samkynhneigðra. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga sem lýkur í dag. Um þrjátíu atriði voru sýnd í göngunni að þessu sinni, en hún var hin glæsilegasta. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI VEÐUR 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.