Fréttablaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 69
a eftir
f i kj
Tryggingamiðstöðin auglýsir eftir starfsmanni í Markaðsdeild.
Um fullt starf er að ræða.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / Aðalstræti 6 / 101 Reykjavík / Sími 515 2000 / www.tryggingamidstodin.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/T
M
I
38
57
5
08
/0
7
Starfssvið:
// Umsjón með markaðsefni TM
// Umsjón með markaðsstarfi útibúa og umboða TM
// Þátttaka í þróun markaðsáætlana og stefnumótun markaðsmála TM
// Samskipti við auglýsingastofu
// Greining á markaðsupplýsingum og umsjón markaðsrannsókna TM
// Önnur tilfallandi verkefni innan markaðsdeildar TM
// Virk þátttaka í öðrum störfum innan vátrygginga - og fjármálaþjónustu TM sem
og í verkefnum sem tengjast öðrum sviðum, eftir því sem þörf krefur hverju sinni
// Háskólamenntun í markaðsfræði eða sambærileg menntun æskileg
// Reynsla af markaðsmálum æskileg
// Mjög góð íslenskukunnátta
// Góð almenn tölvukunnátta
Viðkomandi starfsmaður þarf að vera jákvæður og geta unnið vel með fólki.
Viðkomandi þarf að vera skipulagður og vandvirkur og geta unnið undir álagi.
Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda umsóknir á tölvupóstfangið starf@tmhf.is
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál
Stefán Gunnarsson deildarstjóri Markaðsdeildar, stefang@tmhf.is, veitir frekari
upplýsingar um starfið
Hæfniskröfur:
Verkefnastjóri Markaðsdeild
Tryggingamiðstöðin er framsækið fyrirtæki sem býður starfsfólki sínu góða vinnuaðstöðu. Hjá TM starfar 120 manna samhentur hópur
sem hefur það markmið að veita góða þjónustu á mannlegum nótum þar sem þörfum hvers og eins er mætt af sanngirni. Það er
keppikefli starfsmanna Tryggingamiðstöðvarinnar að standa undir kröfum og væntingum viðskiptavina og hluthafa og koma fram af
heiðarleika og einlægni.
Við leitum að starfsfólki til að gegna
afgreiðslustörfum. Um er að ræða
kvöld- og helgarvinnu - tilvalið fyrir
skólafólk á öllum aldri!
Umsóknir sendist á huldah@sena.is
Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð
í afgreiðslu kvikmyndahúsa okkar.
Umsóknir berist fyrir 20. ágúst.
Öflugt fyrirtæki í forystuhlutverki
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. er framsækið
og leiðandi fyrirtæki á sviði drykkjarvöru.
Markmið fyrirtækisins er að vera besta markaðs-
og sölufyrirtæki landsins.
Hlutverk Ölgerðarinnar er að bjóða upp á heildar-
lausnir á drykkjarvörumarkaði með hágæða vöru
og þjónustu. Fyrirtækið er eitt elsta fyriræki
landsins með sterka gæðaímynd og hefur m.a.
unnið Íslensku ánægjuvogina 5 ár í röð.
Á meðal vörumerkja má nefna Appelsín og Malt,
Pepsi, Pepsi Max, Kristal, Smirnoff, Rosemount,
Penfolds, Masi, Cato Negro, Grand Marnier,
Gordons, Egils Gull, Egils Lite, Tuborg, Frissi
Fríski, Doritos, Lays og Gatorade. Ölgerðin leggur
ennfremur mikla áherslu á öfluga vöruþróun.
Hjá fyrirtækinu starfa um 140 starfsmenn með
víðtæka þekkingu, menntun og reynslu sem
sameiginlega hafa skapað metnaðarfullt og
jákvætt vinnuumhverfi.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskar eftir að ráða metnaðarfullan og
kraftmikinn starfsmann til að hafa umsjón með rekstri útibús Ölgerðarinnar
á Austurlandi.
Hæfniskröfur
• Reynsla af sölustörfum
• Reynsla af markaðsmálum
• Góð tölvukunnátta
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Áhugasamir sendi greinagóða umsókn sem tilgreinir menntun, reynslu
og fyrri störf til Ölgerðarinnar, Grjóthálsi 7-11, merkta „Svæðisstjóri“
eða á netfangið kpe@egils.is fyrir 19. ágúst n.k.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Pétur Thor Gunnarsson sölustjóri
í síma 580 9000.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. · Grjóthálsi 7-11 · 110 Reykjavík · sími 580 9000 · www.egils.is
Svæðisstjóri
á Austurlandi