Fréttablaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 39
Hrafnhólar 6-8
Breiðholtið
Laus nú þegar
Stærð: 96,9 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1974
Brunabótamat: 13.400.000
Bílskúr: Nei
Verð: 20.900.000
Komið inn á plastparketlagðan gang,fatahengi.Baðherbergi,flísalagt gólf og í kringum baðkarið,hvítmálaðir
veggir, vaskur í hvítri innréttingu, tengi fyrir þvottavél er á baði. Rúmgott hjónaherbergi,dúkur á gólfi og
spónlagður fataskápur.Tvö barnaherbergi,skápar í báðum og dúkur á gólfi.Eldhúsið er með hvítmálaðri
innréttingu, góðum borðkrók með mikið útsýni til vesturs og plastparket á gólfi.Rúmgóð stofa,plastparket
lögð og útgengi á yfirbyggðar svalir, mikið útsýni.
Búi
Sigurður
Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
Pálmi Þór Ívarsson
Sölufulltrúi
sigurdur@remax.is
palmi@remax.is
Frábært útsýni
RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is
895 5643
Selvogsgata 14
Hafnarfjörður
Falleg og ný uppgerð
Stærð: 81,8 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1928
Brunabótamat: 10.550.000
Bílskúr: Nei
Verð: 24.900.000
RemaxBúikynnir:Stórglæsilega hæð og ris(risið er allt ný smíðað frá a-ö) Íbúðin sem er 81,8 fm. skiptist í
hæð og ris. Sérinngangur og anddyri með fataskáp. Eldhús og stofa mynda eitt rými,Eitt herbergi er á
hæðinni. Á efri hæð eru þrjú herbergi og bað,allt nýlega standsett. Milliloft,þak og gluggar sem og pípulögn
og rafmagn er allt nýlegt. Gólfefni á allri íbúðinni eru furugólfborð.Þvottavélaaðstaða er á baði. Garður er
gróinn og fallegur og þar er sólpallur og geymsluskúr.
Búi
Sigurður
Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
Pálmi Þór Ívarsson
Sölufulltrúi
sigurdur@remax.is
palmi@remax.is
Möguleiki á stuttum afhendingar tíma
RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is
895 5643
Reyðarkvísl 16
110 Reykjavík
Raðhús með stórkostlegu útsýni
Stærð: 240 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1985
Brunabótamat: 33.890.000
Bílskúr: Já
Verð: tilboð
Fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt 38 fm. bílskúr á frábærum útsýnisstað í Ártúnsholtinu. Eignin skiptist í
tvær hæðir. Neðri hæð 100 fm.: forstofa með fataskáp og flisum. Gestasalerni með flísum. Rúmgott eldhús með
parketi. Stórt hol með fallegum stiga upp á efri hæð. Stofa með arni og borðstofa með útgengi út í garð. Efri hæð
100 fm.: Fjögur svefnherbergi, öll með skápum og parketi á gólfi. Sjónvarpshol með möguleika á að breyta í
herbergi með útgengi út á vestur svalir með frábæru útsýni yfir Reykjavík. Baðherherbergi með marmara á gólfi og
veggjum, baðkari og sturtuklefi. Þvottahús og geymsla. Fallegur verönd fyrir framan hús og gróðursæll garður
með palli á bak við hús. Bílskúrinn er verulega rúmgóður. Aðeins nokkrir metrar í Ártúnsskóla og leikskóla. Topp
staðsetning.
Búi
Þórður Grétarsson
Lögg. fasteignasali
Lóa Sveinsdóttir
Sölufulltrúi
thordur@remax.is
loa@remax.is
Vönduð og glæsileg eign í Ártúnsholtinu.
RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is
520 9400
698 87 33