Tíminn - 06.01.1981, Qupperneq 13
Þriöjudagur 6. janúar 1981
13
Happdrætti
Landssamtökin Þroskahjálp.
Dregiö hefur veriö I almanaks-
happadrætti þroskahjálpar i
desember upp kom númeriö
7792, jan. 8232, feb. 6036, apr.
5667, júli, 8514, okt. 7775, hefur
enn ekki veriö vitjaö.
STYRKTARFELAG
VANGEFiNNA
Á Þorláksmessu var dregið hjá
borgarfógeta i bilnúmerahapp-
drætti Styrktarfélags van-
gefinna.
Eftirtalin númer hlutu vinning:
1. Vinningur Volvo 345 GL
árgerb 1981 G 15481
2. Vinningur Datsun Cherry GL
árgerð 1981 M 425
3-10. Vinningur bifreið að eigin
vali hver að upphæð gkr. 3,4
milljónir.
A 7623 R 32569
G 1509 R 38175
G 5329 U 1343
R 17695
Vinningar hjá
Krabbameinsfélaginu.
Dregiö var i hausthappdrætti
Krabbameinsfélagsins 1980 á
aöfangadag jóla. Vinningarnir
tólf féllu á eftirtalin númer:
82331 Volvo 345 GLS, argerö
1981.
25343: Bifreiöað eigin vali fyrir
6.5 millj. kr.
54299: Bifreiöað eigin vali fyrir
5.5 millj. kr.
10089, 19937, 91616, og 141669:
Myndsegulbandstæki, Philips.
6232, 62881, 78383, 89008, og
143852: Hljómf lutningstæki
fyrir 700 þús. kr. hver vinning-
ur.
Krabbameinsfélagið þakkar
veittan stuðning og óskar öllum
landsmönnum árs og friðar.
Minningarkor
Minningarkort Breiöholtskirkju
fást hjá eftirtöldum aöilum:
Leikfangabúðinni Laugavegi
18a, Versl. Jónu Siggu Arnar-
bakka 2, Fatahreinsuninni
Hreinn Lóuhólum 2-6, Alaska
Breiöholti, Versl. Straumnesi
Vesturbergi 76, Sr. Lárusi Hall-
dörssyni Brúnastekk 9 og Svein-
bimi Bjarnasyni Dvergabakka
28.
Menningar- og mtnningar-
sjóöur kvenna. Minningar-
spjöld fást i Bókabúð Braga
Laugavegi 26, Lyfjabúð Breið-
holts Arnarbakka 4-6, Bóka-
versluninni Snerru, Þverholti
Mosfellssveit og á skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum
viö Túngötu alla fimmtudaga
kl. 15-17, simi 11856.
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavik:
Reykjavikur Apótek, Austur-
stræti 16.
Garðs Apótek, Sogavegi 108.
Vesturbæjarapótek, Melhaga
20—22.
Verslunin Búðagerði 10.
Bókabúöin 'Alfheimum 6.
Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ v.
Bústaðaveg.
Bókabúöin Embla, Drafnarfelli
10.
Bókabúð Safamýrar, Háaleitis-
braut 58—60.
Skrifstofu Sjálfsbjargar félags
fatiaðra, Hátúni 12.
Hafnarfjöröur:
Bókabúö Oliver Steins Strand-
götu 31.
■ Valtýr Guömundsson, Oldugtu
9.
Kópavogur:
Pósthúsið Kópavogi.
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þver-
holti.
THkynningar
AL — ANON — Félagsskapur
aöstandenda drykkjusjúkra:
Ef þú átt ástvin sem á viö þetta
vandamál aö striða, þá átt þú
kannski samherja i okkar hóp.
Simsvari okkar er 19282.
^JReyndu hvað þú finnur þar.
Ýmislegt
Tvennir tónleikar Sig-
riðar EIlu Magnúsdótt-
ur i Norræna húsinu
Fyrri hluta janúarmánaðar
heldur SIGRIÐUR ELLA
MAGNfjSDÖTTIR tvenna tón-
leika i Norræna húsinu, þar sem
hún kynnir islensk sönglög eftir
eldri og yngri tónskáld. A fyrri
tónleikunum miövikudaginn 7.
janiiar kl.20:30syngur hún eink-
um lög eftir eldri tónskáld s.s.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sig-
fús Einarsson, Emil Thorodd-
sen, Arna Thorsteinsson, Pál Is-
ólfsson o.fl. viö ástarljóð, næt-
urljóö, ljóð um árstíöimar og
um íslenska fugla eftir ýmsa
höfunda. Undirleikari á þessum
fyrri tónleikum er ólafur Vignir
Albertsson.
Asiðari tónleikunum sunnudag-
inn 11. janúar kl.17:00 syngur
Sigriður Ella einkum lög tengd
börnum, vögguvisur, barnagæl-
ur og aörar visur fyrir og um
börn, og eru lögin eftir eldri og
yngri tónskáld. Undirleikari á
siðari tónleikunum er Jónas
Ingimundarson.
„Málþing” komið út
Annað tölubiað Málþings —
timarits handa jafnaöarmönn-
um um þjóöfélags- og menning-
armál— er komiö út, en fyrsta
tölublaðið kom út i ágúst. Að
timaritinu Málþingi standa
nokkrir jafnaðarmenn, en rit-
stjórar em þeir Kjartan Ottós-
son (ábm.) og Hilmar S. Karls-
son.
Meðal efnis i þessu hefti er,
auk ávarps ritstjóra, grein eftir
Benedikt Gröndal um þriskipt-
ingu valdsins og önnur eftir Crlf-
ar Bragason, sem hann nefnir
„Fornsagnarannsóknir nú”.
Vilmundur Gylfason á greinina
„Þættir úr sjálfstæðisbarátt-
unni”, sem er aö uppistöðu út-
varpsþáttur sá, sem hann
stjómaöi á slöustu páskum. Þá
skrifar Kjartan Ottósson um
kurteisi og forneskju i Heljar-
slóöarorustu Benedikts Gröndal
Sveinbjarnarsonar og Hilmar S.
Karlsson um „Listina að elska”
eftir Erich Fromm.
Timaritiö Málþing” er til
sölu I bókabúöum og sölutum-
um, en auk þess geta menn
gerst áskrifendur i sima 14900.
Núvist
— ný Ijóðabók
eftír Ingimar
Erlend
Sigurðsson
Nýljóðabók eftir Ingimar Er-
lend er komin út. Bókin nefnist
NOVIST. Þetta er sjöunda
ljóðabók Ingimars, en auk þess
hefur hann gefið út þrjár skáld-
sögur og tvö smásagnasöfn. Sið-
asta ljóöabókin kom út fyrir
tveimur árum, Fjall I þúfu.
LjóðabókinNúvist er 170 blað-
siöurog inniheldur 140 ljdð. Hún
skiptist i þrjá kafla, er bera
heitin, Þávist, ljóövist og núvist.
Fyrsti kaflinn horfir til liðinn-
ar reynslu og eilitiö úthverfari
en I hinum köflunum. Annar
kaflinn fjallar um samskipti life
oglistarog er þarmeðal annars
að finna einskonar minningar-
ljóð um ýmis skáld, erlend og
innlend. Þriöji kaflinn er lang-
samlega ljóðflestur og öil ljóðin
hreinræktuö trúarljóð.
Trúarstrengur er og fólginn i
hinum köflum bókarinnar, svo
segja má aö ljóöabókin NUvist
einkennist af trúarljóðum. Þótt
lifssýn höfundar, eins og hún
birtist i þessum ljóðum, sé tvi-
mælalaust kristin, lýsa ljóöin
sum hver reynslu höfundar af
jógaiðkun. Ljóðin eru öll per-
sónuleg, innhverf en fyrst og
fremst mystisk — dulræns eðlis.
Ingimar Erlendur Sigurðsson.
Bókaútgáfan Letur gefur bók-
ina út og kápumynd hennar hef-
ur höfundur teiknað.