Tíminn - 06.01.1981, Page 16
Á NÖJTU OG DEGI ER VAKA Á VEGI
-------------------------------:----á
Þriðjudagur 6. janúar 1981
Gagnkvæmt
tryggingafélag
v IBSIGNODE
Sjálfvirkar bindivélar
Sjávarafurðadeild
Sambandsins
Simi 28200
Dómur i máli BHM fallinn i kjaradómi:
BHM fær 6% kauphækk
un frá 1. desember
AB— Dómur Kjaradóms i máli
Bandalags háskólamanna féll
31. dcsembcr sl. Kjaradómur
var haldinn af Benedikt Blön-
dal, Jóni Finnssyni, Ólafi Nils-
syni, Jóni Kögnvaldssyni og
Jóni G. Tómassyni.
Bandalag háskólamanna haföi
tariö fram á aö fá 12% launa-
hækkun, en niöurstaöa dómsins
var sú aö BHM menn skyldu fá
6% kauphækkun. Þar er inm-
falin siðasta kauphækkun
B.H .M. 0.7%. Segir m .a. i niður-
stööum dómsins: „Þegar allt er
virt .... og tekið tillit til sam-
komulags málsaðila á sl. hausti
um málefni télagsmanna
sóknaraöila o.fl., þykir hæfilegt
að taka kröfu sóknaraöila til
greina meö 6% hækkun miöaö
við launatöflu hans nr. 75A og
breytist launastíginn sam-
kvæmt þvi. Viö launastigann
þannig breyttan bætast verð-
bætur á laun hinn 1. desember
sl.. Breyting þessi tekur gildi
frá 1. desember 1980.”
Valdimar K. Jónsson pró-
fessor er formaður Bandalags
háskólamanna og snéri blaða-
maður Timans sér til hans og
spurði hann hvaða skoðun hann
hefði á þessum dómi.
„Við sóttum um 12% út af
hækkunum hjá ASl, en íengum
aðeins 6% að meötalinni siðustu
launahækkun sem var 0.7%.
Mér skilst nú að dómurinn hafi
klofnað i þessu, eitt atkvæði hafi
fallið svo að veita bæri okkur
12% kauphækkun, en annað svo
að enga kauphækkun skyldi
veita okkur. Að þvi leytinu virð-
ist dómurinn hafa tekið þá
ákvörðun að fara meðalveginn.
Það má því segja að hér sé um
málamiðlunardóm hjá Kjara-
dómi að ræða. Ef ég á að segja
eins og er þá átti ég ekki von á
að við næðum meiri hækkunum
en þessu, þvi hér er um að ræða
ósköp erfitt mál hjá Kjaradómi,
að koma með þessa hækkun
eftir að samið hefur verið við
aðra rikisstarfsmenn um heldur
minni hækkun. Þó er langt frá
þvi að við höfum fengið þá
hækkun sem við töldum okkur
eiga rétt á samkvæmt hækkun-
um hjá öðrum aðilum á vinnu-
markaðinum.”
f
Grundfirðingar hafa ckki frekar en aðrir landsrnenn farið varhluta af snjókomunni sfðastliðna daga. A þessari mynd sem Arie Lieberman tók
fyrir Timann sést hvar Kirkjufellið gnæfir yfir ruðningshraukana.
< 99* Sam úðai verl kfal 11 út tk ej TSll u-
n iani la ól lögn næt tai í: hl uta
— segir Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins
AB — t máli rikissáttasemjara
Guðlaugs Þorvaldssonar i gær,
kom fram að ef samningsaðilar 1
kjaradeilu bensinafgreiðslu-
manna mættu ekki til fundar i
gær með breyttu og jákvæðara
hugarfari en rikt hcfur meðal
þeirra aö undanförnu, þá gæti
farið svo aö deilan yrði bæöi löng
og hörð.
Nigeríumaður falar hér Boeing-þotur til ieigu:
Hefur ekki flugrekstrarleyfi
— en hefur átt góö samskipti viö islensk flugfélög
Blaðamaður Timans snéri sér
til Þorsteins Pálssonar fram-
kvæmdastjóra Vinnuveitenda-
sambandsins og bar þessi um-
mæli rikissáttasemjara undir
hann.-
,,Ég tel þetta mat rikissátta-
semjara vera rétt. Við vinnu-
veitendur höfum hins vegar mætt
með mjög jákvæðu hugarfari á
samnirigafuridi fram til þessa.
Svo jákvæöu að við höfum sam-
þykkt launahækkun sem er langt
umframt það sem aðrir launa-
Framhald á bls. 15
KHI — Nýlega var hér staddur
maöur frá Nigeriu.-mr. Adaino
að nafni, og falaði hann af
Arnarflugi og Klugleiðum
Boeing-þotur til leigu en hann
helur áður átl góð samskipti við
þessi félög m.a. i sambandi við
pílagrimallug og nú sem stend-
ur liefur hann sknifuþotu
Arnarflugs á leigu.
Ilinsvegar hefur inaðurinn
ekki flugrckstrarleyfi i Nigeriu
og að sögn Sveins Sæmunds-
sonar blaðafulltrúa Klugleiða er
það lorsenda þe>s að honuin
verði leigðar vélarnar. Hann
inun hafa óskað eftir þvi viö
, Nigeríustjórn að fá slikl leyfi en
sú stjórn hefur ekki veitt leyfi til
millilandaflugs hingað til nema
til sins eigins flugfélags
Nigerian-Airways.
Sveinn sagði ennfremurað vel
gæti orðið af þvi, aö viöræöur
viö rrianninn yröu teknar upp
seinna en þaö tæri eftir ofan-
greindri ieytisveitingu.
llalldór Sigurösson hjá
Arnarflugi sagði i samtali viö
blaöið að þeir hjá Arnarflugi
væru lengi búnir aö vera i sam-
bandi viö þennan mann og
netndi sem dæmi, auk leigu á
skrúfuþotunni, aö hann hefði
haft aðra DC-8 vél Flugleiöa á
leigu i gegnum þá. Hann hefði
falast eftir Boeing þotum Ira
þeim en Halldór tók undir orð
Sveins aö þar sem hann hefði
ekki flugrekstarleyfi enn gæti
ekkert oröiö af þeim við-
skiptum.
Dýrbítur á
Mosfells-
heiðinni
AM— i fyrsta sinn i mörg ár
hcfur orðið vart við dýrbit i
grennd höfuðborgarinnar, en
nú er vitað að nokkur dýr
munu halda sig á Mosfelis-
heiði og i Hafnarfjarðar-
hrauni. Er i ráði aö athuga
þau mái nánar með vorinu
að sögn Sveins Einarssonar,
veiðistjóra.
Sveinn er nýkominn úr
ferð um Borgarfjörð og
Norðurland og sagði hann að
viða byggju menn sig nú
undir að leggjast fyrir tófu i
veiðihúsum, en það er eink-
um á stærri afréttum, sem
mestur árangur næst i þvi að
halda fjölgun refs i skefjum.
Litið er að frétta af eyðingu
minks nú i skammdeginu en
á s.I. ári varð samt talsvert
ágengt viö minkaveiðar,
eftir að verðlaun hækkuöu.
Verölaun eru nú 70 kr. fyrir
unninn^ mink, en 90 krónur
fyrir réf.
Erfiðleikar
SVRi
ófærðinni
AAA— „Okkur gekk
erfiðlega á öllum leið-
um i gær, vegna ófærð-
ar og þrengsla og var
mikið um að vögnun-
um seinkaði", sagði
Karl Gunnarsson hjá
SVR á Hlemmi í gær.
Loks eftir hádegið fór
eitthvað að greiðast úr.
Það eru ekki síst
bilar sem festast, eða
bílar sem lagt er þvers
og kruss við snjóþung-
ar götur sem valda
strætisvögnunum
erfiðleikum. i ófærð
undanfarinna daga
hefur til dæmis orðið
að hætta akstri um
Austurberg og Þórufell
hluta úr degi af þess-
um sökum.