Tíminn - 26.06.1981, Side 17
Föstudagur 26. júnf 1981
17. Landsmót UMFÍ á Akureyri 10. til 12. júlf:
íþróttamennirnir verða
hátt á annað þúsund
og reiknað með að mörg þúsund aðkomumenn muni fylgjast með
íþróttakeppninni og öðrum dagskráriiðum
■ ,,Þvi er auðvitað ekki að neita
að við höfum enn áhyggjur af
ýmsum hlutum, en ef á heiidina
er litið er ekki hægt aö segja ann-
að en að allur undirbúningur hafi
gengiö vel og sé svo til kominn á
lokastig” sagði Þóroddur
Jóhannsson formaður Lands-
mótsnefndar sem vinnur að und-
irbúningi 17. Landsmóts Ung-
mennasambands islands, en mót-
ið fer fram á Akureyri dagana
10.—12. júli
Að venju er þaö geysilega mikið
fyrirtæki að halda Landsmót.
Reiknað er meb að um 1300—1400
keppendur mæti til leiks, og nokk-
ur þúsund mótsgesta munu mæta
á Akureyri þá daga sem mótið
stendur yfir.
„Mér finnst þaö litið ef þeir sem
koma til Akureyrar til þess að
fylgjast með og taka þátt i keppn-
inni verða undir 7 þúsund talsins”
sagði Þóroddur. „Viö höfum
fengið tjaldstæði bæjarins fyrir
keppendur, og svo erum við að
ganga frá tjaldstæði fyrir aöra
gesti sunnan við Hjartarlund,
ekki langt frá þar sem gamli golf-
völlurinn var”.
Mótsetningin
17. Landsmót UMFl verður sett
á Iþróttavellinum kl. 20 á föstu-
dagskvöldið 10. júli, en áður hafa
iþróttamenn fariö i skrúðgöngu
frá nýja Iþróttahúsinu. Þar mun
formaður Ungmennasambands
tslands setja mótið, frú Vigdis
Finnbogadóttir forseti Islands
flytur ávarp, forseti Bæjarstjórn-
ar Akureyrar flytur ávarp og
einnig Menntamálaráðherra Ing-
var Gislason og Þóroddur
Jóhannsson formaður Lands-
mótsnefndar. Fimleikafólk úr
Gerplu og Fimleikafélagi Akur-
eyrar sýnir, sýnt verður fallhlif-
arstökk og keppt verður i hlaupa-
greinum frjálsra iþrótta. Um
kvöldið verður siðan dansleikur i
nýja iþróttahúsinu. Auk þess sem
iþróttakeppni mótsins stendur yf-
ir alla dagana þrjá verða kvöld-
vökur og dansleikir i nýja iþrótta-
húsinu öll kvöldin, og er óhætt aö
segja aö þar sé eitthvað á ferðinni
fyrir alla fjölskylduna.
iþróttakeppnin
Iþróttakeppnin hefst strax að
morgni föstudagsins 10. júli og fer
iþróttakeppnin fram viðsvegar
um bæinn. Frjálsar iþróttir verða
á Akureyrarvelli, i iþróttahöllinni
verður keppni i borðtennis og
glimu auk þess sem sýningar
verða þar á lyftingum, en lyfting-
ar eru sýningargrein á mótinu
ásamt fimleikum og siglingum
sem að sjálfsögðu fara fram á
Pollinum. Körfuknattleikurinn
verður i iþróttaskemmunni, blak-
ið i Glerárskóla og handknatt-
leikskeppnin fer fram utanhúss
við GÍerárskóla. Þá veröur
keppni viö Gagnfræðaskóla Akur-
eyrar, i Húsmæðraskólanum og
við Lund, en þar verður m.a.
keppt i dráttarvélaakstri og
hestadómum. Keppnin veröurþvi
vitt og breytt um allan bæinn frá
morgni til kvölds alla mótsdag-
ana og má segja aö Akureyrar-
bær verði undirlagður vegna
mótsins.
Starfsfólk fjölmennt
Aö sögn Þórodds verða um
300—400 manns starfandi við mót-
ið á meðan það stendur yfir.
Geysifjölmennt starfslið þarf
vegna iþróttakeppninnar, en aðr-
ir koma við sögu i störfum eins og
aðgöngumiðasölu, veitinga-
rekstri og áfram mætti telja.
gk-Akureyri
■ Frá setningu 16. Lanasmots IMH sem naldio var a Seltossi tyrir þremur árum.
3. deildin
3. deildin
Stef nir í
hörkukeppni
í flestum ridlum — Léttismerm gengu
„óléttir” af velli eftir 0:7 tap fyrir Njarðvík
j
■ 10 leikir voru á dagskrá i 3.
deildinni i fyrrakvöld og voru niu
þeirra leiknir, en leik Reynis HE
og Bolungarvikur var frestað.
Þrir leikir voru leiknir i A-riðli
og komu þar toppliöin i riðlinum
öll við sögu og leikirnir þvi
þýöingarmiklir.
Aftureiding og Armann geröu
jafntefli l-i i miklum baráttuleik
sem einkenndist meira af kappi
en forsjá.
Afturelding var fyrri til að
skora og kom markið strax á upp-
hafsminútunni, og það var ekki
fyrr en stundarfjóröungi fyrir
leikslok að Armanni tókst að
jafna.
Gróttavar Grindvikingum ekki
erfið hindrun, enda Grindviking-
ar með harðsnúið lið og með 4-0
sigri yfir Gróttu tróna þeir nú ein-
ir á toppnum i riðlinum.
Markaskorarar Grindavikur
voru Jóhann Armannsson og
Guðmundur Ármannsson og
Ragnar Eðvaldsson gerði tvö
mörk.
Kristján Hauksson var hetja 1K
manna er hann geröi bæöi mörk
þeirra i 2-1 sigri 1K yfir Hver-
gerðingum, en mark Hveragerðis
gerði Guömundur Sigurbjörnsson
(hinn ljúfi knattspyrnudómari i 1.
deild) en það dugöi skammt.
Staðan i A-riðli er nú þessi:
Grindavik 5 4 10 15-3 9
Armann 5 3 2 0 6-1 8
IK
Afturelding
Grótta
Hveragerði
Óðinn
5 3 11 9-7 7
4 2 2 0 10-4 6
6114 6-16 3
4 0 1 3 2-6 1
5 0 0 5 3-14 0
B-riðill
I B-riðlinum voru einnig leiknir
þrir leikir i fyrrakvöld og þar er
helst að geta stórsigurs Njarövik-
inga yfir Létti 7-0 en staðan i hálf-
leik var 2-0, Jón Halldórsson og
Þóröur Karlsson gerðu sin þrjú
mörkin hvor og Haukur Jó-
hannesson geröi eitt.
óskar Jóhannesson geröi bæði
mörk Stjörnunnar i 2-1 sigri
þeirra yfir IR og var sigur þeirra
sist of stór.
Viðirhefur tekiö afgerandi for-
ystu i B-riölinum eru fjórum stig-
um á undan næsta libi og áttu þeir
ekki i erfiðleikum meö aö sigra
Þór Þorlákshöfn.
Leikurinn endaði 5-2 og mörk
Viöis gerðu, Guömundur Knúts-
son 2, Daniel Einarsson, Jónatan
Ingimarsson og Klemens Sæ-
mundsson eitt hver en mörk Þórs
gerðu Hólmar Sigþórsson og Ei-
rikur Jónsson.
Staðan i B-riöli er nú þannig:
Viðir 6 5 1 0 25-8 11
Leiknir 5 3 1 1 8-8 7
Njarövik 4 2 1 1 12-3 5
Stjarnan 5 2 0 3 10-15 4
Þór Þorl. 4 1 1 2 5-9 3
Léttir 5 1 1 3 5-17 3
IR 5 0 0 5 4-9 0
C-riðill
Einn leikur var i riðlinum og
var þaö leikur Grundarfjaröar og
Vikings ólafsvikur og sigruðu
Vikingar 3-2 eftir hörkuleik. Jónas
Kristófersson gerði tvö mörk Vik-
ings og Pétur Finnsson eitt, en
mörk Grundfirðinga gerðu Aðal-
steinn Böövarsson og Asgeir
Ragnarsson.
Staðan i C-riðlinum er nú þann-
ig:
HV
Vikingur ó.
Bolungarvik
Snæfell
Grundarfj.
Reynir HE
Reynir
Hnifsdal
5 5 0 0 21-1 10
5401 12-10 8
5 3 0 2 13-6 6
3 2 0 1 12-3 4
7 1 1 5 4-27 3
4 1 0 3 4-10 2
5 0 1 4 2-11 1
D-riðill
Tindastóll sigraöi Leiftur 3-0 og
nýliðinn i liði Tindastóls Þröstur
Geirsson,sem áöur lék á Hofsósi,
gerði tvö mörk og Sigurjón
Magnússon geröi þaö þriðja.
Siglfirðingar „pökkuðu” Reyni
Arskógsströnd saman er þeir
sigruðu meö miklum yfirburöum
6-2, mörk KS geröu Þorgeir
Reynisson 3, Ivar Geirsson, Björn
Ingimarsson og Ólafur Ólafsson,
en mörk Reynis geröu Jens
Sigurösson og Guömundur Her-
mannsson.
röp —.
■ Siguröur T. sést hér fella 5,10 m á Evrópumeistaramótinu ( Luxem-
burg um siöustu helgi.
Tfmamynd röp—.
Siggi T.
með nýtt
ísl.met
Stökk 5,10 f Þýskalandi ígær
■ Sigurður T. Sigurðsson
stangarstökkvari úr KR hélt
ásamt fleiri frjálsiþróttamönnum
til Dortmund i V-Þýskalandi
strax og Evrópubikarkeppninni i
frjálsum lauk um siðustu helgi.
Þar mun islenska frjálsiþrótta-
fólkiö vera viö æfingar og keppni i
um vikutima.
Sigurður T. Sigurðsson tók þátt
i frjálsiþróttamóti þar i gær og
setti hann nýtt íslandsmet i
stangarstökki er hann stökk 5,10
m en gamla metið sem hann átti
sjálfur var 5,0 m.
röp—.