Tíminn - 19.07.1981, Blaðsíða 31

Tíminn - 19.07.1981, Blaðsíða 31
Sunnudagur 19. júli 1981 31 ■ Löngum hefur þvi veriö haldih fram aö eitthvaö meira en lftiö dularfullt hafi veriö á seyöi er fimm Avenger-sprengjuflugvélar Bandarikjamanna hurfu sporlaust i desember 1945. Hafa veriö lifsseigar kenningar um aö Fljúgandi furöuhlutir eöa álika fyrirbæri hafi „rænt” flugvélunum og má nefna aö kvikmynd Spielbergs, „Close Encounters”, hófst á þvl aö þessar fiugvélar fundust skyndilega aftur. Þessi mynd er af Mustang orrustuflugvél sem var svipuö Avenger-vélunum en öllu minni. fiskimanna á svæöi bendi ekkert til þess aö vélarnar hafi þá veriö komnar af réttri stefnu. Þaö mun hafa verið um þaö sem vélarnar sneru í noröur sem allt for lir- skeiðis. Um klukkan 3.40 heyröi Cox liösforingi sem hringsólaði kringum flugvöllin i Fort Lauder- dale talstöövarsamtal þar sem einhvern sem kallaöur var Powers hver kompásastefnan væri. „Ég veit ekki hvar viö erum”, svaraöi Powers. „Viö hljótum aö hafa villst eftir siöustu beygj- una.” Cox hafði samband viö flug- turninn og sagði frá samtalinu og flugturninn hóf að kalla upp þann sem kallaöist Powers. Powers var reyndar einn flugmannanna i sveit Taylors og það var Taylor sem svaraði. „Flugturn þetta er Flug 19”, svaraði hann. „Báðir áttavitarnir minir eru ónýtir. Ég er að reyna að finna Fort Lauderdale. Ég er yfir eyjaklasa. Ég er viss um að ég er yfir Keðjunni en veit dcki hversu langt i suðri ég er og ég veit ekki hvemig á að komast til Fort Lauderdale.” Taylor var villtur. Hann hélt sig vera yfir eyjaklasanum sem gengur suður af Flóridaskagan- um en hann heitir Keðjan. Þar varTaylorkunnugur en I rauninni mun hann hafa verið yfir Great Sale Cay á norðurhluta Bahama en þar svipar eyjum mjög til Keðjunnar. Hann var þvi á rétt- um stað en áleit að einhvern veg- inn heföi hann villst mjög af leið. Flugturninn kallaði nii upp Flug 19 og gaf honum leiðbeining- ar um hvernig komast ætti til Fort Lauderdale samkvæmt þvi að hann væri staddur yfir Keðj- unni. Þá bauðst Cox til að fljUga suður til móts við flugsveitina. Taylor svaraði: „Þetta er Ft-28” — flugnUmer vélar Taylors — „ég veit nUna hvar ég er. Ég er i 2300 feta hæð. Ekki koma á eftir okkur.” Hann minntist ekkert á skrimsl utan Ur geimnum. Nokkrum minUtum siöar kall- aði Taylor flugturninn upp aftur. NU kvaöst hann vera yfir auðum sjó og var orðinn órólegur. Hann bað um staðarákvörðun Ur landi, þar sem hann var „ekki viss um að áttavitarnir minir séu i lagi”. Taylor var beðinn um að kveikja á svokölluðum IFF-UtbUnaöi sem hefði gert það að verkum að vél hans væri greinilegri á ratsjá en það gerði hann ekki, einhverra hluta vegna. Þögn var I talstöö- inni um skeið. Einn vOl í norður, annar í vestur, þriðji í austur Er Taylor lét næst i sér heyra hafðihann kveiktá IFF-tæki sinu og fjöldi ratsjár- og fjarskipta- stöðva i landi reyndi að ná flug- sveitinni inn á tæki sin. Fjarskipti frá KUbu trufluðu hins vegar allar sendingar i bili. Þá stakk flug- turninn upp á aö einhver önnur flugvél i' sveitinni tæki við stjórn- inni af Taylor þar sem kompásar hansvoru ónytirog Taylor féllst á þessa uppástungu en hélt samt sem áður áfram aö fara meö stjórn. Skömmu siðar stakk einn flugmannanna iFlugi 19 upp á að sveitin tæki 270 gráða stefnu en Taylor tók ekki tillit til þess. Hann tilkynnti klukkan 4.15 að hann hefði fyrirskipað 30 gráðu stefnu i'45minUturen siöan ætlaði hann að fljUga i norður. Taylor áleitnUað hann væri yfir Mexikó- flóa eftir að hann hefði farið yfir Keðjuna. Cox var á hinn bóginn viss um aö Flug 19 væri alls ekki þar en hann fékk ekki leyfi til að leita á þeim slóðum þar sem sveitin átti iraun og veru að vera. Flugturninn baö nU Taylor um að skipta um bylgjulengd til að forö- ast fjarskipti frá KUbu og byrja að senda Ut á neyðarsendi en hann neitaöi þvi þar sem þá væri hætta á aö flugvélarnar dreifðust um víðáttumikið svæði. í flug- turninum gátu menn fylgst með samtölum milli vélanna i Flugi 19 og þar voru skoðanir mjög skipt- ar. Einn vildi f ara i norður, annar vestur, hinn þriðji austur. Klukk- an 5.15 hafði Taylor samband við flugturn: „Við ætlum aö taka stefnu 270 gráður þar til við náum við lands eöa veröum eldsneytis- iausir. ” Það voru góöar fréttir þó fæstir geröu sér grein fyrir þvi. Ef hann héldi þessari stefnu myndi hann á endanum fljilga inn yfir Flórida-skagann. Næstu 45 mínUtur náðist samband við Flug 19 aðeins stöku sinnum. Veöur fór mjög versnandi, sérstaklega yf- ir Bahamaeyjum Taylor breytti um stefnu enn einu sinni. Meðan allt þetta gerðist höföu fjarskiptastöðvar við Mexfkó-flóa og á Florida veriö önnum kafnar við að miða flugsveitina Ut. Er allarhöfðu loks látið frá sér heyra komust menn að þeirri niöurstöðu að um klukkan sex væri flugsveit- in einhvers staðar innan stórs hrings noröur af Bahamaeyjum og austur af Flórida-skaganum. Þessi niðurstaða var send nokkr- um strandstöðvum en þótt ótrU- legt megi virðast hafði enginn vit á þvi að senda niðurstöðuna til Taylors og manna hans. Um klukkan 6.20 hóf risastór flugbátur sig upp frá Miami og hóf leit að flugsveitinni. Bilun varö i' tækjabUnaöi og báturinn varð að snUa til baka. Um svipað leyti heyrðust siðustu sending- araar frá Flugi 19. Taylor var að bUa sig undir aö nauðlenda á sjónum og hann gaf mönnum sin- um skipanir: „Allar vélarnar i röö... Þegar sU fyrsta á ekki nema lOgallon af eldsneyti eftir þá för- um við niöur... Allir saman.” Þetta var þaö siöasta sem heyrð- ist til Flugs 19. Flugbáturinn hverfur sporlaust Klukkan 7.27 fór annar flugbát- ur af stað til leitar. Klukkustund siðar þegar i ljós hafði komið að flugbáturinn hafði ekki sent frá sér staðarákvörðun var reynt að hafa samband við hann en tókst ekki. Hann var horfinn. NU hófst gffurlega umfangs- mikil leit sem var ekki hætt fyrr en eftir fimm daga þegar mjög slæmt veður gerði alla leit óhugsandi. Engin merki fundust nokkru sinni um Flug 19 en þaö er óþarfi að kenna BermUdaþri- hvrningnum um þaö. 1 fyrsta lagi var hvarf flugbátsins auðskýran- legt, og kom hvarfi Flugs 19 1 rauninni ekki við. Um klukkan 7.50 tilkynnti oliuskipið Gaines Mills sem var um 45 milur frá ströndinni aö sést hefði sprenging iloftinu. Oli'uskipið nam staðar og leitaði á svæðinu og sást þá oliu- brák og ýmislegt brak, en mjög slæmt veður gerði ókleift að að- hafast nokkuð. Enginn vafi leikur á um að þarna var flugbáturinn á feröinni enda var vitað að þessi tegund fiugbáta var mjög viö- kvæm og haföi oft verið kölluð „fljUgandi gastankar”. Ekki þurfti mikiðtilað kviknaöi i. Þess voru mörg dæmi. Margir þættir munu aftur á móti hafa lagst á eitt við aö fyrir- koma Flugi 19. Taylor hafði aldrei flogið leiðina sem farin var þennan dag. Hann þekkti mjög vel til á Keöjunni en vissi ekki að staðhættir á Great Sale Cay eru mjög ámóta. Er hann sá Great Sale Cay fyrir neðan sjg komst hann aö þeirri niðurstöðu aö nem- arnir hans hefðu flogið af leiö og tók sjálfur við stjórninni en hann gat ekki ákveðið hvort hann væri fyrir austan eða vestan Flórida- skagann. En Taylor vissi ekki hvar hann var og hann vissi ekki hvaö timanum leið. Þaö var fariö aö dimma og veörið versnaöi. Taylor var ákveöinn i að halda flugsveitinni saman og þvi neitaði hann að skipta um bylgjulengd. Það er umeilanleg ákvörðun en skiljanleg. Flug 19 flaug þvi fram og aftur yfir Bahamaeyjum þar til eldsneytið rann Ut og vélarnar reyndu neuðlendingu á sjónum. Hvers vegna skipti Taylor ekki um skoðun? Það er alrangt sem haldið hefur verið fram aö Avenger-flugvélar hafi oft á tiðum haldist á floti i sjónum I tæpan hálftima, raunar eru engin dæmi um að þær hafi flotið lengur en á aö giska 20 sekUndur. Þvi er mjög vafasamt að áhöfninni hafigefist timi til aö komast Ut Ur vélinni. Einnig er óliklegt að flekar flugmannanna hafi blásist upp að fullu og óvist að þó svo hefði veriö hefðu þeir haldist lengi á floti. Leitin hófst heldur ekki fyrr en i dögun morg- uninn eftir. I rauninni voru lik- urnar á þvi að finna Flug 19 harla litlar sem engar. Ýmsum spurningum er þrátt fyrir allt ösvarað. Hvers vegna vildi Taylor ekki fara i loftið þennan dag? Og hvers vegna rig- hélthann i þá skoðun slna að hann heföi verið yfir Keöjunni þegar honum heföi átt að vera fullljóst nokkru siðar að svo heföi alls ekki getað verið? Það er alrangt að hann hafi oröið skelfingu lostinn eða farið á taugum. Þvert á móti hélthann ró sinni allan timann og gerði sitt besta til að leiða flug- nemana sina heim heila á hUfi... Og öll þau samtöl, öll sU frásögn sem birtist i BermUda-þrihyrn- ingsbókum: það er bara lýgi. — Þýttog endursagt. Sykursnautt Spur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.