Fréttablaðið - 17.02.2008, Page 30

Fréttablaðið - 17.02.2008, Page 30
ATVINNA 17. febrúar 2008 SUNNUDAGUR146 Verksvið og ábyrgð Rafveitustjóri ber ábyrgð á uppbyggingu, endur- nýjun og rekstri rafdreifi kerfi s álversins, bæði háspennu- og miðspennukerfi s, auk afriðlakerfi s og tilheyrandi hjálpar- og stjórnbúnaði. Hann er faglegur umsagnaraðili um ýmislegt er snertir lágspennuveitu álversins. Rafveitustjóri sér um samskipti við raforkufyrirtæki og Landsnet, birgja, ráðgjafa og verktaka, auk þess að vera ábyrgðarmaður veitunnar gagnvart opinbrum aðilum. Hann ber ábyrgð á að þekking og kunnátta til daglegs reksturs dreifi kerfi sins sé til staðar hjá fyrirtækinu, svo og viðbúnaðaráætlun til að bregðast við rekstrartrufl unum, bæði í aðveitu og dreifi kerfi Norðuráls. Hvaða kröfur gerum við? Við leitum að rafmagnsverkfræðingi eða tækni- fræðingi með nokkurra ára starfsreynslu, helst í rekstrarumhverfi orkuveitna. Rafi ðnfræðingur með staðgóða þekkingu á rekstri sambærilegra kerfa kemur einnig til greina. Aðrar hæfniskröfur ● Metnaður ● Góð samskiptahæfni ● Hæfni til að kenna, leiðbeina og þjálfa ● Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hóp ● Góð enskukunnátta, bæði á töluðu og rituðu máli Rafveitustjóri tilheyrir verkfræðideild Norðuráls og heyrir starfi ð undir framkvæmdastjóra tækni- og umhverfi ssviðs. Nánari upplýsingar veita Óskar Jónsson, framkvæmdastjóri tækni- og umhverfi ssviðs og Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri stafsmannasviðs, í síma 430 1000. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 10. mars n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordural.is eða póstlagt umsóknina merkta: Rafveitustjóri. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Trúnaður Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Rafmagnsverkfræðingar - Rafmagnstæknifræðingar Rafveitustjóri óskast til starfa hjá Norðuráli á Grundartanga Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fi mmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafeindavirkjar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Leikskólasvið Leikskólinn Öldukot óskar eftir að ráða yfi rmann í eldhús. Öldukot er tveggja deilda leikskóli staðsettur á Öldugötu 19. Vinnutími er á bilinu 8:15 - 16:15. Menntunar- og hæfniskröfur: • nám á sviði matreiðslu • reynsla af vinnu við matreiðslu æskileg • þekking og reynsla af verkstjórn æskileg • þekking á rekstri eldhúsa æskileg • færni í mannlegum samskiptum • góð íslenskukunnátta • skipulagshæfni, nákvæmni, frumkvæði og áreiðanleiki í starfi Upplýsingar gefur Svana Kristinsdóttir, leikskólastjóri í síma 551-4881 eða 693 9817. Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðko- mandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Yfi rmaður í eldhúsi Sjúkraþjálfari Heilbrigðisstofnunin Bolungarvík auglýsir eftir sjúkraþjálfara til starfa. Um er að ræða afl eysingar í 10 mánuði í fullu starfi . Möguleiki er á áframhaldandi starfi á svæðinu eftir að afl eysingu lýkur. Unnið er bæði við öldrunarsvið og göngudeildar meðferðir. Starfi ð er mjög fjölbreytt og vinnuaðstaða góð. Laun samkvæmt kjarasamningi BHM. Einnig er möguleiki á verktakavinnu. Nánari upplýsingar veittir Fanney Pálsdóttir sjúkraþjálfari í síma 456-7248/ 864-4474 (fanney@vestfi rdir.is) Vinsamlegast sendið umsóknir til Heilbrigðisstofnunarinnar Bolungarvík Miðstræti 19, 415 Bolungarvík fyrir 1. mars. Öllum umsóknum verður svarað þegar, ráðning hefur verið ákveðin. Yfi rlæknir Heilbrigðisstofnunarinnar Bolungarvík Heilbrigðisstofnunin Bolungarvík auglýsir lausa afl eysingastöðu yfi rlæknis við stofnunina. Um er að ræða 100% stöðu (H1) frá apríl 2008 - 31. ágúst 2009. Laun eru samkvæmt samningi. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Íris Sveinsdóttir, yfi rlæknir, sími: 456-7287, netfang: iris.sveinsdottir@vestfi rdir.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Þresti Óskarssyni forstjóra, netfang: throstur@fsi.is fyrir 1. mars. Öllum umsóknum verður svarað þegar, ráðning hefur verið ákveðin. SECURITY GUARD The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security Guard in the Security Section. The closing date for this postion is February 24, 2008. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.