Fréttablaðið - 17.02.2008, Side 64

Fréttablaðið - 17.02.2008, Side 64
ATVINNA 17. febrúar 2008 SUNNUDAGUR280 Saumastofa ÖBÍ Forstöðumaður Vinnustaðir ÖBÍ óska eftir forstöðumanni fyrir Saumastofu ÖBÍ. Forstöðumaður þarf að vera fagmaður í saumaskap, hafa menntun á því sviði og/eða mikla starfsreynslu. Forstöðumaður annast samskipti við viðskiptavini, niðurröðun verkefna og verkstjórn. Nokkur tölvu- kunnátta er áskilin en ekki skilyrði. Hjá Saumastofu ÖBÍ í Hátúni 10, vinna 14 starfs- menn, fatlaðir og ófatlaðir, við framleiðslu á léttum vinnufatnaði ofl. þar sem lögð er áhersla á vandaða vöru og góða þjónustu við viðskiptavinina. Sauma- stofan er vel búin tækjum. Húsnæði og öll aðstaða er mjög góð. Áhugasamir sendi tölvupóst á vinnustadir@obi.is eða hringi í síma 552 6800/4 (Þorsteinn). KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Félagsstarf aldraðra, Gjábakki: • Leiðbeinandi í handavinnu, afleysing • Aðstoð í eldhús 62,5% - afleysing Félagsþjónusta Kópavogs: • Starf með einhverfum dreng • Aðstoð við heimilisstörf Félagsmiðstöðvar ÍTK: • Störf í Ekkó, Kársnesskóla Íþróttamiðstöðin Versalir: • Afgreiðsla baðvarsla kvenna, helgarvinna GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Hjallaskóli: • Kennari í pólsku 50% starf Hörðuvallaskóli: • Þroskaþjálfi skólaárið 2008-2009 Kársnesskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl 50% • Stuðningsfulltrúi í Dægradvöl 50% e.hád. • Íþrótta/sundkennari v/forfalla til vors Kópavogsskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl 50% Lindaskóli: • Skólaliði I – Dægradvöl 50% Snælandsskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl 50% Vatnsendaskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl 30-50% LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS: Kynnið ykkur nýjar samþykktir í launamálum leikskóla í Kópavogi. Arnarsmári: 564 5380 • Leikskólakennarar Álfaheiði: 564 2520 • Leikskólakennari Baugur, NÝR LEIKSKÓLI : 570 4350 • Leikskólakennarar • Sérkennslustjóri 75% • Aðstoð í eldhús 100% Dalur: 554 5740 • Stuðningur/leikskólakennari/leiðbeinandi Efstihjalli: 554 6150 • Leikskólakennarar Fagrabrekka: 554 2560 • Leikskólakennari í stuðning Fífusalir: 570 4200 • Deildarstjóri • Leikskólakennarar Hvarf: 570 4900 • Deildarstjóri • Leikskólakennarar Núpur: 554 7020 • Leikskólakennarar • Sérkennsla • Aðstoð í eldhús 100% Rjúpnahæð: 570 4240 • Leikskólakennarar Urðarhóll – Heilsuleikskóli: 554 7789 • Leikskólakennarar Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Verkefnisstjóri á skrifstofu æskulýðsmála Um 50% starf er að ræða með möguleika á meiru. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: • Skipulagning og framkvæmd. tómstundatilboða innan frístun- daheimila. • Þróun á hugmyndum um samfellu frístundastarfs og lögbun- dins skólastarfs. • Áætlana- og skýrslugerð. • Gerir stefnumarkandi tillögur um nýjungar í rekstri frístunda- heimila til rekstraraðila. • Veitir fræðslu og stuðlar að samstarfi og upplýsingamiðlun. • Önnur verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði uppeldismála æskileg. • Reynsla af verkefnastjórnun. • Góð tölvukunnátta. • Gott vald á íslensku í ræðu og riti. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Framsýni og metnaður í starfi. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Verkefnisstjóri í Félagsmiðstöðina Ásinn Um 100% starf er að ræða, dag- og kvöldvaktir. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: • Vinnur að ýmsum verkefnum tengd börnum og unglingum. • Hefur samráð og samvinnu við ýmsa aðila eins og skóla. • Heldur utan um starf Ássins. • Sér um nemendaráð Ássins og Áslandsskóla. • Situr hina ýmsu fundi á vegum Ássins • Er staðgengill forstöðumanns. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði uppeldismála æskileg. • Krafist er reynslu í starfi með unglingum. • Samskiptahæfileikar. • Metnaður í starfi. • Almenn tölvukunnátta. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Áhugi á að starfa með unglingum. • Hreint sakavottorð skilyrði. ÆSKULÝÐS- OG TÓMSTUNDADEILD AUGLÝSIR EFTIRFARANDI STÖÐUR Nánari upplýsingar veita Ellert B. Magnússon deildarstjóri æskulýðsmála, ellert@hafnarfjordur.is um verkefnisstjóra á skrifstofu og Helga Vala Gunnarsdóttir forstöðumaður Ássins um verkefnisstjóra í félagsmiðstöð, helgavala@hafnarfjordur.is, í síma 585 5500. Umsóknum ber að skila í Þjónustuver Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfjörður. Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar 2008. SKAPANDI STARF, ÍÞRÓTTIR, ÚTIVIST OG SAMSKIPTI VIÐ BÖRN Í SKEMMTILEGU STARFSUMHVERFI Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is Frístundamiðstöðin Gufunesbær í Grafarvogi leitar eftir jákvæðu, duglegu og áhugasömu starfsfólki á öllum aldri með fjölbreyttan bakgrunn til starfa á frístundaheimilum fyrir 6-9 ára börn og í frístundaklúbbi fyrir 10-16 ára börn og unglinga með fötlun. Starfsmenn Gufunesbæjar vinna á sviði íþrótta og tómstunda og eru lykillinn að því að veita íbúum fyrsta flokks þjónustu. Frístundamiðstöðin Gufunesbær leggur áherslu á að starfsfólki líði vel og að það þróist í starfi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst Hægt er að sækja um á heimasíðu ÍTR, www .itr.is, nánari upplýsingar veitir deildarstjóri barnast arfs, Þóra Melsted thora.melsted@reykjavik.is s. 520 2300. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Regnbogaland við Foldaskóla sími: 695-5192 Simbað sæfari við Hamraskóla sími: 695-5193 Tígrisbær við Rimaskóla sími: 695-5196 Ævintýraland við Korpuskóla sími: 695-5191 Frístundaklúbburinn Höllin sími: 695-5189 Í boði eru almenn störf og stuðningsstörf með sveigjanlegum vinnutíma eftir hádegi á eftirtöldum stöðum:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.