Tíminn - 29.11.1981, Síða 2
Sunnudagur 29. nóvember 1981
-
2
Ijós vikunnar
„Var hann
ekki
húsbóndiá
sínu
heimili?”
■ Nú er völlur á Velvakanda!
Þaðan lýsir ljós vikunnar þessa
vikuna!
Tökum i heilu lagi bréf frá Njáli
nokkrum Benediktssyni, Garði:
„Arný Björnsdóttir skrifar i
Velvakanda 22. október og lýsir
þar drykkjumanni sem mun vera
eiginmaður hennar: hefur átt
hann i 20 ár og eignast með hon-
um tvö börn. HUn segir m.a. frá
þvi, að eitt sinn hafi hún gerst svo
djörf að taka flösku af eigin-
manninum i sina vörslu, en þá
hafi hann ásamt fjölda manns
veriö bUinn að gera Ut af við hana
og börnin á heimilinu með
drykkjulátum allan þann dag.
„Og fannst mér það allt i lagi aö
hjálpa „veika” fólkinu að minnka
viö sig,” segir Arný, „en
biessaður maðurinn tók simann
og talaði við „góðan vin” sem
reddaði tveimur bokkum á staö-
• _ »»
mn.
Vissulega hefur maður samúð
með Arnýju. En var hún að gera
rétt? Var hann ekki húsbóndi á
sinu heimili? (Leturbr. Helgar-
Timinn) Með þessu var Arný að
gefa manni sinum kost á að
drekka tvær bokkur I staö einnar.
(Leturbr. Helgar-Timinn) Getur
Arný ekki fundið neina sök hjá
sjálfri sér á drykkjulátum eigin-
mannsins? Gæti ekki verið aö
maöurinn hafi drukkiö meira þar
sem hann átti von á pilsasiætti og
hurðaskellum þegar hann kæmi
heim? (Leturbr. Helgar-
Timinn). Hvernig getur Arný
hafa bUið við þetta viti sem hún
lýsir sjálf i heil 20 ár? Getur það
verið, að Árný sé svo sjálfselsk að
hUn hafi ekki getað farið frá
eiginmanninum af ótta við að
aðrar konur hefðu betra lag á of-
drykkju manns hennar? (HA?
Spurning Helgar-Timans).
Ég held að Arný ætti að fara i
ÞjóðleikhUsið og sjá „Dans á rós-
um”. Þar gæti hún ef til vill séð
sjálfa sig i einu af aðalhlutverk-
unum. Það er kona sem er höf-
undur þessa leikrits og það má
margt af þvi læra, þó aö þaö heföi
mátt enda öðruvisi.” (Leturbr.
Helgar-Timinn).
Þetta dæmist vera „Ljós vik-
unnar”. Hins vegar skal þess get-
iö, að Njáll Benediktsson fær ekk-
ert kerti fyrir vikið.
fólk f listum
Öll ritstjórnin kölluð út
— til að afhenda „ljós vikunnar”
■ 1 næstsiðasta blaði fyrir prent-
araverkfall fengu stöllur tvær á
Helgarpósti hina rómuðu viður-
kenningu: „Ljós vikunnar”, Jó-
hanna Þórhallsdóttir og Sonja
Jónsdóttir, fyrir snjalla, kjarn-
yrta og sérlega fróðlega grein um
það þarfaþing sem getnaöarvörn-
in smokkurinn telst vera.
Um daginn gerðist það að þær
tvær boðuðu komu sina á ritstjórn
Helgar-Timans, við stukkum út i
búð að kaupa Antik-kerti frá
Hreini—-svo gleðilega vildi til að
kerti okkar voru bUin i svipinn og
sýnir að enn er von i veröldinni,
fyrst menn sækja kerti sin hvað
sem á dynur.
Nema hvað — hingað komu þær
báðar og þurfti að kalla út alla
ritstjórn Helgar-Timans til að af-
henda þeim kerti sin. Reyndust
þær luma á mótleik, sem sé... Ja,
þær gáfu okkur tvær plötur af —
tyggjói! Það heitir... „Rough
Rider”! — en við erum penir
menn.
■ Hér taka þær viö kertum slnum. Sonja er til vinstri, Jóhanna til hægri.
■ Meöal höfundanna sem lesa úr
verkum sinum á bókmennta-
kynningu Máls og menningar um
helgina er Ólafur Haukur Simon-
arson, sem lesa mun úr „Alman-
ak Jóövinafélagsins”.
Halldór Asgeirsson sýnir gjörning I Henie-Onstad safninu I Osló.
íslenskir nýlistamenn:
myndsegulbanda i nýlist, svo og
flutningur gjörninga.
Laugardaginn 24. október var
siðasti dagur sýningarferðar-
innar: þá fluttu fimmmenning-
arnir sjálfstæða gjörninga i Sonja
Heine-Nils Onstad safninu nálægt
Osló og er það glæsilegasta lista-
safna Noregs.
Telja listamennirnir sjálfir að
list þeirra hafi vakið mikla
athygli og góðar viðtökur.
Er sýning þeirra í Þrándheimi
var opnuð var svo fjölmennt að
varla var hægt að ganga þar um,
hvað þá meira, eins og einn
gagnrýnandi orðaði það. Fjöldi
greina var birtur i dagblöðum um
sýninguna og sagt var frá henni í
útvarpi og sjónvarpi sem tóku
viðtöl við listamennina. Sömu
sögu var að segja annars staðar,
þarsem þeirkomu fram, og dæmi
voru um að fólk færi frá Þránd-
heimi til Osló til að fylgjast meö
listflutningum þar.
Einnig má geta þess að nokkur
söfn iNoregi keyptu myndsegul -
bandsspólur með verkum lista-
mannanna.
Helgar-timinn hefur undir
höndum úrklippur úr norskum
Gera strandhögg í Noregi
■ t október siöastliðnum voru
nokkrir íslenskir nýlistamenn á
ferðinni i Noregi og héldu þar
sýningar si'nar. Það var i tilefni af
listahátið i Þrándheimisem þeim
Nielsi Hafstein, ólafi Lárussyni,
Rúri', Halldóri Asgeirssyni og
Hannesi Lárussyni var boðið yfir
hafið og sýndu þau verk sin i safn-
inu Trondheims Kunstforening.
Eins og verða vill um nýlista-
verk svokölluð voru verk fimm
menninganna unnin meö mis-
munandi tækni og úr mismunandi
efnum. Þarna voru málverk, ljós-
myndaverk, glerverk og það sem
kallað er „installation”. Mættu
reyndar nýlistamenn einbeita sér
að þvi'meira en hingað til að finna
verkum sinum stað i islenskri
tungu. Að sjálfsögðu voru fluttir
gjörningar, óaðskiljanlegir
nútimalist.
Jafnframt sýningunni fluttu
listamennirnir okkur fyrirlestra
um myndlist og héldu námskeið i
listaskóla Þrándheimsbæjar.
Safnið gaf út sýningarbók og
prentaði veggspjald.
Frá Þrándheimi héldu þeir
bræður, Ólafur og Hannes Lárus-
synir, til Stokkhólms, sem er i
Sviþjóð eins og margir vita, og
sýndu þar gjörninga si'na á sýn-
ingunni „20 Life Projects”
(Svium virðist ganga jafn illa og
Islendingum að nota aðra tungu
en ensku er nýlist er til umræðu).
Þann 14.október var svo komið til
Bergen þar sem hafinn var undir-
búningur að gjörningum sem siö-
an voru fluttir i Bergens Kunst-
forening dagana 17. og 19.
október.
I Háskólanum i Bergen fluttu
listamennirnir þriggja klukku-
tima fyrirlestur með litskyggnum
og myndsegulbandsupptökum og
voru áheyrendur fjölmargir, leik-
húsfræðingar, listfræðingar,
myndlistarmenn og aðrir áhuga-
menn.
Mjög góðar viðtökur
Loks var svo haldið til Osló en
þar leiðbeindu Islendingarnir á
námskeiði sem haldið var i lista-
akademfunni. Var kennd notkun
blöðum þar sem fjallað er um
heimsóknir islensku myndlistar-
mannanna og er skemmst frá að
segja að i öllum blöðunum fá þeir
mjög jákvæða umfjöllun þótt auö-
vitaðsé ekki allir á eitt sáttir um
einstök verk eða gjörninga. Sýnt
er að Norðmönnum hefur þótt
töluvert til þessarar heimsóknar
koma.
B Niels Hafstein á sama stað við sömu iöju.