Tíminn - 29.11.1981, Page 6
6
Sunnudagur 29. n.ó.yember 1981
BLÓMALJÓS
.«■ ' 'i*: ■
ÍE'X'-
S -
VINSÆLU
KOMIN AFTUR
TVÆR GERÐIR
SENDUM í PÓSTKRÖFU
H. G. Guðjónsson
StigahM 46-47 - SoOurvari - Rayfcjnvik - Smi 37637 82088
sczjlsr^ÍLjm
Höfum ávallt á lager þessa frábæru
Solarium lampa fyrir heilsuræktir og
sundlaugar.
Einnig lampa fyrir heimahús.
BENCO BS091°2Í9445
ISHIDA
fP
Höfum tekið í umboðssölu nokkrar
lftið notaðar ISHIDA D82 vogir
á góðu verði
PLASTPQKAR
O 8 26 55
PI.ISl.OS lll* ŒZEðP
PLASTPOKAR
tS 8 26 55
menningarmál
Háskólatónleikar
■ Á hverjum föstudegi i hádeg-
inu stendur Tónleikanefnd há-
skólans fyrir konsert i Norræna
húsinu. Tónleikarnir standa i
rUman hálftima hverju sinni og
hafa veriö meö þvi' skemmtileg-
asta sem heyrst hefur i haust.
Hinn 13. nóvember kynnti ungur
breskurpianóleikari, John Lewis,
pianótónlist Charles Ives. John
Lewis hefur fengistviö „tilrauna-
tónlist” i heimalandi sinu um
árabil og starfaö þar meö ungum
tónskáldum og hljóöfæraleikur-
um. í seinni tiö hefur hann fengist
mikiö viö tónlist bandariska tón-
skáldsins Charles Ives (1874-1954)
sem var aö mörgu leyti merkileg-
ur nýjungamaöur i tónlist og
raunar upphafsmaöur sann-ame-
riskrar „æöri tónlistar”, eins og
John Lewis segir i skránni.
Ives var „svo á undan sinni
samtiö” aö hann neyddist til aö
leggja tónskálds-starfiö á hilluna
og gerasttryggingamaöur. 120 ár
frá 1898 til 1918 liföihann tvöföldu
lifi — stundaöi viöskipti á daginn
meö þeim árangri aö hann varö
milljónungur, en tónsmiöar á
nóttunni. Tónlist hans var aö
mestu leyti óþekkt og óspiluö
fram yfir 1930 og i verkum hans
þróuöust sjálfstætt ýmsar
nýjungar sem mörgum árum
siöar uröu frægar hjá Evróputón-
skáldum eins og Debussy, Schön-
berg, Bartók og Stravinsky.
Mest haföi Charles Ives frá
fóöur sinum, sem var fjölhæfur
tónlistarmaöur og lúörasveita-
stjórnandi: frá honum þáöi hann
ást sfna á ameriskridægurtónlist,
sálmalögum, hlööudönsum,
lúörasveitamörsum, tuskum
(ragtime) o.s.frv. og kynntist
nýjum undraheimum tónanna á
óvenjulegum tilraunum hans með
hljóma og takt.
John Lewis sagöi fáein orö um
tónskáldiö í upphafi. Þar kom
m.a. fram, aö Ives náöi tökum á
þvi aö hugsa mismunandi takt i
einu: hann sló 2 meöhægri hendi,
5 meö vinstri fæti, 9 meö hinum
hægri, 7meö vinstrihendiog söng
3um leiö— og tókst aö halda öllu
aðgreindu i' huga sér á meðan.
Ives gat vist aldrei gleymt þvi
Charles Ives
þegar hann ungur var staddur á
torgi i' Boston og lúðrasveitir
komu Ur ýmsum áttum til torgs-
ins spilandi mismunandi lög. Um
þetta samdi hann t.d. lagið „The
Circusband” sem Paul Sperry
söng sem aukalag hjá Tónlistar-
félaginu fyrir réttu ári og af þessu
tagi ermÚLÍð af pianótónlist Ives.
Af þeim 9 stykkjum sem Lewis
spilaöi eru sex óUtgefin enn, og
hafði Lewis fengiö handritin á
Ives-safninu I Yale háskóla. önn-
ur eru þekktari t.d. er Þriggja
síðna sónatan til á plötu. Þá var
skemmtileg „Study 9 — The Anti-
Abolitionist Riots in the 1830s and
1940s” en um þá æfingu segir
PLASTPOKAVERKSMKUA 000S SIGURÐSSONAR GRENSASVEGI 7 REYKJAVÍK
BYGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN • MERKIMIÐAR OG VÉLAR
• Flísar
• Hreinlætistæki
• Blöndunartæki
• Gólfdúkar
• Málningarvörur
• Verkfæri
• Baðteppi
• Baðhengi og mottur
• Harðviður
• Spónn
• Spónaplötur
• Viðarþiljur
• Einangrun
• Þakjárn
• Saumur
• Fittings
Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar'
allt niður í
20%
útborgun og eftirstöðvar allt að
níu
mánuðum
Við höfum flutt okkur um set, að
Hringbraut 119#
aðkeyrsla frá Framnesvegi
eða inngangur úr Fatadeild JL-hússins
• Opið fimmtudaga til kl. 20, föstudaga
til kl. 22 og laugardaga kl. 9 til 12
ATH.: Við opnum kl. 8 á morgnana
— nema laugardaga kl. 9 —
byggingavörur_______________
Hringbraut 119 - Simar: 10600 og 28600
John Lewis I skránni: (9. æfing —
upphlaupin gegn afnámi þræla-
halds milli 1830 og 1850) Ives
skrifaöi fjölda greina um stjórn-
mál og var ákafur baráttumaður
fyrirraunverulegulýöræöi. Þetta
ofsafengna verk á aö endurspegla
hugdirfð og hugsjón þeirra
Bandarikjamanna, þeirra á
meðal afa Charles Ives sem
böröust gegn þrælahaldi um
miöja 19. öld. 1 upphafi og niður-
lagi má heyra stutta bæn fyrir
frelsi og stef úr 5. sinfóniu Beet-
hovens heyrist stuttlega — i aug-
um Ives tákn friðarins.
John Lewis spilaöi þessi verk
skemmtilega af krafti og sann-
færingu. Og tónlistin er
„skemmtilega klikkuö” — þetta
er enginn gervimódernismi,
heldur sönn framúrstefnutónlist
sem skilur flest þaö eftir sem
maður heyrir hér nú um stundir
enda sagöi Lewis eitthvaö á þá
leið aö Stockhausen og þeir
strákarnir séu nú orðnir hvers-
dagsfæöa i' tónleikasölum i Bret-
landi, — enlves ekki.Hann ersvo
dæmalaust „modern”. Viö þurf-
um endilega aö heyra i Lewis
aftur.
oOo
Föstudaginn 20. nóvember lék
svo hinn góökunni blásarakvin-
tett þeirra Lárusar Sveinssonar,
Jóns Sigurössonar og Bjarna
Guömundssonar — meö þeim eru
núna Joseph Ognibene, sem
spilar á horn og William Gregory
básúnuleikari. Þessi blásara-
kvintett kom fyrst fram i mars i
vor á Háskólatónleikum, en is-
lensku félagarnir hafa spilaö
saman i mörgum kvintettum um
12 ára skeiö. Tónskáld vor ættu
endilega að taka sig til og semja
fyrir kvintettinn, þvi hann er
„hljóðfæri” sem býður upp á
marga hluti: fegurö, dýpt og
gamansemi. Engir samhljómar
eru tignarlegri en blásarakvin-
tettsins enda eru englar sagðir
spila á himneska lúöra og skapar-
inn hlýtur aö kunna sitthvaö fyrir
sér i tónsetningu. Og engin hljóö-
færi eru gamansamari en
lúörarnir ef þvi er aö skipta.
Á efnisskránni voru tvö verk,
kvintett nr. 2 óp. 6 eftir Victor
Ewald ( 1860-1935) Rússlands-
fæddan verkfræöing og áhuga-
knéfiðlara sem ekki hefur annað
skrifaösem i frásögur er færandi
en þrjá kvintetta fyrir málm-
blásara — og Svita frá Montere-
gisku hæðunum eftir kanadiskan
mann, Morley Calvert. Báöir
þessir kvintettar eru góðir full-
trúar hinnar léttúöugri tegundar
lúöratónlistar, þótt þar megi
heyra margan fagran og göfgandi
samhljóm og sálar-upplyftandi
stef. Þeir félagar spila bráövel,
enda skemmtu menn sér hið
besta. NU er svo komið aö ýmsir
bæjarbUar, hrjáðir af argaþrasi
fundarsetum og ööru heilsuspill-
andi atferli eru farnir aö sækja
Háskólatónleikana á föstudögum
til að hreinsa hugann og lyfta sál-
inni og mættu fleiri fylgja þvi for-
dæmi. Tónleikaröð fyrra misseris
lýkur með semballeik Helgu
Ingólfsdóttur (27. nóv.) og pianó-
leik Halldórs Haraldssonar (4.
des.)
25.11 Sigurður Steinþórsson
Á vegi
án gangstéttar
gengur fólk
vinstra megin
-ÁMÓTI
AKANDI
UMFERÐ