Tíminn - 29.11.1981, Page 19

Tíminn - 29.11.1981, Page 19
Sunnudagur 29. nóvember 1981 á bókamarkaði | KONA S/ÓMANNSINS OG AÐRAR SÖGUR H Kona sjómannsins og aðrar sögur nefnist ný bók eftir Tryggva Emilsson sem komin er út hjá Máli og menningu. A bókarkápu segir m.a.: „Sögurnar í Kona sjómannsins og aðrar sögureru skáldsögur þó að þær sæki aö einhverju leyti efnivið sinn til raunveruleikans. Sögusviöið i Konu sjómannsins svipar að talsverðu leyti til ævi- minninganna, þar er lýst lífs- baráttu fólks og byrjandi verka- lýðsbaráttu i ungum og vaxandi kaupstað þar sem óbrúanlegt djúp er milli stétta. í bókarlok eru nokkrar smærri sögur”. Kona sjómannsins og aðrar sögur er 263 bls. að stærð, sett og prentuð i' Prentsmiðjunni Hólum hf. sem einnig annaðist bókband. Káputeikningu gerði Haraldur Guðbergsson. ■ Mál og menning hefur sent frá sérnýjaunglingabóksem heitir A flótta með farandleikurum og er hún eftir Geoffrey Trease, bresk- an barnabókahöfund sem notið hefur mikilla vinsælda i heima- landi sinu og viðar. Um efni bókarinnar segir á kápu: „Það er aðalpersónan sjálf, Pétur Brownrigg sem segir söguna. Hann er unglingur þegar sagan gerist en fullorðinn maður þegar hann rif jar hana upp. Pétur var uppi fyrir nærri fjögur hundruð árum og sagan gerist á siðustu áratugum 16. aldar”. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi söguna og las i rikisútvarpinu fyrr á þessu ári við geysilegar vinsældir. A flótta með farandleikurum er 207 bls. að stærð sett og prentuð i Prentrúnu sf. en Bókfell hf. sá um bókband. Káputeikningar gerði Robert Guillemette. Til sölu Stólar, lampar, simaborð o.fl. Upplýsingar i sima 35742. BORGARSPITALINN Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra á langlegudeild i Hvitabandinu við Skólavörðustig. Umsóknarfrestur til 6. desember 1981. Stöður hjúkrunarfræðinga við flestar deildir spitalans. Gæsla fyrir börn 3ja til 5 ára er fyrir hendi á barnaheimili spital- ans. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra simi 81200. (201) (207). Reykjavik, 27. nóv. 1981. BORGARSPí TALINN _____________________________19 BORGARSPÍTALINN Sérfræðingar Staða sérfræðings i bæklunarlækningum i Borgarspitalanum, slysa- og sjúkravakt, er laus til umsóknar. Væntanlegir umsækjendur skulu gera grein fyrir læknisstörfum þeim er þeir hafa unnið, visindavinnu og ritstörfum. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar fyrir 10. janúar 1982. Reykjavik, 27. nóvember 1981. BORGARSPí TALINN Gunnar Þórðarson Gunnar Þórðarson er kominn á kreik með vönduðustu plötu, sem út hefur komið á íslandi Söngvarar á „Himinn og jörð" eru Björgvin Halldórsson, Shady Owens, Pálmi Gunnarsson, Eiríkur Hauksson, og Ragnhildur Gísladóttir, auk söngtríósins „Klíkan". Ragnhildur Gunnar Pálmi Eiríkur Björgvin Shady FALKINN ® HLJOMPLÖTUDEILD Suðurlandsbraut 8, sími 84670. Laugavegi 24, sími 18670. Austurveri, sími 33380.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.