Tíminn - 29.11.1981, Qupperneq 25
Sunnudagur 29. nóvember 1981
STORA
BOMBAN
Eftir Jón Helgason. Bók sem fjallar um þaö mál er illskeyttastar
deilur hafa oröiö um á íslandi á síöari árum, þegar Jónas
Jónsson dómsmálaráöherra frá Hriflu var lýstur geöveikur áriö
1930. Jónas hóf gagnsókn sína meö frægustu blaðagrein sem
skrifuö hefur veriö á íslandi — STÓRU BOMBUNNI — og
jafnskjótt var þjóöinni skipt í tvær andstæðar fylkingar sem
böröust af skefjalausu offorsi og með bitrustu vopnum sem til
uröu fengin. Flestar greinar sem birtust um málið heföu getaö
leitt af sér meiðyröamál, ef út í þaö heföi verið farið. í bók sinni
STÓRU BOMBUNNI fjallar Jón Helgason um þetta einstæöa
mál, rekur aödraganda þess, sögu og afleiöingar og dregur
fram í dagsljósið fjölmargar nýjar upplýsingar. Jón gleymir
heldur ekki hinu spaugilega í málinu, en STÓRA BOMBAN var
virkilegur hvalreki á fjörur grínista og gamankvæöaskálda.
m
ÞJÓDSOGUR
OG ÞÆTTIR
ÚR MÝRDAL
i , .
Eftir Eyjólf Guömundsson frá Hvoli í Mýrdal. Þóröur Tómasson
safnvöröur á Skógum bjó til prentunar. Eyjólfur á Hvoli varö •
landsþekktur maöur á sínum tíma fyrir bækur sinar, einum þó
„Afi og amrna" og „Pabbi og mamma", sem þóttu einkar vönd-
uð alþýöleg fræöirit. Þegar Eyjólfur lést var mikið af óbirtum
handritum í fórum hans, og hefur Þóröur Tómasson frá Skóg-
um fariö í gegnum þau og valið til birtingar. ÞJÓOSÖGUR OG
ÞÆTTIR ÚR MÝRDAL er sannkölluð óskabók allra þeirra er
unna þjóðlegum fróöleik, því Eyjólfur á Hvoli bregöur upp
látlausum og sönnum myndum af þjóölífi, menningu og sögn-
um í bók sinni.
ÞRAUTGOÐIR
A
RAUNASTUND
Eftir Steinar J. Lúövíksson. 13. bindi Björgunar- og sjóslysa-
sögu íslands. Bókin fjallar um atburði áranna 1900—1902 aö
báöum árum meðtöldum og segir frá mörgum hrikalegum at-
buröum, eins og t.d. slysinu mikla við Vestmannaeyjar á upp-
stigningardag áriö 1901 er 27 manns fórust þar skammt frá
landssteinunum, frá strandi togarans Cleopötru viö Ragnheið-
arstaöi sama ár, en aöeins einn maður komst lífs af úr því slysi
og segir hann sögu sína. Sagt er frá mannskaðaveðrinu mikla í
september árið 1902 og undarlógunrörlögum hins illræmda
sænska Nilssons, er orðiö haföi tveimur mönnum aö bana á
Dýrafiröi laust fyrir aldamót. Bókaflokkurinn ÞRAUTGÓÐIR Á
RAUNASTUND hefur veriö kallaður Stríössaga islendinga, og
vísf er aö í hinni nýju bók er sagt frá mörgum orrustum manns-
ins viö höfuðskepnurnar.
ÖRN&ÖRLYCUR
Síóumúla 11, sími 84866
ahugamanna
um vaxtarrækt í
Háskólabíó kl.i3.30
sunnudaglnn Z9. nóv.
MIÐASALA HÁSKÓLABÍÓ, APOLLO (SÍMI 22224) ORKUBÓT (SÍMI 15888)
MIÐAVERÐ KR. 50.00
gestur
sýningarinnar:
ANDREAS
CAHLING
heimsmeistar í
bodybuilding «980
I.F.B.B.
Sænski Klippan barnastóllinn hef-
ur staðist próf umferðaryfirvalda
og slysavarnarmanna með á-
gætiseinkunn. En við hönnun
stólsins var ekki einungis hugsað
um öryggi og þægindi, heldúr einn-
ig um útlit og tvöfalt notagiidi.
Klippan er fáanlegur í allar
tegundir bifreiða.
Klippan er festur eða losaður á
örskammri stundu.
Klippan fylgir leikborð fyrir börnin.
Klippan kostar aðeins 888,75.-
með festingum og borði.
Komdu og kynntu þér Klippan og annan öryggisbúnað
í barnahorninu hjáokkur.
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
Tryggjum öryggi barnanna í bílnum,
-með Klippan barnabílstólum.