Tíminn - 29.11.1981, Side 27

Tíminn - 29.11.1981, Side 27
Sunnudagur, 29. nóvqipber-M*81' á bókamarkaði 1 „Hélstu að lífið væri svona?” ■Ot er komin hjá IÐUNNI bókin Hélstu aö lifiö væri svona? Viötöl viö verkakonur. Inga Huld Hákonardóttir skráöi. BÓk þessi hefur aö geyma viötöl viö tiu kon- ur, á ýmsum aldri, meö ólika reynslu aö bakium margt. En all- ar eiga þær sameiginlegt aö hafa starfaö á vinnumarkaönum án þess aö hafa sérstaka starfs- menntun og flestar eru eiginkon- urog mæöur. Starfsmannafélagiö Sókn átti hlut aö þvi aö bókin var rituö og er henni ætlaö aö bregöa ljósi á kjör og aöstööu ófaglæröa verkakvenna. Þeirsem rætt er viö eru: Stein- unn Þóra Hauksdóttir, Nafnlaus eiginkona verkamanns, Eyja Bjarnfreösdóttir, Guörún Asgerö- ur, Soffia Einarsdóttir, Félag starfsfólks i veitingahúsum, Kristin ólafsdóttir, Auöbjörg Jóhannsdóttir, Viktoria Finn- bogadóttir, Sigriöur Magnúsdótt- ir, Stella Stefánsdóttir. Hélstu aö lifið væri svona? er 136 bls. Hildur Hákonardóttir geröi kápu. Oddi prentaði. „Fljúgandi myrkur” _ wt.gaien geiur nú út nýja ljóöabók eftir Kristján frá Djúpa- læk og ber hún nafniö „Fljúgandi myrkur”. Þetta er 14. ljóöabók Kristjans, en siöast sendi hann frá sér ljóðabók 1979, „Punktar i mynd”. Yrkisefni Kristjáns er fjöl- breytt og meöal ljóöatitla má nefna nöfn eins og „Talaö viö hrafn”, „Getur þú ráöiö draum- inn minn”, „Vor Jerúsalem”, „Ellimörk” og „Rikur — snauö- ur”. Ljóöin I bókinni eru 47 aö tölu og blaösiðufjöldi bókarinnar er 76 blaöslður. Þaö var Erna Ragnarsdóttir sem geröi kápu bókarinnar og setingu og prentun annaöist Vikingsprent hf. 10. bindiö i bókaflokknum „Aldnir hafa oröiö” er nú komin út hjá Skjaldborg, Akureyri. Þaö var Erlingur Daviösson sem skráöi, en þau sem hafa orðiö I þessu bindi eru: Daniel Kristjánsson, GIsli Eirlksson, Guörún Sigurbjarnardóttir, Hanna S. Möller, Jón Goöi Kristjánsson, Sigurmon Hart- mannsson og ölver Karlsson. Þessi bókaflokkur varöveitir merkar frásagnir eldra fólks af atburöum löngu liöinna tima, frá- sagnir af fólkinu sjálfu, atvinnu- háttum, siövenjum og fleiru. kornmylla ^^^H d íslemkj fódurblöndun köyglun itrvals kjanifoóur NÝJUNG í GEYMSLU KJARNFÓÐURS Getum nú útvegað stórsekki fyrir kjarnfóður Gerðir úr sterkum Trevira polyesterdúk. Fáanlegir í stærðum frá6,5 m3 til 25 m3 Handhæg áfylling og losun. Auðveldirí uppsetningu. EINFÖLD OG ÓDÝR KJARNFÓÐURGEYMSLA MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugavegi 164. Sími 11125. Sundahöfn Sími 82225 SUNN- LENDINGAR Fjölbreytt úrval fiskjar: Ýsa — Ýsuflök — Lúfta — Gellur—Kinnar — ofl. ofl. Tökum fisk í reyk Fiskbúð Glettings Gagnheiði 5, Selfossi REIKNISTOFA BANKANNA óskar að ráða: Skip til sölu Tilboð óskast i aflaskipið Erling R.E.65, sem selst með þeim togveiðarfærum, sem til eru. Skipiö er nýkomið úr slipp og getur afhenst strax. Réttur áskilinn til aö taka hvaða tilboði sem er, eöa hafna öllum. Tilboöin berist Fasteignamiöstööinni Austurstræti 7 Reykjavik fyrir kl. 1200 á hádegi, þ. 4/11 nk. 1. Kerfisforritara Nauösynlegteraðumsækjendur hafi háskólapróf i tölvun- arfræöi eöa umtalsveröa reynslu i forritun. 2. Nema i forritun Æskilegt er, að umsækjendur hafi lokiö stúdentsprófi eöa ööru hliöstæðu prófi. Umsóknarfrestur er til 20. desember 1981. Umsóknir ber- ist á þar til geröum eyöublöðum er fást hjá Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, 200 Kópavogi, simi 44422. peningakassi er líka bókhaldsvél SHARP peningakassar leggja ekki bara saman tölur — • Þeir halda aðskildri sölu allt að 8 afgreiðslumanna. • Geyma verðminni, allt að 315 föst verð. Halda allt að 30 vöruflokkum aöskildum á kassastrimli fyrir bókhaldið. Sjálfvirk klukka stimplar tíma á strimilinn — hvenær afleysingar taka til, -hvenær þessi eða hin ávísunin kom í kassann. SHARP PENINGAKASSI FYRIR STÓR EÐA SMÁ UMSVIF HLJÓMTÆKJADEILD KARNABÆR HVERFISGÖTU103 SÍMI 17244 ER-2782A Kr. 7.930,— ER-2722A Kr. 6.250,— ER-1872 Kr. 5.070,— ER-2742A Kr. 8.985

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.