Tíminn - 29.11.1981, Qupperneq 28

Tíminn - 29.11.1981, Qupperneq 28
28 Sunnudagur 29. nóvember 1981 JL ■** JHj aíKISSPföMBHÍS Lausur Ciöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á lyf- lækningadeild frá 1. janúar n.k. til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Starfið skiptist að jöfnu milli blóð- skilunardeildar og göngudeildar sykur- sjúkra. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 18. desember n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar lyf- lækningadeildar i sima 29000. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á tauga- lækningadeild frá 1. janúar n.k. til 6 mánaða. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 18. desember. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 29000. SKURÐSTOFUHJÚKRUNAR- FRÆÐINGUR óskast á göngudeild spit- alans þrjá daga i viku frá kl. 14.30 til 18.30. RÖNTGENHJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á geisladeild, eða hjúkrunar- fræðingur sem hefur áhuga á væntanlegu námi i geisla- og lyfjameðferð. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast á gjörgæsludeild. Upplýsingar um ofangreindar stöður veit- ir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. Ví FILSSTAÐ ASPÍ TALI BiLSTJóRI óskast við Vifilsstaðaspitala frá 1. janúar n.k. Þarf að geta aðstoðað við jarðyrkjustörf. Upplýsingar veitir um- sjónarmaður i sima 42800 frá kl. 8 til 11 fyrir hádegi. KLEPPSSPÍTALI STARFSMAÐUR óskast á dagheimili Kleppsspitalans. Vaktavinna. Upp- lýsingar veitir forstöðumaður barna- heimilisins i sima 38160. KÓPAVOGSHÆLI ÞROSKAÞJALFAR óskast til starfa við Kópavogshælið. Upplýsingar veitir for- stöðumaður i sima 41500. ÞVOTTAHÚS RíKISSPíTALANNA AÐSTOÐARMAÐUR bilstjóra óskast i Þvottahús rikisspitalanna að Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir forstöðumaður i sima 81677. Reykjavík, 29. nóvember 1981 RÍKISSPÍTALARNIR Umboðsmenn Tímans Suðurnes Staöur: Nafn og heimili: Sími: Grindavlk: Olína Ragnarsdóttir, Asabraut 7 92-8207 Sandgerði: Kristján Kristmannsson, 92-7455 Keflavik: Suðurgötu 18 Eygló Kristjánsdóttir, 92-1458 Dvergasteini Erla Guömundsdóttir, Greniteig 45 92-1165 Ytri-Njarövik: Steinunn Snjólfsdóttir / Ingimundur Jónsson Hafnarbyggö 27 92-3826 Hafnarfjöröur: Hilmar Kristinsson heima 91-53703 Nönnustfg 6, Hafnarf. vinnu 91-71655 Garöabær: Sigrún Friögeirsdóttir Heiöarlundi 18 91-44876 ERUM FLUTTIR með alla starfsemi okkar að Smiðjuvegi 3, Kópavogi Simi: 45000 (Beinn sími til verkstjóra: 45314) PRENTSMIÐJAN ^ldJcL H F. I I Sendiö upplýsingar um veskiog dagbók fyrir áriö 1982 Nafn_________________________ Heimilisfang________________ Póstnúmer_______ PÖNTUNARSÍMI 21090 KIRKJUFELL Klapparstig 27 — 121 Reykjavik. Tilraunastöð Háskólans í meinafræði Keldum, óskar eftir að ráða starfsmann til efna- mælinga. Æskilegt er að umsækjendur hafi próf i liffræði eða hliðstæða menntun. Tilkynning frá Bifreiðaeftirliti ríkisins Aðalskoðun bifreiða fyrir þetta ár er lokið. Til að forðast frekari óþægindi, er þeim sem eiga óskoðaðar bifreiðar bent á að færa þær nú þegar til skoðunar. Reykjavik, 27. nóvember 1981. Bifreiðaeftirlit rikisins. Auglýsið i Timanum á bókamarkaði ■ Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfirði, hefur sent frá sér bókina Gvendur Jóns, Prakkara- sögur úr Vesturbænum eftir Hendrik Ottósson. Eftir Hendrik Ottósson komu út bækurnar Gvendur Jóns og við hinir árið 1960 og Gvendur Jóns og draug- arnir á Duusbryggju áriö 1964. Þessar fjórar bækur eru hér sam- einaðar i eina bók undir heitinu Gvendur Jóns. Prakkarasögur úr Vesturbænum. Fyrri útgáfurnar af þessum sögum hafa verið ófáanlegar um langt skeið, en margir munu kannast við þær og sögurnar eru fyrir löngu orðnar sigildar. Gvendur Jóns og félagar hans eru öllum ógleymanlegir, sem þeim hafa kynnst, og fleiri skemmtilegar persónur koma fyrir i þessum sögum úr Vestur- bæjum. Gvendur Jóns. Prakkarasögur úr Vesturbænum var sett, filmu- unnin og prentuð i Prisma sf. og bundin i Bókfelli hf. Kápu gerði Auglýsingastofa Lárusar Blöndal. ■ Bókaútgáfan Skuggsjá hefur gefið út bókina Frá sólarupprás til sólarlags eftir séra Jakob Jónsson. Á kápu segir: Þessi bök sameinar á sérstæðan hátt skemmtun og alvöru. Séra Jakob lýsir þvi frábær- lega, er hann fyrst leit dagsins ljós að Hofi i Alftafirði. Raunar ber hann aðra fyrir þeirri frá- sögn, þvi svo langt aftur nær ekki traust minni hans. Hann segir skemmtilega frá bernskuárunum i foreldrahúsum á Djúpavogi og frá prestsskaparárunum á Norð- firði, i Kanada og I Reykjavjk. Frá sólarupprás til sólarlags var sett og prentuð i Prisma sf. og bundin i Bókfelli hf. Kápu gerði Auglýsingastofa Lárusar Blöndal. / Þetta umferðarmerki táknar að innakstur er öllum bannaður —einnig þeim Ws’ W/ sem hjólum aka. lliUE™"1 J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.