Tíminn - 16.12.1981, Side 9
Miðvikudagur 16. desember 1981
9
„Alls konar upplausn og félagsleg vanda-
mál eru óhjákvæmilegar afleiðingar af
atvinnuleysi, er kannski varir svo
mánuðum skiptir. í minum huga er það
óbærilegt böl, er leggst á hvem þann ein-
stakling, sem þarf að ganga um atvinnu-
laus um lengri eða skemmri tima”.
sem óhjákvæmilega hljóta alltaf
að vera til umfjöllunar og úr-
lausnar á hverjum tima i þvi nú-
tima og uppbyggingarþjóðfélagi
er við byggjum i dag. Ekkert
bitastætt fæst út úr þeim tillög-
um, er stjórnarandstaðan hefur
fram að færa við lausn á hinum
ýmsu vandamálum. Það, sem
klifað er á linnulaust af hálfu
þessara manna, er að rikisstjórn-
in segi af sér. Hvað við ætti að
taka er allt hálf þokukennt og i
fullu samræmi við ástand
stjórnarandstöðuflokkanna.
Báðir loga þeir i innbyrðis deilum
og togstreitu, svo það væri tæpast
fýsilegt, að þessir menn settust i
stjórnarstólana enda segir mér
svo hugur um, að langt verði
þangað til þeir fá að verma þá.
Það væri áfall og stórt skref aftur
á bak, ef núv. rikisstjórn tækist
ekki að sitja út yfirstandandi
kjörtimabil til að halda áfram
þeirri uppbyggingar- og fram-
farastefnu landsins alls, sem
hvarvetna blasir við augum allra
sjáandi manna.
Þegar þetta er skrifað er fram-
undan gerð nýrra kjarasamninga
fyrir launþega þessa lands. A
miklu veltur með niðurstöðu
þeirra eins og ætið áður. 1 sam-
bandi við væntanlega samninga-
gerð er rétt að benda þeim full-
trúum, er fara með umboð til
þessara samninga á örfá atriöi.
Vita skuluð þið, að vel mun verða
fylgst með hvernig þið beitið þvi
valdi er þið hafið i ykkar höndum
á næstu vikum. Hinn almenni
launþegi óskar áreiðanlega ekki
eftir þvi að þannig verði staðið að
málum, að yfir okkur skelli alda
verkfalla á verkföll ofan. Verka-
lýðshreyfingin þarf að sjálfsögðu
nú, eins og ætið, að standa fast og
drengilega á rétti sinum i þeim
viðræðum við vinnuveitendur, er
nú þegar eru hafnar um kaup og
kjör hins vinnandi manns i þessu
landi. Óskynsamlegt tel ég þó að
spenna bogann svo hátt, að
strengur hans bresti. Það gæti
haftslæmar afleiðingar. I minum
augum er það nokkurs vert að
hafa rikisvald sem vinsamlegra
er i garð okkar launþega en oft
hefur verið áður. Vil ég þvi beina
þvi til þeirra, er með samninga-
umboð okkar fara að meta þetta
að verðleikum. Launþegar um
allt land munu vænta þess og
vona að gerð nýrra kjara-
samninga hafi ekki i för með sér
nýja holskeflu verðhækkana og
verki eins og olia á verðbólguna.
Slikt myndi hafa hinar hörmu-
legustu afleiðingar, sem ekki er
hægt að sjá fyrir endann á. Það
mun nú sem ætið áður skipta
höfuðmáli að kaupmáttur þeirra
kjara sem um semst verði það at-
riði er mest veltur á. Þetta gera
launþegar sér betur ljóst nú en oft
áður. Vona verður, að þessi mál
öll fái sem farsælastan endi.
1 lok þessa greinarstúfs mins
langar mig til að beina orðum
minum til stuðningsfólks Fram-
sóknarflokksins um land allt.
Höfum ætið i huga það, að Fram-
sóknarflokkurinn er kjölfestan og
sterkasta aflið i núverandi rikis-
stjórn og þvi skulum við standa
saman sem einn maður i stuðn-
ingi okkar við þá menn er valist
hafa til forustustarfa fyrir okkur.
Sýnum i drengskap og heiðar-
leika styrk okkar og stuðning við
núv. rikisstjórn. Megi heill og
hamingja fylgja störfum hennar
til blessunar fyrir land og lýð.
Lifið heil.
besta falli moldin tekur við þvi.
Er að undra þótt litið rými sé á
sjúkrahúsunum og ekki á það
eftir aðbatna, með þessu áfram-
haldi.
Mérernæraðhalda aö Reykja-
vikurborg ætti að losa sig við
Borgarspitalann, (og af mörgum
fleiri ástæðum en að framan
greinir),en q>na frekar fyrirtæki
sem sniðið væri að þörfum þessa
fólks.
Ég sé fyrir mér fyrirtæki sem
heföi uppá að bjóða störf fyrir
eftirlaunafólk, sem langaði eitt-
hvað að aðhafast, jafnframt þvi
sem i sama húsi væru samveru-
salir þar sem fólkiö gæti rætt
saman, spilað, teflt hlýtt á fyrir-
lestra um áhugaverö málefni og
þess háttar. Ég ætlast til þess að
þetta fyrirtæki væri opið á venju-
legum vinnutima, siðan færi hver
til sins heima.
Ég vil koma þvi til leiðar að all-
irþeirsem vilja vinna fái til þess
tækifæri, og ég vil koma i veg
fyrir að það komi niður á ellilif-
eyri fólks, að það stundi einhverja
vinnu.
Ég ætla að koma þvi til leiðar
að aldraðir njóti þeirrar virð-
ingar og tillits sem þeim ber.
Gleymdu þviheldur ekki vinur,
að röðinkemur að þéráður en þig
varir.
Jósteinn Kristjánsson.
Athugasemd frá
Háskólabókasafni
■ Jónas Guðmundsson, stýri-
maður með meiru, gerir Há-
skólabókasafni þann heiður
að vlkja að þvi nýlega i
eftirhelgarpistli sinum, sem
annars fjallar að mestu um
myndbandavæðinguna svo-
kölluðu. Þar segir: „Háskóla-
bókasafnið stundar nefnilega
stóriðju og hefur gjört um
langa hrið i að ljósrita ólög-
lega bækur eftir skáld og
fræðimenn og borgar engin
höfundarlaun. Þar er nú ekki
verið að „aðstoða höfunda við
að ná rétti sinum” heldur er
ryksugan á fullu, og nú er svo
komið að safnið eyðir meiri
peningum i ólöglegar útgáfur
eða ljósritun, en til bókakaupa
að þvi fróöir menn hafa tjáð
mér”.
Þarna er vikið meira af vegi
sannleikans en jafnvel nokkur
rithöfundur getur leyft sér i
skjóli skáldaleyfis. Háskóla-
bókasafn annast að visu
rekstur ljósritunarvélar, en
einungis einnar af mörgum,
sem eru i eigu Háskólans. Sú
vél er i læstu herbergi i
kjallara safnsins og er ein-
ungis ætluð þeim sem þurfa að
ljósrita úr ritum safnsins til
einkanota, hvort heldur eru
kennarar, stúdentar eða aðrir.
Slikt er fyllilega löglegt. Eina
„stóriðja” safnsins i útgáfu-
málum er prentun ársskýrslu,
leiðarvisis um safnið og smá-
rita bókfræðilegs eðlis og
beinist sú viðleitni öll að þvi að
kenna fólki að notfæra sér
bækur og bókasafnsþjónustu.
Það ætla ég að sé rithöfundum
heldur til hagsbóta en hitt.
Þess má svo geta til fróð-
leiks að fyrsta brúklega ljós-
ritunarvélin, sem Háskólinn
eignaðist kom i Háskólabóka-
safn um mitt ár 1969. Lengra
er nú ekki siðan. Þetta var
góður uppvakningur, sem allir
fögnuðu og safninu hefur tek-
ist að hemja fyrir sitt leyti. En
eins og allir vita getur upp-
vakningur orðið að mögnuðum
draugi, missi menn tökin á
honum. Þetta hefur vist viða
gerst i þjóðfélaginu sem segja
má að haldið sé eins konar
ljósritunarfári nú um stundir.
Og þá er nú heldur ekki horft i
M skildinginn.
En úr þvi að pistilshöfundur
var svo elskulegur að gefa
mértilefni til að fara að skrifa
i Timann, meðal annars með
þvi að vikja að peningum þeim
sem Háskólabókasafn fær til
að kaupa fyrir bækur, þá má
geta þess, að fjárveitingar-
valdið hefur beitt ritakaupa-
féð svo hressilegri „niður-
talningu”, að kaupmáttur
þess hefur hrapað um svo sem
helming siðustu þrjú árin.
Fari sem horfir i þeim efnum,
má vist búast við að fleiri og
fleiri leiti sér athvarfs við gin
ljósritunarvélanna.
Einar Sigurðsson
l
Bútasala á
háskólastigi
■ Veftrið lék við hvern sinn
lingurþessa helgi, á Suöurlág-
lendinu og á Stór-
Reykjavikursvæöinu, eins og
Siguröur Jónasson tók upp á
aö nefna byggðina hér, cöa frá
strönd Kollaf jaj^^^^ö
á þessu sviöi meö tilliti til
breyttrar tækni.”
Bútasala á háskóla-
stigi
Svona fljótt á litiö, verður
menningarmál
Steingrímur með
með sýningu No. 46
MALVERKASÝNING
STEINGRIMUR SIGURÐSSON
12.-20. des. 1981
Opið 14-22
66 myndir
46. sýning listamannsins.
Steingrimur Sigurðsson
málari
Það er eins og sumir menn séu
lengi að komast á sina réttu hillu
og þótt þeirkomi sér óftbýsna vel
fyrir á ýmsum lausahillum hins
borgaralega lífs verða þar ávallt
einhver átök, svo þeir telja sér
ráðlegra að byrja nýtt lif.
Steingrímur Sigurðsson er gott
dæmi um slíkan mann eða mann
sem er ávallt reiðubúinn til að
hlýða kallinu og setur ekki fyrir
sig þá annmarka er það hefur i
för með sér að vilja heldur lifa al-
mennilegu lifi en dragastum það
með farangur sem i rauninni til-
lieyrir einhverjum öðrum.
Að afloknu litriku námi við
fræga háskóla einkum í bók-
menntum og ensku, gjörðist hann
skólamaður og menntaskóla-
kennari, eins og faðir hans
Sigurður skólameistari á Akur-
eyri. Er mér sagt að Steingrimur
sé afbragðs kennari og hefði
haldið niðri drykkjuskap og
kvennafari um sina daga fyrir
norðan. Gæsla boðorða skólans
mun nefnilega vera skiptivinna
milli kennara sem auk
kennslunnar halda uppi æru að
næturlagi á svokallaðri Heima-
vist. Með norðankennslunni
stundaði Steingrimur nám i siri-
um kennslufögum eða fór i náms-
ferðir og dvaldi þá i Oxford og
Edinborg, eða á góðum stöðum
fyrir ensku.
En þótt skólakennarinn hafi
verið samviskan uppmáluö,
blundaöi með hinum unga
kennara viss sköpunarþrá er fer
illa við fasta kennslu og æru-
gæslu.
Þegar árið 1950 byrjar hann út-
gáfu á mánaðarritinu Lif og list,
og það merka blað lifði þótt ótrú-
legt kunni að virðast i rúmlega
tvö ár, eða frá april 1950, fram
yfir sólstöður áriö 1952. Má þaö
teljast allgott, þvi' ekki gekk sh'kt
lifsgátu og myndablaö svo lengi
hjá meistara Kjarval sem var þó
góöur rithöfundur og menningar-
maöur að innri gerð.
Steingri'mur létaf kennslu fyrir
norðanárið 1960 ef mig misminn-
• ir ekki og fékkst eftir það við
ýmsa menningarlega ihlaupa-
vinnu. Stöku sinnum kennslu li"ka
en sina fyrstu bók, Skammdegi á
Keflavikurflugvelli gaf hann út
árið 1954. Ritsafnið Fórurkom út
sama ár og ennfremur gaf hann
út smásagnasafnið Sjösögureftir
það og ef til villmeira, þótteigi sé
þess getiö i þessum linum.
45 sýningar
Ég kem þvi ekki almennilega
fyrir mig, hvenær Steingrimur
Sigurðsson byrjaði að mála.
Sennilega hefur það verið ein-
hvern timanná sjöunda áratugn-
um og er þá átt við myndlist sem
aðalviöfangsefni en ekki sem
föndur. Það var svona einn dag-
inn að mynd kom af honum 1 Visi,
ef m ig brestur ekki minni og hann
tilkynnti að hann myndi opna
málverkasýningu. Þetta vakti
dálitla athygli þvi Steingrimur
var þá, eins og núna, frægðar-
maður i menningu.
Þessari syningu var vel tdiið og
má segja að maðurinn á sloppn-
um hafi haft það eins og Byron
sem vaknaði nú bara frægur eftir
að fyrsta ljóðabókin kom Ut.
Siöan hefur lausa hillan haldið
og ef til vill er hún nú hin rétta.
Allavega hefur Steingrimur
helgað sig myndlist siðan nema
þegar hann hefur skroppið á færi
til að selja upp og draga fisk úr
sama sjónum.
Sjósókn stundar hann fyrir
vestan hefur mér verið sagt.
1 myndlistinni hefur Steingrim-
ur bundið tryggð við ýmsa staði.
Lengivel sathann Roðgúl, litiö
grasbýli undir sjóvamargarðin-
um á Stokkseyri, rétt við sjóbúð
Þuriöar formanns, A svoleiöis
stað geta menn auðvitað oröið
hvað sem þeir vilja, með glefs-
andi brimiðundir húsveggnum og
dularfullar dælur, ellegar svell og
hjarn, landmegin við bæinn.
Þarna varð að minnsta kosti til sá
myndheimur er Steingrimur
hefur lifað siðan og telur nú 46
einkasýningar. Flestar i' Reykja-
vik en einnig nokkrar á Norður-
löndum og i New York —aö sjálf-
sögðu.
Steingrimur gjörir sinar
myndir á staönum. Portrétt,
brimrassa, hafnarbætur,
lendi ngabæ tur, þ j óðgarðsm yndir,
eða hvað það nú annars er. Hann
notarolíuliti,pastel, vatnsliti, eða
hvaö sem hendi er næst. Og þótt
mér þyki ekki allar myndir hans
jafn góðar, þá eru þær að minnsta
kosti ekki eftir neina aöra, sem er
dálitið menningaratriði lika. Best
finnst mér honum takast upp i
litlum vatnslitamyndum. 1 þeim
er m eiri skáldskapur og veðurlag
en i öðrum myndum, en um það
dæmir auðvitað hver fyrir sig.
A sýningunni i Galleri Lauga-
vegur 12, hjá Magnúsi Þórarins-
syni listmálara frá Hjaltabakka
sýnir Steingrimur nú 66 myndir
og viðfangsefnin eru mörg. Allt
milli himins og jarðar verður að
mála. Ráðherravasann, Into
Battle... Vi'gölaug Jóns Arasonar
og sona hans á Laugarvatni og
Astalfffugla áÞingvöllum. Allter
með.
Sýningunni lýkur 20. þessa
mánaðar.
Jónas G uðm undsson