Tíminn - 16.12.1981, Page 16
24
Mibvikudagur 16. desember 1981
Auglýsing
um prófkjör
Prófkjör framsóknarmanna vegna
borgarstjórnarkosninganna i mai 1982
verður haldið dagana 23. og 24. janúar
1982.
Skila þarf framboðum i prófkjörið á skrif-
stofu Framsóknarflokksins að Rauðarár-
stig 18, Reykjavik fyrir kl. 18.00 fimmtu-
dag 7. janúar 1982. Kjörgengir eru allir
flokksbundnir framsóknarmenn, sem full-
nægja skilyrðum um kjörgengi til borgar-
stjórnar. Framboði skal fylgja skriflegt
samþykki frambjóðandans, svo og með-
mæli 5-10 flokksbundinna framsóknar-
manna.
Athygli er vakin á þvi að kjörnefnd hefur
heimild til að bæta nöfnum á prófkjörslist-
ann að íramboðsfesti liðnum.
Kjörnefnd.
Starf birgðavarðar
er laust til umsóknar. Æskilegt að um-
sækjendur hafi rafvirkjamenntun og/eða
góða þekkingu á rafveituefni. Umsóknum
sé skilað til Rafmagnsveitna rikisins,
Reykjavik fyrir 22. þ.m.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 118
105 REYKJAVÍK
+
Maðurinn minn, tengdafaöir faðir og afi
Eirikur Bjarnason
frá Bóli
hótelsstjóri i Hveragerði
lést 11. desember. Kveðjuathöfn verður i Hveiragerðis-
kirkju 19. desember kl. 11.
Jarðsett verður frá Skálholti sama dag kl. 14. Bilferð
verður frá B.S.í. kl. 9.30og tilbaka aðathöfn lokinni.
Blóm afþökkuð.
Þeirsem vildu minnast hans er bentá Hveragerðiskirkju.
Sigriður Björnsdóttir
Hinrik Guðmundsson Helga Eiriksdóttir
og dætur.
Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og út-
för
Garðars Pálssonar
bónda Skeggjastöðum Fellum
Anna Tómasdóttir börn og systkini hins Iátna.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
Stefáns Stefánssonar
tjónaskoðunarmanns
Laugarnesvegi 48
Sérstaklega þökkum við starfsfólki St. Jósepsspitala og
Elliheimilisins Grundar fyrir alúðlega umhyggju i lang-
varandi sjúkralegu hins látna.
Jón Hliðberg og systkinabörn
dagból
ýmislegt
■ Prentarakonur halda jólafund
sinn i Félagsheimilinu Hverfis-
götu 21, fimmtudaginn 17. des. kl.
20. Jólamatur, bögglauppboð og
fl.
■ MS. félag íslands Multiple
Scleroses heldur jólafund
fimmtudaginn 17. des. kl. 20 i
Sjálfsbjargarhúsinu.
40. hljómleikar Þursanna
á starfsárinu
■ Miðvikudaginn 16. des. mun
Þursaflokkurinn halda hljóm-
leika að Hótel Borg i Reykjavik.
Þetta eru fertugustu hljómleikar
flokksins á þessu starfsári og
jafnframt þeir siðustu. A þessum
hljómleikum veröa meðal annars
flutt verk eftir Ásgeir óskarsson,
Egil ólafsson, Tómas Tómasson
og Þórð Arnason.
Fyrir dyrum standa nú upptök-
ur á nýrri hljómplötu Þursanna
og frekara hljómleikahald á nýja
árinu.'
Skemmtanaferð í
Hafnarfirði
■ JC Hafnarfjörður hefur geng-
ist fyrir miklum áróðri til aö
hvetja Hafnfiröinga til að gera
jólainnkaupin i sinum heimabæ,
og siðan 1978 hefur klúbburinn
gefið út jólagjafahandbók, þar
sem verslanir i bænum eru kynnt-
ar meö auglýsingum o.fl. Liöur I
þessari herferð nú er n.k.
skemmtanaferð, sem farin
veröur um bæinn næsta laugar-
dag á timabilinu kl. 13.30-17. í
feröinni verður lögreglan I broddi
fylkingar en i för meö henni verða
jólasveinar, grýla og leppalúðiy
svo og hljómsveitin Dansbandið.
Er fyrirhugað að stansa á 8 stöð-
um i bænum.
Listaverkakort
Listasafns
íslands
■ Undanfarin ár hefur Listasafn
Islands látiö gera eftirprentanir
af verkum Islenskra myndlistar-
manna i eigu safnsins og eru þau
tilvalin sem jólakort.
Nú eru nýkomin út fjögur lit-
prentuö kort á tvöfaldan karton af
eftirtöldum verkum:
Hekla eftir Asgrim Jónsson,
Sjómaöurinn eftir Jón Stefáns-
son,
Kona við ströndeftir Karl Kvaran
og
Nón eftir Guömundu Andrésdótt-
ur.
Einnig hafa verið gefin út
fjögur ný litprentuö póstkort:
Vorkomaeftir Tryggva Ólafsson,
Kona og barn eftir Kristján
Daviösson,
Orgelfúgaeftir Gerði Helgadóttur
og
Sólstafir eftir Sigurjón Ólafsson.
Kortin eru til sölu I Listasafni
tslands ásamt u.þ.b. 40 eldri kort-
um á almennum sýningartima
safnsins sunnudaga, þriöjudaga,
Atvinnumál fatlaðra
Tilmæli frá ríkisstjórninni
■ 1 tilefni alþjóðaárs fatlaðra
hafa Islensk stjórnvöld beitt sér
fyrir margvislegum aðgerðum
sem miöa að þvi að auka þátttöku
fatlaöra I þjóðlifinu og jafnrétti
þeirra og annarra þjóðfélags-
þegna.
Rikisstjórnin telur brýna þörf á
sérstöku átaki I atvinnumálum
fatlaðra og beinir þvi þeim til-
mælum til forstöðumanna opin-
berra stofnana og fyrirtækja að
þeir kanni gaumgæfilega hvaða
störf á þeirra vegum henta
öryrkjum sérstaklega og öðrum
með skerta starfsorku og aö þeir
sem þannig er ástatt um, veröi
látnir sitja fyrir slikum störfum.
Jafnframt beinir rikisstjórnin
þeim tilmælum til atvinnurek-
enda almennt, aö þeir stuðli eftir
fremsta megni aö eðlilegri at-
vinnuþátttöku öryrkja.
Til þess aö vera forstöðumönn-
um til ráðuneytis viö val hentugra
starfa fyrir öryrkja skal félags-
málaráðherra skipa samstarfs-
Kona og barn eftir Kristján
Daviðsson (1946)
fimmtudaga og laugardaga kl.
13.30-16.00 eöa samkvæmt umtali.
nefnd fulltrúa ráðuneytisins og
samtaka öryrkja. Þá samþykkir
rikisstjórnin aö hefja viðræöur
við aðila vinnumarkaðarins um
þessi máí.
Ályktun Samfélagsins
— félags þjóðfélagsfræði-
nema i Hi
■ A félagsfundi Samfélagsins,
félags þjóðfélagsfræðinema i H1
haldinn 4. desember 1981 var
eftirfarandi ályktun samþykkt
samhljóða:
„Við mótmælum harðlega þeim
niðurskuröi á fjárveitingu til Há-
skóla tslands sem enn einu sinni á
sér stað við gerö fjárlagafrum-
varps. Þetta kemur harkalega
niður á allri starfsemi skólans s.s.
stöðuveitingum, kennsluháttum
og rannsóknum og hefur m.a. það
I för með sér að námskeiöum er
fækkað og val nemenda minnkar.
Við teljum með öllu óviöunandi að
til þessa ráðs skuli vera gripiö æ
ofan i æ og að niðurskurðurinn
skuli aukast með hverju árinu
sem liður. Komi ekki til meö að
apótek
Kvöld-, nætur- og heigidaga
varlsa apóteka i Reykjavik, vik-
una 11. til 17. desember er I Ing-
ólfs Apóteki.
Einnig er Laugarnesapótek opið
til kl.22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Hafnarfjöröur: Hafnfjardar apófek
og Noröurbæiarapótek eru opin á virk
1 uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis
ai.nan hvern laugardag kl.10 13 og i
sunnudag kl.10 12. Upplýsingar i sím
svara nr. 51600. i
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapotek opin virka daga á opn
unartima buöa. Apotekin skiptast á
sina vikuna hvort aö sinna kvöld , næt
ur og helgidagavörslu. A kvöldin er
opid i þvi apóteki sem sér um þessa
vörslu, til k1.19 og frá 21-22. A helgi
dögum er opid f rá kl.l 1 12, 15 16 og 20
21. A öðrum timum er lyf jafræðingur
á bakvakt. Upplysingar eru gefnar ;
sima 22445.
Apotek Keflavikur: Opið virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi-
daga og almenna fridaga kl
10-12.
Apotek Vestmannaeyja: Opið virka
daga fra kl.9-18. Lokað i hadeginu
milli k1.12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11)66
Slökkvilið og sjukrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjukrabill oq slökkvilið 11100.
Kopavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjukrabill 11100.
Halnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjukrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjukrabill i
sima 3333 og i simum sjukrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjukrabíll og lögregla simi
8444 og Slökkvilið 8380
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra
bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið
simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154, Slökkvilið og
sjukrabill 1220.
Holn i Hornalirði: Lögregla 8282.
Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabil1
2334 Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303. 41630.
Sjukrabill 41385. Slökkvilið 4)441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll
61123 á vinnustað, heima 61442.
Olafsljörður: Lögregla og sjúkrabill
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi
lið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
heilsugæsla
""■SXysavardsTbfan i Ðorgarspítalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar a laugardög
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20
21 og a laugardögum frá kl.14-16. sími
29000. Göngudeild er lokuðá helgidög
um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt
að na sambandi við lækni i sima
Læknafelags Reykjavikur 11510, en
því aðeins að ekki náist i heimilis
lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá Klukkan 17 a
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar í simsvara
13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. islandser í
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18.
onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i HeiIsuverndar
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl.16.30 17.30. Folk hafi meö sér ó
næmisskírteini.
Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i
Víðidal. Sími 76620. Opiðer milli k1.14
18 virka daga. ,
heimsóknartfmi
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k 1.19 til kl.19.30.
Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og
kl.19.30 til k1.20.
Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
kl.ló og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög-
um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og
kl-18.30 til k1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl.17
og kl.19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl.16 til kl.19.30. Lau(jardaga og
sunnudaga kl. 14 til k1.19.30
HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
.kl.16 oq kl.18.30 til k 1.19.30
Flökadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til kl.17 á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá k1.20 23. Sunnudaga
frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga k1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til
k 1.20
SjukrahusiðAkureyri: Alladaga kl. 15-
16 og k1.19 19.30.
Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15-16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahus Akraness: Alla daga
kl.15.30-16 og 19. 19.30.
söfn
Arbæjarsafn
Arbæjarsafn er opið frá 1. juni til 31.
águst frá kl. '3:30 til kl. 18:00 alla
daga nema mánudaga Strætisvagn
no 10 fra Hlemmi.
Listasatn Einars Jonssonar
Opið oaglega nema mánudaga fra kl.
13.30 16.
Asgrimssatn
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl
1,30—4.