Tíminn - 16.12.1981, Qupperneq 13

Tíminn - 16.12.1981, Qupperneq 13
Mi&vikudagur 16. desember 1981 21 íþróttir ■ Jóhannes örn Ævarsson iþróttama&ur ársins I Kópavogi, lekur viö ver&launum sinum frá Rotary- klúbbi Kópavogs. Timamynd Róbert Lárus áfram hjá Fylki — en Theodór mun taka sér hvild frá þjálfun ■ Fylkir hefur endurráðið Lárus Loftsson sem þjálfara fyrir meistaraflokk félagsins en Lárus ásamt Theodór Guðmundssyni þjálfuðu Fylki i fyrra með mjög góðum árangri. Fylkir varð Reykjavikurmeist- ari, tapaði naumlega fyrir Fram i undanúrslitum Bikarkeppninnar og varð i 5. sæti i 2. deild. Mikill hugur er i Fylkismönn- um og hafa þeirsett stefnuna á 1. deild og hafa þeir þegar hafið æf- ingar. Þá hefur Fylkir einnig gengið frá ráðningu þjálfara fyrir alla yngri flokkana. röp—. íþróttamaður ársins í Kópavogi: Siglinga- maður var valinn — Jóhannes Örn Ævarsson Siglingafélaginu Ými valinn íþróttamaður ársins ■ Rotaryklúbbur Kópa- vogs hefur undanfarin ár staðiö fyrir vali á íþrótta- manni Kópavogs og á fundi í gær tilkynnti klúbburinn val sitt fyrir það ár sem nú er að líða. íþróttamaður ársins í Kópavogi er að þessu sinni Jóhannes örn Ævarsson úr Siglingafélaginu Ými. Ekki eru liðin nema þrjú ár síðan Jóhannes fór að taka siglingar alvarlega og þá sem keppnisíþrótt. Á þessum skamma tima hef- ur hann náð mjög góðum árangri. Jóhannes keppir aðallega á svökölluðum Laser bátum sem er eins manns kæna. Jóhannes varð sigurvegari í af- mælismóti Ýmis, þá sigr- aði Jóhannes einnig á islandsmótinu á Laserbát- um. Eitt besta afrek Jóhannesar var þó á Landsmóti UMFI á Akureyri i sumar en þá var keppt i opnum flokki. Jóhannes vann þar stórsigur. Jóhannes sigraði einnig i minn- ingarmóti um Erik Twiname þekktan enskan siglingaþjálfara sem þjálfaöi og leiðbeindi sigl- ingamönnum hér á landi sumarið 1980 en hann lést þá um haustið. Þá sigraði Jóhannes einnig i lokakeppni Siglingasambandsins sem haldin var nú i haust. Jóhannes var valinn siglinga- maður ársins á kænum árið 1981 af Siglingasambandinu og talinn vel aö þeirri nafnbót kominn. röp-. Skídct~ kappar fyrrog nú SkarphéOinn Guömundss. Eysteinn ÞórOarson Svelnn Sveinsson Kristln Þorgeirsdóttir Kristinn Benediktsson Jóhann Vilbergsson Birgir Guölaugsson Árdis Þóröardóttir (var Sigmundsson Reynir Brynjólfsson Hafsteinn Sigurösson Trausti Sveinsson Barbara Geirsdóttir Guöm' H. Frímannsson Halldór Matthíasson Árni Óöinsson Haukur Jóhannsson Margrét Baldvinsdóttir Magnús Eiriksson Björn Þór Ólafsson Tómas Leifsson Haukur Sigurösson Ingólfur Jónsson Björn Olgeirsson Siguröur H. Jónsson Steinunn Sæmundsdóttir Höfundur þessarar bókar, Haraldur Sigurðsson, hefur unniö mikið starf að íþróttamálum á Akureyri sl. 40 ár og m.a. verið i stjórn Skíöaráðs Akureyrar og Skiðasambands (slands. Hér ritar Haraldur meginþætti í erlendri og innlendri skíðasögu. Auk hans rita þeir Elnar B. Pálsson og Þorsteinn Einarsson merk- ar greinar um skíðaiþróttina, og formaöur S.K.Í., Hreggviöur Jónsson, ritar um helstu viðfangsefni Skíöasambandsins. i lokaorðum bókarinnar segir Haraldur m.a.: „Af þeim mikla fjölda skíðamanna og forystumanna er hér aðeins getið nokkurra, enda væri það efni i margar bækur ef geta ætti allra. Megintil- gangur bókarinnar er annars vegar að minna á og þakka braut- ryðjendum og hins vegar að hvetjaæskunatilhollrarútivistarog skíðaiðkana." Síöar i lokaorðum sínum segir Haraldur: „Saga einstakra félaga eða héraða, saga skiðaskálanna og annarra skiöamannvirkja, er vissulega nægjanlegt efni í aðra bók.“ Þaö er von útgáfunnar að þessi bók verði iþróttamönnum og fþróttaunnendum kærkomin og oft veröi gripið til hennar þegar rifjaðir eru upp gamlir atburðir ur sögu skfðaiþróttarinnar. Skjaldborg Skíáakappat fyrr og nu rr HARALDUR SIGURÐSSON safnaði og skráði 0. Saga skí&aiþrótta, erlent og innlent efni _ Skrá um Heims-, Ólympiu- og fslandsmeistara OU fSLANDSMEISTARAR SEGJA FRÁ Skiéa~ kappar fyrrognú Alfreö Jónsson Jón Þorsteinsson Magnus Árnason Júlíus B. Magnússon Jónas Ásgeirsson Björn Blöndal Björgvin Júníusson Guöm. Guömundsson Martha Árnadóttir Haraldur Pálsson Magnús Brynjólfsson Haukur Sigurösson Ebenezer Þórarinsson Aöalheiöur Rögnvaldsd. Ásgeir Eyjólfsson Ingibjörg Arnadóttir Jón Kristjánsson Karolina Guömundsdóttir Stefán Kfistjánsson Valdimar örnólfsson Magnús Guömundsson Gunnar Pétursson Guömundur Árnason Marta B. Guömundsdóttir Oddur Pétursson Jakoblna Jakobsdóttir Þá er hún komin, bókin sem allir Iþróttamenn og íþróttaunnendur hafa beðið _ . eftir. Tryggið ykkur eintak strax. oKjaldboré Armúla 38 - Reykjavík - Sími 38850

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.