Tíminn - 16.12.1981, Síða 11
Mibvikudagur 16. desember 1981
ÞAU
■ Sigurdór ■ Jón
■ Friða m Askell
■ Björgvin ■ Agnes
Gunnar
Jósteinn
Atli
Hannes
Illugi
Einar
,Enginn vafi á að
Middlesboro vinnur’
— segir Áskell Þórisson
Sigurdór Sigurdórsson
blaðamaður:
„Ég tel að heimavöllurinn sé
sterkari og spái þvi Birming-
ham sigri i leiknum gegn
Coventry”.
Jón Skaftason borgar-
fógeti:
„Við skulum segja að Leeds
vinni leikinn gegn Brighton þó
að þeir leiki á útivelli”.
Friða Björnsdóttir
blaðamaöur:
„Mér list betur á Aston Villa
heldur en Everton og eigum við
ekki að segja að þeir vinni þenn-
an leik”.
Áskell Þórisson blaða-
maður:
„Það er enginn vafi á þvi að
Middlesboro vinnur leikinn
gegn Swansea og ef þú vilt fá
markatöluna þá er ég með hana
á hreinu 2:1 fyrir Middlesboro”.
Björgvin Schram for-
stjóri:
„Ég hef trb'llatrú á Kevin Keeg-
Allir
nýju
■ Við höfum ákveðið að þar
sem svo mörgum leikjum
varö að fresta i ensku knatt-
spyrnunni um siðustu helgi
vegna veðurs að þá munu
þeir spámenn frá siðustu
viku spá að nýju. Ómar
Ragnarsson er staddur úti á
landi og tekur sér þvi fri frá
öllum spádómum þessa helgi
en kemur siðan endurnæröur
aftur.
Tveir nýir spámenn hafa
þvi bæst i þann friða og
föngulega hóp sem fyrir var
en það eru, Björgvin Schram
og Einar Bollason. óþarfi er
að minnast á þá sem fyrir
eru, þetta er allt mjög vel
þekkt fólk sem þarfnast ekki
nánari kynningar við.
röp—.
an og spái þvi að hans menn hjá
Southampton vinni leikinn gegn
Arsenal”.
Agnes Bragadóttir
blaðamaður:
„Ég trúi þvi að Manchester
United fari með sigur af hólmi i
viðureign sinni við leikmenn
Stoke, jafnvel þótt United leiki á
útivelli. Ef ég reynist sannspá,
þá tróna þeir áfram á toppnum,
annaðhvort með Ipswich, eða
einir”.
Gunnar Páll Ingólfsson
hljómlm.
„Þarna komstu mér i vanda, ég
verðsamtaðspá Liverpool sigri
i leiknum gegn Tottenham.
Liverpool er mitt uppáhaldslið
og ég hef einna mest fylgst með
þeim og United i ensku knatt-
spyrnunni”.
Jósteinn Kristjánsson
framkvæmdastj.:
„Þetta er þrælerfiður leikur og
þó þetta er öruggur heimasigur,
ef þú villt fá markatöluna þá
vinnur W.B.A. leikinn gegn
Notts County 4:1”.
Atli Magnússon dag-
skrárfulltrúi:
„ÉE er nú litiö inn i þessum máli
um en út i loftið spái ég þvi að
spáir þeim sigri gegn Swansea
vinni leikinn gégn Illugi JÖkulsson blaðam
West Ham
Wolves”.
Hannes Hafstein
framkvstj.:
„Ég hef nú litið fylgst með 2.
deildinni i ensku knattspyrn-
unni, en af þvi að Luton er þar i
efsta sæti spái ég þeim sigri
gegn Barnsley”.
„1 fyrsta lagi mótmæli ég þvi að
þurfa að spá öðru sinni, leiknum
minum var jú frestað. I öðru'
lagi veit — röp ekki hvaö heima-
völlur Cambridge heitir svo
spáin getur hvorki orðið fugl né
fiskur. í þriðja lagi veit ég ekki
hverjir eru i Q.P.R. siðan Gerry
Francis og Stan Bowles hurfu á
braut. 1 fjórða lagi spái ég sigri
Queeá Park Rangers...”
Einar Bollason kenn-
ari:
„Þóað Sheffie'd Wednesdayieiki
á útivelli tel eg þá vera sterkari
og vinni leikinn gegn Norwich”.
Nafn 17 leikvika Leikir Spá
1. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður (5) Birmingham-Coventry i
2. Jón Skaftason borgarfógeti (nýr) Brighton-Leeds 2
3. Friða Björnsdóttir blaðamaður (nýr) Everton-Aston Villa 2
4. Askell Þórisson blaöamaður (3) Middlesboro-Swansea . 1
5. Björgvin Schram forstjóri (nýr) Southampton-Arscnal 1
6. Agnes Bragadóttir blaöamaður (nýr) Stoke-Man. United 2
7. Gunnar Páll Ingólfsson hljómlm. (2) Tottenham-Liverpool 2
8. Jósteinn Kristjánsson framkvstj. (nýr) W.B.A.-Notts County l
9. Atli Magnússon dagskrárfulltrúi (nýr) West Ham-Wolves 1
10. Hannes Hafstein framkvstj. (nýr) Barnsley-Luton 2
11. Illugi Jökuisson blaðamaður (nýr) Ca mbridge-Q.P.R. ’ 2
, 12. Einar Bollason kennari (nýr Norwich-Sheff. Wed. 2