Tíminn - 17.12.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.12.1981, Blaðsíða 20
20 iijjiiií Fimmtudagur 17. desember 1981 KVEN- KULDASKÓR Dúnmjúkir og hlýir kuldaskór Stærðir: 36-41 Litir: Gráir-M. bláir - Dk. brúnir Verð kr. 588.- Austurstræti sfini: 27211 Við smíðum — Þér veljið trúlofunar- hringana Athugið verð — Myndalisti Póstsendum Jóhannes Leifsson gullsmiöur Laugavegi 30 Sími 19209 t Eiginmaður minn, faðir tengdai'aðir og afi Sigurður Hannesson Stóru-Sandvik, Flóa sem varð bráðkvaddur að heimili sinu 11. des. veröur jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 19. des- ember kl. 14. Hólmfrlöur Þórðardóttir Þóröur Sigurösson Asta Samúelsdóttir, Hannes Sigurösson, Þórhildur ólafsdóttir, Jens Sigurðsson, Sigriöur ólafsdóttir, Arún Kristin Sigurðardóttir, steingrimur Jónsson Margrét Siguröardóttir, og barnabörn. Móðir mln,tengdamóðir og amma Anna Jónsdótir Reiners hjúkrunarkona, lést á Borgarspitalanum 15. desember. Dóra Heiners, Jón Gunnarsson, Anna Jónsdóttir, Friörik Jónsson. dagbók Jólasöfnun Mæörastyrks- nefndar komin af staö ■ Jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar er nú hafin, en hún hefur veriö árviss viðburður allt frá stofnun nefndarinnar 1929. A þessum tima hafa þúsundir reyk- viskra heimila notið starfa nefnd- arinnar með einu eða öðru móti og þótt lffskjör Islendinga hafi tekið stórkostlegum stakkaskipt- um til hins betra frá þvi, sem þau voru á fyrstu árum nefndarinnar, eru alltaf einhverjir, sem undir hafa orðiö i lifsbaráttunni og hafa þörf fyrir aðstoð. Reykvikingar hafa alltaf verið rausnarlegir við jólasöfnunina, og má nefna, að á siöasta ári söfnuðust liðlega 7 milljónir g.kr. og var úthlutað til 233 heimila og einstaklinga. Auk peningagjafa berst alltaf töluvert af fatnaði. Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3 verður opin kl. 2 — 6 siðd. alla virka daga nema laugardaga fram aö jólum og verður þar tekið viö framlög- um i söfnunina. Jólasöngvar við kertaljós i Háteigskirkju ■ Sunnudaginn 20. desember kl. 10 um kvöldið veröa jólasöngvar við kertaljós I Háteigskirkju. Kirkjukór Háteigskirkju og organistinn Dr. Orthulf Prunner flytja aöventu- og jólasöngva úr Litlu orgelbókinni eftir Johann Sebastian Bach auk annarra að- ventu- og jólasöngva. Biskupinn herra Pétur Sigurgeirsson flytur Helgi Guðmundsson úrsmidur opnar nýja verslun ■ Heigi Guömundsson úrsmiöur hefur nú fært sig um set og flutt verslun sina og verkstæöi á Laugaveg 82, en áður starfaði hann aðeins innar, eða nr. 96. 1 rýmri húsakynnum kemur enn betur I ljós hvilikt úrval af tima- mælum alls kyns eru á boðstólum hjá Helga úrsmiö. Stórar klukkur og litlar i eldhús jafnt sem stáss- stofur, vekjaraklukkur af öllum verö- og gæðaflokkum, að ó- gleymdum afbragðsúrum frá hugvekju og sömuleiöis munu all- ir sem i kirkjunni eru syngja saman nokkra þekkta jólasálma. Bréfleg allsherjaratkvæðagreiösla BSRB ■ Næstkomandi fimmtudag og föstudag fer fram allsherjarat- kvæðagreiðsla um nýgerðan aðalkjarasamning BSRB og fer hún þannig fram, að félagsmenn fá send bréf á vinnustað sinn, sem inniheldur atkvæðaseðil. Þeir eiga siðan að setja atkvæði sitt i pósteigi siðar en n.k. föstudag 18. des. A höfuðborgarsvæðinu þ.e. i Reykjavik, Kópavogi, Hafnar- firöi, Garöabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellssveit og Bessastaða- hreppi sjá aöildarfélög BSRB um dreifingu bréfanna og einnig um þaö að safna þeim saman. Sviss sem gleðja bæði gefendur og þiggjendur. Að kaupa úrið hjá úrsmið fylgir sá kostur, að ef svo fer að það hættir að ganga i takt viö himintunglin er ekkert lik- legra en úrsmiðurinn færi það i samt lag fljótt og vel, svo hreyf- ingar klukkunnar og sólkerfisins séu i takt. Þar sem áður var mjólkurbúð (rétt innan Baróns- stigshornsins) selur Helgi nú vöru sina og annast viðgerðir. Þeir sem ekki hafa fengiö send- an atkvæöaseðil með skilum fyrir 16. des. geta utan höfuöborgar- svæðisins greitt atkvæði á næstu póststöð en á höfuðborgarsvæöinu verða menn að snúa sér til félags sins eða BSRB. Landssamtökin Þroskahjálp: ■ Dregið hefur verið i almanakshappdrætti samtak- anna i desember. Upp komu númer 127082. ósóttir vinningar á árinu eru: janúar 12168, febrúar 28410, mars 32491, mai 58305, júli 71481, ágúst 81798, september 96302, október 106747 og nóvem- ber 115755. Kvenféiag Neskirkju ■ Jólafundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 20.30 i Safnaðarheimilinu. Sýnd veröur kvikmynd frá 40 ára af- mæli félagsins og fl. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varlsa apóteka i Reykjavik, vik- una 11. til 17. desember er i Ing- ólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl.22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnfjardar apotek og >Jorðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum irá kl.9 18.30 og til skiptis at.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima buda. Apotekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu, til kl.19 og frá 21 22. A helgi dogum er opið f ra kl.l 1 12. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur a bakvakt. Upplysingar eru gefnar r sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga fra kl.9-18. Lokað í hádeginu rhilli k1.12.30 og 14. löggæsla Reykiavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabíll og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200 Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100 Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabíll og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666 Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220 Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabiú 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630 SjukrabílI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323 Slökkvilið og sjukrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 a vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjukrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrokur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduos: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilió 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögreglaog sjukrabill 1166 og 2266. Slökkvil ið 2222. heilsugæsla "SrysavarösTbfan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokadar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum f rá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá Klukkan 17 á föstudögum ti I klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser í Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskfrteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli k1.14 18 virka daga. heimsóknartím Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til k1.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til k1.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl.16 og kl. ‘I 19.30 Borgarspitalinn: Manudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alia daga k1.14 til k1.17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Mánudaga til töstu daga kl.16 til kl.19.30. Laufjardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til k1.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl 16 oq k1.18.30 til k1.19.30 Flokadeild: Alla daga kl.15.30 til k1.17. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 a helgidogum. Vifilsstaðír: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið VifiIsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.lStil kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga kl.15 16 og kl.19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. agust frá kl 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 fra Hlemmi. Listasjtn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga fra kl 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaqa kl 1.30— 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.