Tíminn - 17.12.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 17.12.1981, Blaðsíða 21
» * r » » » » { . . ' 11*4 i l I í l i>;» *. Fimmtudagur 17. desember 1981 j * ...m 4^7 21 útvarp Finn náungi þessi þjónn. Hann sagöi ekkert,þótt ég skildi eftir á diskinum minum. DENNI DÆMALAUSI Jólapottar Hjálpræöishersins ■ Nú er ástæöa til aö minna alla sem leið eiga um verslunargötur borgarinnar á Jólapotta Hjálp- ræðishersins. Þeir standa i al- faraleið siðustu vikurnar fyrir jólin — litlir, rauðir samskota- baukar á þrifæti. Herinn hefur áratugum saman unniö i kyrrþey stórmerkilegt hjálparstarf meðal þeirra, sem verst eru settir i þjóð- félagi okkar. Hjálpum til að gleðja aðra með þvi að leggja aura i jólapottinn um leið og viö göngum fram hjá. Leiðrétting Föstudaginn 11. des. sl. var i blaðinu getiö bókarinnar Eitt og annað og höfundur sagður Guð- rún Tómasdóttir. Þaö er ekki rétt. Nafn höfundar er Guðbjörg Tómasdóttir og er beöist vel- virðingar á mistökunum. nýjar skffur Fóstbræður á hljómpiötu: Með helgum hljóm ■ Með helgum hljóm nefnist hljómplata sem Karlakórinn Fóstbræöur gefur út. A hljómplötu þessari er aö finna þekktustu sálma sem sungnir eru á jólum, en annars skiptast sálmarnir i aöventu- jóla- og nýárssálma og aö lokum eru 3 barnasálmar en alls eru 16 sálmar á plötunni, en fáir þeirra hafa áöur heyrst i útsetningu fyrir karlakór. Stjórnandi Fóstbræðra er Ragnar Björnsson en Jón Þórarinsson tónskáid og fyrrv. ■ Út er komið jólablað ÆSK- UNNAR og hefur að geyma fjöl- breytt efni að vanda. Ritstjóri Æskunnar er Grímur Engilberts, en útgefandi Stórstúka tslands. Jólablaðið er 88 siöur aö stærð. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 10. desember 03— Kanadadollar 07- 12- 14 — Austurriskur sch. 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 8.157 8.181 15.584 15.630 6.889 6.909 1.1188 1.1221 1.4171 1.4213 1.4753 1.4797 1.8717 1.8772 1.4317 1.4359 0.2126 0.2132 4.4259 4.4390 3.3165 3.3263 3.6261 3.6368 0.00676 0.00678 0.5164 0.5179 0.1262 0.1265 0.0849 0.0852 0.03735 0.03746 12.880 12.918 Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og a helgidög um er svarað allan sólarhringinn Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ bókasöfn AOALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29 a, simi 27155. Opió mánud. föstud. kl” 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokaó um helgar i mai, þmi og ágúst. Lokaö júlí mánuó vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiósla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-fbstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða HLJoDBoKASAFN — Holmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opió mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuSTADASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opið mánud. fbstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaóa safni,. s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjbrður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik sími 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar. símar 1088 og 1533, Hafn arf jbrður simi 53445 Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi. Hafnarf.irði, Akureyri. sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga k 1.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardog um k1.8 19 og a sunnudogum kl.9 13 AAiðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þniðjud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhollin er opin a virkumdogum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardogum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til fóstudaga k1.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daaa kl.10 12 , Sundlaug Breiðholts er opin alla virka I daga frá kl. 7;20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Fra Reykjavik Kl 10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferðir a sunnudogum.— I mai, juni og septem ber verða kvöldferðir a föstudögum og sunnudogum. — i juli og águst verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi k 1.20/30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. stjórnandi kórsins raddsetti og útsetti flest laganna. Söngurinn var hljóðritaður I félagsheimili kórsins I lok október af Sigurði Rúnari Jónssyni, Stúdió Stemma. Fyrirtækiö Alfa sá um pressun hljómplötunnar, en prentsmiðjan Prisma um prentun. Ljósmynd á umslagi er tekin af Rafni Hafnfjörð. Fálkinn h.f. sér um dreifingu. Bach i Skálholti ■ tJt er komin ný hljómplata meö Manuelu Wiesler, flautuleik- ara, og Helgu Ingólfsdóttur, sem- balleikara. Platan var hljóörituð I Skálholtskirkju i ágúst s.l. og ber heitið Bach i Skálholti. Á henni er aö finna fjögur verk eftir Johann Sebastian Bach: Sónata i E-dúr fyrir flautu og sembal, partita i a-moll fyrir einleiksflautu, tokkata I e-moll fyrir sembal og sónata i h-moll fyrir flautu og sembal. Eru þetta sömu verk og þær Manuela og Helga fluttu á Sumartónleikum i Skálholts- kirkju um verslunarmannahelg- ina. Hljómplatan fæst i hljómplötu- verslunum og kostar 169 krónur. Manuela og Helga standa sjálfar að útgáfu hljómplötunnar en Fálkinn h.f. sér um dreifingu. tfmarit Herdis Þorvaldsdóttir fer með eitt aðalhlutverkið I teikritinu I kvöld. ff Leikrit vikunnar: Gift eða ógift” ■ Fimmtudaginn 17. desem- ber kl.20.30 verður flutt leik- ritið „Gift eöa ógift” (When we are married) eftir J.B. Priestley. Þýðandi er Bogi 01- afsson, en Þorsteinn ö. Step- hensen gerði útvarpshandrit. Leikstjórn annast Helgi Skúlason. 1 helstu hlutverkum eru Róbert Arnfinnsson, Her- dis Þorvaldsdóttir, Gisli Hall- dórsson, Margrét Ölafsdóttir, Arni Tryggvason og Briet Héöinsdóttir. Leikritið var áð- ur flutt 1970. Það er 107 min- útna langt. Þetta er gamanleikur frá Yorkshire. Halliwellhjónin hafa boð inni i tilefni af silfur- brúðkaupsafmæli sinu. Það er mikiö „tilstand”, enda er Halliwell meiriháttar maöur i þjóðfélaginu. Meðal annars er blaðaljósmyndari sendur á vettvang, þvi svona merkur atburður verður aö geymast eftirkomendunum. En þegar veislan stendur sem hæst og allir skemmta sér, a.m.k. á útvarp Fimmtudagur 17. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttír. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Dr. Þórir Kr. Þórðarson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 V eöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Grýla gamla, Leppaldði og jólasveinarnir.” Ævintýri eftír Guðrúnu Sveinsdóttur. Gunnvör Braga les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. l0.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Rætt viö vegfarendur og kaupmenn i jólaösinni. 11.15 Létt tónlist Perry Como, Guy Robert og Jacques Dutronc syngja létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningat. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Gunnar Salvarsson. 15.00 A bókamarkaöinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir Dóra Ingvadóttir. 15.30Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. | yfirborðinu, kemur dálitiö ó- vænt upp úr dúrnum.... „Gift eða ógift” byggir á endurminningum höfundarins frá æskuárum hans i West Riding. Hann segist hafa á- kveðnar manngeröir til fyrir- myndar viö persónusköpun sina, en hins vegar sé farið frjálslega með efnið. Leikritiö var frumsýnt i St. Martin’s leikhúsinu i október 1938. John Boynton Priestley fæddist i Bradford i Yorkshire árið 1894. Fyrsta bók hans, ljóðasafniö „The Chapman af Rhymes” kom út 1918. Eftir 1930 fór hann fyrir alvöru aö fást við leikritagerö. Hann hefur skrifað nær 40 leikrit, auk handrita fyrir kvikmynd- ir. Þá hefur Priestley starfað sem gagnrýnandi og blaða- maður og haft mikil afskipti af alþjóðaleikhúsmálum. Útvarpið hefur flutt mörg leikrita hans, m.a. „Óvænta heimsókn” sem Þjóðleikhúsiö sýndi fyrir 30 árum og verður ógleymanlegt öllum þeim er sáu. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar Katia og Marielle Labeque leika á tvö pianó. a. Þrir þættir úr „Petrúsku”, ballettsvítu eftir Igor Stravinský. b. Ungverskir dansar eftir Jo- hannes Brahms. c. „Rhapsody in Blue” eftír George Gershwin. (Hljóö- ritaö á tónlistarhátiöinni I Schwetzingen s.l. sumar). 18.00 Tónleikar. T ilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttínn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Sónata fyrir selló og pianó i g-moll op. 65 eftir Chopin. Erling Blöndal Bengtsson og Arni Krist- jánsson leika. 20.30 „Gift eöa ógift”. Leik- rit eftir J.B. Priestley. Þýöandi: Bogi Ólafsson. Út- varpshandrit geröi Þor- steinn ö. Stephensen. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Röbert Arn- finnsson, Herdis Þorvalds- dóttir, Gisli Halldórsson, Margrét ólafsdóttir, Ámi Tryggvason, Briet Héðins- dóttír, Asdis Skúladóttir, Borgar Garðarsson, Jón Aöils, Nina Sveinsdóttir, Rúrik Haraldsson, Siguröur Karlsson, Soffia Jakobs- dóttir og Þóra Friöriks- dóttir. (Aöur flutt 1970). 22.00 Grettir Björnsson leikur á harmoniku. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 A bökkum Rinar. Fjórði þáttur Jónasar Guðmunds- sonar. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttír. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.