Tíminn - 17.12.1981, Blaðsíða 23

Tíminn - 17.12.1981, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 17. desember 1981 23 þingfréttir Orðsending frá happdrætti Framsóknarflokksins Meðal vinninga i happdrættinu er Nordmende myndsegulbandstæki af nýjustu og fullkomn- ustu gerð. Apple tölva og listaverk eftir valinkunna myndlistamenn. Einnig rafmagns-hand- verkfæri og tölvuúr frá Þýsk-tslenska verslunarfélaginu. Alls 14 vinningar fyrir samtals kr. 84.000. Verð miða kr. 25 Pantaðir miðar sendir i giró. Tekið við miöapöntunum i sima 24480 Keflavik Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna heldur fund i Fram- sóknarhúsinu fimmtudaginn 17. des. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Rætt um undirbúning bæjarstjórnarkosninga. 2. önnur mál. Stjórnin Auglýsing um prófkjör Prófkjör framsóknarmanna vegna borgarstjórnarkosn- inganna i mai 1982 verður haldið dagana 23. og 24. janúar 1982 Skila þarf framboðum i' prófkjörið á skrifstofu Framsókn- arflokksins að Rauðarárstig 18, Reykjavik fyrir kl.18.00 fimmtudag 7. janúar 1982. Kjörgengir eru allir flokks- bundnir framsóknarmenn, sem fullnægja skilyrðum um kjörgengi til borgarstjórnar. Framboði skal fylgja skrif- legt samþykki frambjóðandans, svo og meðmæli 5-10 flokksbundinna framsóknarmanna. Athygli er vakin á þvi að kjörnefnd hefur heimild til að bæta nöfnum á prófkjörslistann að framboðsfresti liðnum. Kjörn ifnd. Jólahappdrætti S.lí.F. Vinningsnúmer jólahappdrættis S.U.F. 15. des. 3241 (ath. ekki 3251 eins og misritaðist í síð- asta blaði) 16. des. 3409 17. des. 4189 Ömmuhillur byggjast á einingum (hiilum og renndum keflum) sem hægt er að setja saman á ýmsa vegu. Fást i 90. sm. lengdum og ýmsum breiddum. Verð: 20sm. br. kr. 116.00 25sm. br. kr. 148.00 30sm. br. kr. 194.00 40sm. br. kr. 217.00 milli-kefli 27 sm. 42.00 lappir 12 sm. 30.00 hnúðar I2sm. 17.00 Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Furuhúsið h.f. Suðurlandsbr. 30 — simi 86605. Aug/ýsid i Timanum Fjölbreytt úrval skrifborða Þetta borð kostar kr. 1390. Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 Kópmiskaupslaiur G! Útboð Tilboð óskast i 4. áfanga iþróttahúss Digranesskóla við Skálaheiði, sem er einangrun hússins og klæðning lofts i i- þróttasal. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings að Fannborg 2 gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað þriðju- daginn 12. jan. 1982 kl. 11 fh. og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum sem þar mæta. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Skrifstofa SUF Rauðarárstig 18 verður opin á miðvikudögúm og föstudögum frá kl.12.30-16.30 Frumvarp um lánasjóð: Námslán f 100% ■ Stjórnarfrumvarp um námslán og námsstyrki hefur veriö lagt fram á Alþingi. Frumvarpið felur i sér endur- skoðun á gildandi lögum um námslán, og er samið af nefnd sem menntam álaráðherra skipaöi voriö 1980, og er aö mestu óbreytt frá tillögum nefndarinnar, en með fyrir- vörum, t.d. að því er varöar lifeyrissjóðsaöild námsmanna. Námslán hafa til skamms tima numið 85% af reiknaðri fjárþörf námsmanna, en frumvarpið gerir ráð fyrir aö hún hækki i 100% i þrem á- föngum og verði markinu náð 1. jan. 1984. Alexander Stefánsson. Kagnar Arnalds. Hvernig er farid með ónotadar fjárveitingar til framkvæmda? ■ „Hvernig er háttað greiðslu á framkvæmdafé samkvæmt fjárlögum til opin- berra framkvæmda, sem framkvæmdadeild Innkaupa- stofnunar rikisins sér um? Og hvernig er fariö með geymdar eða ónotaðar fjárveitingar til opinberra framkvæmda sam- kv. fjárlögum milli ára?” Þessar spurningar lagöi Al- exander Stefánsson fyrir fjár- málaráðherra og sagði að fram hafi komið i viðræðum við fulltrúa rikisendurskoðun- ar, aðsvo virtist semekkiséu nægilega fastmótaðar reglur um hvernig greiöslu á fram- kvæmdafé er háttaö. Svo virð- ist sem Innkaupastofnun ri'k- isins raki fjárveitingar út án beinna tengsla við raunveru- lega framkvæmdastöðu, sem ætti að vera i höndum fram- kvæmdadeildar stofnunarinn- ar samkv. lögum um skipan opi'nberra framkvæmda. Sé þetta rétt verður að á- lykta að Innkaupastofnunin hafi þetta fjármagn meira og minna inni i sinum daglega rekstri, sem hlýtur að vera al- gjörlega óraunhæft og kynni að valda þvi að stofnunin geti ekki greitt á réttum tima til þeirra framkvæmdaþátta, sem fjármagniö er veitt til á fjárlögum. Telja verður nauðsynlegt að fjárhagur verði algjörlega að- skilinn milli framkvæmda- deildar og almennrar deildar Innkaupastofnunar. Rikisfjár- veitingarnar eru greiddar beint til þeirra framkvæmda sem þær eru veittar t.il i fjár- lögum hverju sinni. Ragnar Amalds fjármála- ráðherra svaraði að gerður væri verksamningur fyrir nær öll verk sem unnin eru á veg- um framkvæmdadeildar Inn- kaupastofnunar og skýrði hann sfðan hvernig greiöslum fyrir verkþætti sé hagað milli ráðuneyta og Innkaupastofn- unar. Umhvernig farið er með geymdar fjárveitingar milli ára, sagði fjármálaráðherra, að teiji ráðuneyti aö það eigi ónotaða fjárveitingu frá fyrra ári er sóttum heimild til að fá fjárveitinguna geymda. Um- sókn um geymslu á stofn- kostnaðarfjárveitingu er send Fjárlaga-og hagsýslustofnun, sem síðan tilkynnir viðkom- andi ráðuneyti ásamt gjalda- hlið, fjármálaráðuneyti um geymsluheimild. Geymd fjár- veiting er siðan sett inn i greiösluáætlun og kemur til útborgunar eftir samkomulagi milli fagráðuneytis og fjár- málaráðuneytis. Fyrirspyrjandi kvað svar fjárm álaráðherra skjóta nokkuð skökku við við þær upplýsingar sem fram hafa komið frá fulltrúa rikisendur- skoðunar, og taldi að ekki se um að ræða, að Innkaupa- stofnun hafi með höndum f jár- magn öðruvisi en i viðkom- andi framkvæmd, sem þá og þá er i m eðf erð, og sé þa ö rétt, er þaö alveg í andstöðu við þær upplýsingar sem ég hef undir höndum, sagði Alexand- er. Að lokum sagði hann: „Einnig finnst mér athygli vert, að svo virðist sem ef um seinagang sé að ræða i þessum málum, þá megi rekja þaö til annarra ráðuneyta, sem við- komandi verkþáttur er tengd- ur. Ég ætla ekki að fara i' um- ræður hér og nú um þetta at- riði sérstaklega. Ég spurðium þetta á sinum tima hér i upp- hafi þings vegna þeirra upp- lýsinga, sem ég hef i höndum um þetta mál frá rikisendur- skoðun, og ég vil þó lýsa þvi héryfir.að ég tel fulla ástæðu til þess, að taka lögin um skip- an opinberra framkvæmda til rækilegrar endurskoðunar og mun siðar meir beita mér fyr- ir þvi, að það verði gert.” Þá sagðist Alexander telja fulla ástæðu til að láta rikis- endurskoöun gefa skýrslu um þennan þátt mála og myndi hann beita sér fyrir því, ekki sist meö tilliti til þess, aö upp- lýsingar þær, sem fjármála- ráðherra hafi gefið i umræð- unum, hafi stangast mjög á við það, sem komið hafifram i samtölum við fulltrúa rikis- endurskoöunar. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.