Tíminn - 08.01.1982, Side 2

Tíminn - 08.01.1982, Side 2
2 Föstudagur 8. janúar 1982 f spegli Tímans Umsjón: B.St. og K.L. Kærastinn fór alveg i rusi... Antonas Callas var ungur maöur og róman- tískur. sem átti heima i Milanóá ttaliu Hann var með stúlku og afar hrifinn af henni NU hafði hann kes-pt handa henni fagran hring ogætlaði aðkomast inn i ibúð stúlkunnar og skilja hringinn efhr þar ásamt meðfylgjandi bréfi Þegar Antonas komst að raun urn að allt væri lokað og læst og hann kæmist ekki mn i i- búðina.þá reyndi hann að komast inn i sorpniður- fallið og honum tókst að komast inn i sorprennuna og eitthvað upp eftir henni. — en þa sat hann fastur. Köllinihonum heyrðust og nágranni hringdi a lög- regluna. og lögreglan kallaði a slökkviliðið sór til aðstoðar við að na manninum úr klipunni Það tók fjóra klukku- tima að losa Antonas. en þá var hann orðinn mjög máttfarinn og illa hald- inn. Hjálparliðið hafði orðið að brjóta niður eld- husvegg hjá kærustunni hans og huseigandinn krafði Antonas um 9000 krónur i skaðabætur Kærastan var fjukandi reið yfir fiflaganginum i manninum. að fara að troða ser i sorpniöurfallið — og sagðt honum upp Kærastinn for alveg i rusl' TTÞannig er lifið’% segir Esther Rantzen — þegar hún lendir í einhverjum kröggum ■ I breska sjónvarpinu er mjög vinsæll þáttur, sem þar i landi nefnist „That’s Life” (Svona er Hfið) og í þeim þætti sr Esther Rantzen stjórn- andi og oft kynnir. Margt skemmtilegt hefur komiö fyrir Esther við sjón- varpsupptökustörfin, en sérkennilegasta tilboðið sem hún segist hafa feng- ið um ævina var i Salt Lake City i Utah, þegar hún var þar á ferð til að hafa viðtal við mormóna og fjölkvænismann. Þá tók 1. frúin hana á eintal og sýndi henni húsið og kynnti hana fyrir hinum eiginkonum mannsins og spurði siðan hvort hún gæti ekki hugsað sér að verða 6. konan á heimil- inu. Mórmonanum hafði litist mjög vel á hana og falið frúnni að hlera hvernig Esther litist á til- boðið! Einu sinni var Esther tekin föst er hún var á- samt vinnuhópi að taka upp viðbrögð fólks, sem var látið smakka á smá- steik útiá umferöargötu i London, en siðan var þvi sagt að þetta væri leður- blökukjötkássa, og varð mörgum illa við. Lög- regluþjónninn sem fór aö skipta sér af hópunum, sagöi'að þau trufluðu um- ferðina. Hann skrifaði Esther niöur og fór með hana á lögreglustöð þar sem hún varsektuð um 15 sterlingspund. Hún lét það ekkert á sig fá, en flutti sig aðeins til og lentu þau þá á enn meiri og fjölfamari umferöar- götu, rétt við stórverslun- arhúsið Harrods. Þetta prógramm varð siðan frægt i sjónvarpinu, og sagt aö 3 millj. manna hefðu horft á það. Eitt sinn fór Esther að rannsaka hvaðhæft væri I þvi að ungar stúlkur væru ráönar til Austurlanda nær, en svo lentu þær i ýmsum erfiöleikum þeg- ar á staðinn væri komið og jaðraöi þessi ráöning þeirra viö hvita þræla- sölu. HUn fór eftir auglýs- ingu þar sem auglýst var eftir söngkonu, og sám- starfsmaður hennar með henni, sem hafði leyni- upptökutæki. Esther var máluð og strilpuntuð og ■ Esther var ánægö með sig eftir söngprófiö, en ■ Þaö var engin miskunn hjd iögreglunni: — hún var ráöin sem söng- Þiö sjónvarpsfólkiö truflið umferðina, og sekt kona til Libanon, þótt hún varö aö greiöa, en Esther flutti sig i aðra götu væri laglaus! s«ig þarna fyrirumboðs- mann lagið, Ég get ekkert annað gefið þér en ást mina, en Pitman sam- starfsmaður sagði reynd- ar að hann hefði giskað á að lagið héti „Astarsöng- ur hvalanna” en Esther var ráðin á staðnum sem söngkona á skemmtistaö i Beirut i Libanon! ■ „En ég á mann heima f Englandi”, sagöi Esther þcgar frú mormónans bauö henni aö gerast eig- inkona nr. 6 á heimilinu. Hér er Esthcr ásamt eig- inmanni sinum, Desmond Wilcox. RISADEMANTURINN FANNST í SfÐUSTU SKÓFLUSTUNGUNNI IBoet Sonnenberg demantaleilarmaður i Windsorton i Suður- Afriku, var „alveg á siöasta snúning”. Hann var ákveðinn i þvi aö hætta þessari árangurs- lausu þrælavinnu. Hann hafði mokað og mokað i 9 mánuði og fjölskyldan lif- að þægindasnauðu lifi, og nú var komið að siöasta deginum i þessu púli og siðasta hreinsipannan var i höndum hans. Þá allt i einu sýndist Boet glampa á einn steininn, en hann var það stór, að hann trúði ekki að það gæti verið demantur. En viti menrpþetta v-ar þá 148 — karat risademantur, sem er talinn jafnvirði 9 millj. isl. auöv.) kr. (nýkróna Sonnenberg fór strax með demantinn til að láta Itii ■ Sonnenberg-fjölskyldan býr nú til óskalista yfir þaö sem hugurinn girnist. vega hann og meta og varð þvi seinn heim i kvöldmatinn og frúin var orðin reið og leið. „Ég fann demant”, sagði hann þegar hann kom inn úr dyrunum. „Nú, hvað stóran?” sagði konan og hélt að hann væri að plata sig, en þá lagði Boet demantinn á disk á borðinu, og frúnni segist svo frá: „Ég horfði og ég fann hvernig augu min sperrtust upp af undrun, og siðan tók ég demantinn varlega upp og kyssti hann.” Næsta dag fór Mara Sonnenberg i kirkju til að þakka guði þetta mikla ■ Boet Sonnenberg er heldur kampakátur meö stóra demantinn lán þeirra, en Boet fór og fékk framlengingu á vinnsluleyfi sinu og fór svo aftur að puða við að leita að fleiri demöntum. Þegar hefur verið gert gott tilboð i stóra demant- inn, og fjölskyldan hefur leyft sér ýmsan lúxus, sem ekki kom til greina áður. Dóttirin hefur feng- ið hest og sonurinn mótorhjól, og frúin hefur áætlað skemmtiferö til Evrópu og segist hún ætla að kaupa sér föt i Paris, — en Boet getur ekki hugsað sér annað en að halda áfram að grafa og grafa... ■ Stefanie Powers á Manhattan-lislasafninu i biöröö’til aö skoða „Geitina" hans Picasso. PICASSO-GEITIN OG STEFANIE Stefanie Powers. sem löndum. en Stefanie tara á sýningu i Manhatt- leikur i'Hart to Hart <eða hjálpaði honum við rekst- an listasafninu fyrir nú- Hart á móti hörðu) lærði urinn. William Holden er timalistaverk og skoða aö meta listaverk og nýlátinn. Hann hafði i ..Geitina" eftir Pieasso, stunda listsýningar á ár- erfðaskrá ánafnað Stef- en þaö var stöðug biðröð unum sem hún bjó með anie Powers töluvejða að listaverkinu. þvi altir William Holden, en hann upphæð. en þau voru ékki vildu sjá listaverk eftir var mikill listunnandi. gift. þótt þau hefðu búið Picasso Það virðist þó Holden átti mikið af lista- saman arum saman sem Stefanie hafi ekki verkum, og rak viðskipti Stefanie Powers gat verið mjög hrifin. með listaverk fra Austur- ekki stillt sig um það að

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.