Tíminn - 08.01.1982, Síða 4
Föstudagur 8. janúar 1982
stuttar fréttir
f réttir
■88 a ~*»*rr
B Frá Flateyri: Þar var veöur meö eindæmum leiöinlegt milli
jóla og nýárs.
,, U mburðarlynd ið
fyrir náttúru-
öflunum
stórkostlegt’ ’
FLATE YRl: „Veörið var með
ágætum hér á Flateyri yfir
jóladagana snjór var tölu-
verður en miklar stillur. Jólin
gengu i garð með sinum
heilagleika hér eins og
annarsstaðar á landinu” sagði
Björk Gunnarsdóttir á Flat-
eyri er Timinn haföi samband
við hana á þrettándanum til að
leita almennra frétta eftir
hátiðarnar.
„Milli jóla og nýárs var
veðrið hins vegar eindæma
leiðinlegt, mikill snjór, hvass-
viðri og umhleypingar. En
umburðarlyndi Vestfirðinga
fyrir náttiiruöflunum er svo
stórkostlegt að fyrir mig er
það mikill skóli”, sagði Björk,
sem bjó i þéttbýlinu sunnan-
lands þar til fyrir tveim og
halfu ári.
„Kvenfélagið hélt sitt ár-
lega jólaball þar sem öllum er
boðið jafnt ungum sem öldn-
um og allar veitingar eru
gefnar. Yngstu börnin eru frá
kl. 3-6 og þau eldri frá kl. 8-12 á
miðnætti. Tvær konur léku hin
hefðbundnu jólalög á pianó
„Ógnvekjandi
upplýsingar”
ÍSAFJÖRDUR: „bað voru
ógnvekjandi upplýsingar sem
fundarmenn hlýddu á, enda
þótt m enn hefðu vitað fyrir, aö
ástandið gæfi ekki tilefni til
bjartsýni ”, segir i frétt frá
opnum umræðufundi á ísafirði
undirorðunum „Hverjum ber
að tryggja friðinn?”
Forsögumaður á fundinum
var dr. Gunnar Kristjánsson
sóknarprestur á Reynivöllum
i Kjós. Greindi hann frá at-
hugunum sinum á hernaðar-
uppbyggingu stórveldanna og
hins vegar eöli og starfi friö-
arhreyfinga þeirra er mikið
hafa látið til sin taka i Evrópu
að undanförnu. Einnig sagði
hann frá afskiptum Alkirkju-
ráðsins af friðarmálum, en
hann hefur sótt fundi á þess
vegum.
t ræðum flestra komu fram
það álit, að heimsfriðurinn
væri ekki einkamál þeirra
sem yfir tortimingarvopnum
réöu, heldur varði það mál
hvern og einn er tilheyri þessu
mannkyni. Skirskotað var til
yfirskriftar fundarins. Komiö
sé að hverjum og einum að
hefjast handa að heimta af-
vopnun.
Fundarboðandi var Friðar-
nefndin á Isafirði i samstarfi
við MálfundaklUbb Mennta-
skólans á Isafiröi. I nefndinni
eru um þessar mundir þeir:
Björn Teitsson, skólameistari,
Finnbogi Hermannsson,
blaðamaður, Jakob Hjálmars-
son, sóknarprestur, Pétur Sig-
meðan gengið var kringum
jólatréö en siöan spilaði
hljómsveit staöarins fyrir
dansi. Þama skemmtu sérall-
ir saman ungir og aldnir og
man ég ekki eftir því að hafa
skemmtmér eins vel og i þetta
sinn.
Hér á Flateyri er það lika
vani að halda skemmtun eftir
kl. 24 á miðnætti aöfaranótt 2.
jóladags. Skilst mér að þessi
timimiðist við búsetu fólks og
starf hér um slóðir, þ.e. sjó-
mennskuna.
Þá hafði Leikfélag Flateyr-
ar sina lokasýningu á leikrit-
inu „Margt býr i þokunni” um
jólin. Búið var að fara með
það til Bolungarvikur, Suður-
eyrar og Þingeyrar, en vegna
ófæröar yfir Breiödalsheiði
gátum við ekki sýnt Isfirðing-
um leikritið.
Að lokum get ég ekki latið
hjá liöa að minnast á flug-
félagið Amarflug sem flýgur
hingað 3 i viku, þvi þjónusta
þess er alveg stórkostleg og
okkur hreint ómetanleg”,
sagöi Björk.
—HEI
urðsson, forseti A.S.V. og Þor-
valdur örn Arnason, kennari.
— HEI
Öll björgunar-
net með Ijós-
um framvegis
HAFNARFJÖRÐUR: „Sigl-
ingamálastjóri hefur orðið við
þeirri ósk minni aö ég megi
setja lögmæt ljós — eins og
þau sem viðurkennd eru af
Siglingamálastofnun á bjarg-
hringjum — á björgunarnet
það er ég hef hannaö og fundið
upp, og jafnframt aö ég megi
nota lögmæta endurskins-
borða, sem í dag eru sett á alla
bjarghringi”, segir i frétt frá
Markúsi B. Þorgeirssyni,
bj ör gun ar ne tahö nnu ði.
Segist hann nú þegar hafa
pantað ljós á þau 100 björgun-
arnet sem nú biði afgreiðslu
hjá sér. „Þar með afhendi ég
engin björgunarnet frá mér
framvegis öðmvisi en með
lögmætum ljósum og endur-
skinsborðum. Þvi mælist ég til
við þá útgerðarmenn, skip-
stjóra og skipafélög, sem
fengið hafa net hjá mér til
þessa, aðhafa sem allra fyrst
samband við mig svo ég geti
pantað ljós fyrir þá”, ssgir
Markús.
Jafnframt segir hann nú i
athugun á erlendum vett-
vangi, útvegun á korki er sé
sjálflýsandi i myrkri og hand-
hægra linubyssa er tengdar
verði hverju neti, 100 til 150
metra liftaug frá skipi.
— HEI
Frumathuganir á kísilmálmframleiðslu
hér á landi:
ARDBÆR OG ÞJÖD-
Tf
HAGSIÍGA HAGKVÆM
V
■ „Niðurstöður frumathugana
benda til þess aö kisilmálmfram-
leiðsla á Islandi getiorðið aröbær
og þjóðhagslega hagkvæm en
ýmsir þættireiga eftir að skýrast
beturá næstunni”, segiri áfanga-
niðurstöðum verkefnastjórnar
iðnaðarráðuneytisins sem unniö
hefur að áfangaskýrslu II varð-
andi byggingu og rekstri á 25-30
þús. tonna klsilmálmverksmiðju
á Reyðarfirði.
I frétt frá iðnaðarráðuneytinu
segir: „Aætlaður stofnkostnaður
25 þús. tonna verksmiðju er rúm-
lega 600 m.kr og árlegt fram-
leiðsluverðmæti áætlað um 280
m.kr. að meðaltali. Arðsemi
heildarfjárfestingar er talin geta
numiö 12.9% miðað við 20 ára
endingartfma verksmiðju.
I samþykkt rikisstjórnarinnar
frá 27. nóvember sl. kemur framað
kisilmálmverksmiðjan veröi
staðsettá Reyðarfirði. Athuganir
hafa leitt i ljós að aðstæður þar
eru góðar, m.a. benda rannsóknir
á hafnaraöstöðutilþess að hún sé
með þvi besta sem gerist hér-
lendis fyrir stór skip”.
Öformleg tilboð hafa borist i
tæki og vélar i verksmiðjuna og
verður unnið að samanburöi á
þeim á næstu mánuðum, með það
i huga að ákveðin verði endanleg
stærðofna og fleira. Miðað er við
að formleg tilboð liggi fyrir frá
tækjarframleiöendum i lok febrti-
ar 1982.
Þ.egar lokaniðurstöður hag-
kvæmniathugunar liggja fyrir er
reiknað með að hægt verði að
taka endanlega afstöðu til máls-
ins, en búist er við að það verði
siðar i vetur. —AB
Stórbruni í netagerð í Vestmannaeyjum:
Kviknaði í út frá
99
rakettu eða blysi”
segir Ingólfur Theódórsson,
netagerðarmeistari
■ „Það er komið i ljós# alveg
pottþétt,að það kviknaði i út frá
rakettu eða blysi sem hefur brætt
sig i gegnum stálið”, sagði
Ingólfur Theódórsson neta-
gerðarmeistari i Vestmannaeyj-
um i samtali i gær, en i fyrra-
kvöld kviknaði i þaki netagerðar
hans i Eyjum, þannig að um hálft
þakiö er ónýtt. Einnig kvað hann
tjón á raflögnum.
Ingólfur sagði hins vegar bygg-
ingaraðferð þaksins hafa bjargað
húsinu frá stórbruna. Þakið er
byggt með öryggi gagnvart bruna
þ.e. sperrur eru allar úr li'mtrjám
og klæðing neðan á þaki einnig Ur
stáli i' stað timburklæðningar eins
og venja er. Eldurinn fór þvi að-
eins i gegn um efri stálklæðing-
una og I einangrunina en ekki
niður i vinnslusalinn sem hann
hefði gert ef klætt hefði verið með
timbri.
Hann sagði eldinn hafa kviknað
út frá nokkurskonar svifblysi sem
ekki virtist hafa farið hærra en
upp á þakið, þar sem það hafi
sprungið og tfrætt sig i gegn. Þau
geti þvi greinilega verið stór-
hættuleg.
Ingólfur kvaðst ekki vita enn
hve tjóniðsé mikið i fjármunum.
Spurður um tryggingabætur
sagði hann Brunabótafélagið hafa
neitað að borga bráöabirgðavið-
gerö. Á þakinu sé sænskt stál sem
taki um hálfan annan mánuð að
útvega. En B.I. virðist heldur
vilja rifa járnið af öllu þakinu og
endurnýja það með annarskonar
járni heldur en að borga bráða-
birgðaviðgerð. „Bæði er þetta
vitlaust og auk þess ekki hægt að
standa i þessu um hávetur”,
sagði Ingólfur. „En ég er bara að
vona að m atsmennirnir sem
koma frá Brunabótafélaginu á
morgun sjái hvaö bráðabirgða-
viðgerð mundi kosta þá miklu
minna”. __hÉI
■ Þó enn sé langt i hvalvertiðina er þegar farið að dytta að hvai-
veiðiskipunum i Reykjavikurhöfn. Þessi heiðursmaður var aö
brenna rusli um borð i einu þeirra.
Timamynd: Róbert
Heildsala
Smásala
&
SPORTVAL
Hlemmtorgi — Simi 14390
OMOIVI
Öryggisins vegna