Tíminn - 08.01.1982, Side 6
6
iOS ,l. S'i'!
Föstudagur 8. janúar 1982
K
17
9
&
u
L f\ U u M F 1 H
Q A M |/
n R D h M D n U D á
n Q s i/ n Q c
> i/ rC \í > f/
IV V •• V • • 0 IV V • •
0 L V L D 0 L D
Frá kl 19
KAFFIVAGNINN,
GRANDAGARÐI
Sími
Auglysið i Timanum
Fjárhagsáætlun Reykjavlkurborgar
afgreidd X gærkveldi:
„Lofum ekki meiru en
vid getum stadid við”
— „Látum ekki væntanlegar kosningar freista
okkar’% segir Kristján Benediktsson,
borgarfulltrúi
svo gjarnan vildu aö yr&i meö i
framkvæmdum ársins. Þetta er
nú einu sinni hlutur sem stjórn-
málamenn veröa aB horfast i
augu viB.
Ég tel hins vegar aö i' stórum
dráttum hafi meirihlutinn staöist
þessa prófraun. Hann hefur ekki
gripið til þess ráðs að hækka
skatta eins og sumum hefði þótt
liggja beinast viö, heldur þvert á
móti t.d. fellt niður ákveðin gjöld,
sbr. sætagjald af kvikmyndahdsr
um. Þetta hefur verið hægt með
þvi að lækka rekstrargjöld þar
sem þvf hefur verið hægt að koma
viö. Einnig hefur þessu verið
mætt með þvi aö halda fjölda
borgarstarfsmanna i skefjum.
Þannig er óhætt að segja, að
borgarstarfsmönnum hafi ekki
fjölgað undanfarið ár, nema þar
sem beinlinis er verið að taka i
notkun nýja starfsemi og nýjar
stofnanir sem kalla á aukið
starfslið, sbr. dagvistarheimili,
skólar og byggingar fyrir aldr-
aða.
Þessi meirihluti ætlar sér ekki
heldur að auka skuldabyrði borg-
arinnar. Við gerum að visu ráð
fyrir heimild til að taka 40 millj.
kr. lán til framkvæmda, en þar á
möti kemur það, aö við gerum ráö
fyrir og áætlum fyrir afborgun af
eldri lánum upp á 25 míllj. kr.,
þannig að hér er nánast um
óbréytta skuldabyrði að ræða hjá
borgarsjóði”, sagði Kristján
Benediktsson.
—Kás.
■ „Ég tel aðnúverandi meirihluti
I borgarstjórn hafi miðað fram-
kvæmdaáætlun þessa árs við
raunverulega getu borgarinnar,
en hafi ekki látiö væntanlegar
kosningar freista sin til að lofa
meiru en hann kemur til meö aö
geta staðið við, eins og stundum
hefur viljað brenna við á kosn-
ingaári, a.m.k. hjá fyrirrennur-
um okkar, og haft slæm eftirköst
eins og viö höfum dæmi um. Við
höfum ekki hugsað okkur að taka
neinn kosningavfxil á þessu ári,
heldur einungis leggja fram
raunhæfa fjárhagsáætlun”, sagði
Kristján Benediktsson, borgar-
fulltrúi í samtali við Timann i
gær. I gærkveldi og nótt var f jár-
hagsáætlun Reykjavikurborgar
fyrir árið 1982afgreidd við seinni
umræðu á fundi borgarstjórnar.
„Þessi fjárhagsáætlun hefur að
minum dómi verið viss prófsteinn
fyrir þennan meirihluta”, sagði
Kristján. „Þær þrjár fjárhags-
áætlanir sem hann hefur fyrr gert
á þessu kjörtimabili hafa allar
staöist mjög vel, þrátt fyrir mikla
verðbólgu á þeim árum. 1 ekkert
skiptiö hefur þurft að taka þær
upp á miðju ári, eins og jafnan
tiðkaðist hér áöur fyrr. Þetta ber
það auövitaö meösér, aö þaö hef-
ur veriö reynt til hins itrasta aö
vanda gerö f járhagsáætlunarinn-
ar.
Þaö er enginn vandi að gera
fjárhagsáætlun þegar úr nægu fé
er að spila. Það er hins vegar
mikill vandi þegar þrengir aö, og
menn sjá fyrir augum sér nauð-
■ Kristján Benediktsson.
synlegar framkvæmdir, sem ekki
er nægilegt fjármagn til að koma
öllum á rekspöl. Þetta á að vissu
leyti við hjá okkur nú. Þrátt fyrir
að Reykvikingum hafi ekki fjölg-
aö á undanförnum árum, þá er
samt mikið um framkvæmdir og
margskonar uppbyggingu. Þvi er
þaö nú þegar tekjur aukast minna
en tilkostnaöurinn, þ.e. verö-
bólgustigið, þá hlýtur að koma til
þess að borgarfulltrúar sem
standa aö gerö fjárhagsáætlunar
verði aö sjá á bak ýmsu sem þeir
AUGLÝSING
UM INNLAUSNARVERÐ
VERDTRYGGÐRA
SRARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ x) 10.000 GKR. SKÍRTEINI
CD cn CD 1 20.02. 1982 kr. 8.637,32
1970- 2. fl. 05.02. 1982-05.02. 1983 kr. 5.835,90
1972 — 1. fl. 25.01.1982-25. 01. 1983 kr. 4.490,55
1973 - 2. fl. 25.01. 1982 - 25.01. 1983 kr. 2.578,29
1975 — 1. fl. 10.01.1982- 10.01.1983 kr. 1.456,40
1975 - 2. fl. 25.01.1982-25.01.1983 kr. 1.098,93
1976 — 1. fl. 10. 03. 1982- 10.03. 1983 kr. 1.046,64
1976-2. fl. 25.01.1982-25.01.1983 kr. 836,35
1977- 1.fl. 25.03. 1982 - 25.03. 1983 kr. 780,59
x) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi
nánari upplýsingar um skírteinin. Sérstök athygli skal vakin á
lokagjalddaga 1. flokks 1969, sem er 20. febrúar n. k.
Reykjavík, janúar 1982
SEÐLABANKI ÍSLANDS