Tíminn - 08.01.1982, Síða 12

Tíminn - 08.01.1982, Síða 12
Föstudagur 8. janúar 1982 16, íþróttir Toppliðin Fram og Njarðvfk mætast: „Ætlum okkur ekkert annad en sigur” — segir Gunnar Þorvardarson Þetta hlé sem verið hefur mun örugglega setja strik i reikning- inn,en þráttfyrirþað erum við i góðri æfingu og ætlum okkur sigur í leiknum. Framarar verða örugglega erfiðir við- fangs og mæta grimmir til leiks. Ég hef nú ekki trú á þvi að þetta sé einn af úrslitaleikjun- um það erenn svo mikið eftir af mótinu og Valur á örugglega eftir að blanda sér i baráttuna um titilinn”. röp-. ■ Gunnar Þorvarðarson fyrirliði tslandsmeistara Njarðvfkinga — Fram og HK leika í 1. deild í handknattleik í kvöld I Hér hefur Páli Björgvinssyni tekist aö brjótast I gegn um vörn Fram, en Fram leikur gegn HK I kvöld. Leikur Fram og HK er mjög þýðingarmikill, bæði félögin hafa tvö stig að loknum sex leikjum, Fram vann KA fyrir noröanog HK sigraði Val. Það er þvi nokkuö ljóst að hart verður barisl um stigin i Höll- inni i kvöld og ekkert gefið eft- ir. Að þessum leik loknum leika Fram og 1A i 1. deild kvenna og hefst sá leikur kl.21,30. — röp—. ■ Fram og HK leika í 1. deild karla i handknattleik i Laug- ardalshöllinni i kvöld og hefst leikurinn kl.20 og er þetta sið- asti leikurinn i fyrri umferð Islandsmótsins. Upphaflega átti þessi leikur að vera á mánudagskvöldið næsta en var færður fram vegna landsleikjanna þriggja gegn A-Þjóðverjum i Laugar- dalshöllinni i næstu viku. fyrirliði UMFN íl körfu ■ „Þessi leikur er afar þýðingarmikill fyrir okkur og Framara einnig og það er öruggt mál að við munum berj- ast til sigurs og við mætum með okkar sterkasta lið til leiks”, sagði Gunnar Þorvarðarson fyrirliði körfuknattleiksliðs Stutt milli strída ■ Eins og greint er frá hér i annarri frétt þá leika Is- lendingar og A-Þjóðverjar Jx’já landsleiki i handknattleik i Laugardalshöll i næstu viku. Þaö er stutt stund á milli strBa hjá landsliðsmönnunum þvi 11. febrúar eru Rússar væntanlegir og munu þeir leika hér 3 leiki 12. 13. og 15. febrúar. Um það leyti sem Is- land og Rússar eru að undir- búa sig fyrir siðasta leikinn þá munu Sviar sennilega vera að taka upp Ur ferðatöskunum á hótelinu þvi landslið þeirra er væntanlegt hingað þann 15. febrúar. Trúlega munu þeir samtflýta þvi verki og skunda i Höllina til að njósna um is- lenska liðið fyrir þá tvo leiki sem íslendingarog Sviarleika 16. og 18. febrúar. röp-. Allir á B.M.W. ■ Knattspyrnumennimir Lárus Guðmundsson, Sævar Jónsson og Ragnar Margeirs- son héldu allir til Belgi'u nú fyrirstuttu og leika þar meö 1. « deildarfélögum. Eru þeir nú allirað koma sér fyrir, hafa til þessa búið á hótelum en eru nú þessa dagana að flytja inn i ibúðir sem þeim hefur verið úthlutaö. Þeir Lárus og Sævar hafa fengið sér bifreiðar og að sjálfsögðu B.M.W. eöa eins og Lárus sagði. „Það er eins og knattspyrnumenn kaupi ekki aðra tegund en B.M.W.”. Lárus sagðist ekki hafa heyrt nýlega i Ragnari en trúlega væri hann búinn að festa kaup á bil og „örugglega B.M.W.” röp-. Karl og Björn: Utan að dæma ■ Handknattleiksdómararnir snjöllu, Karl Jóhannsson og Björn Kristjánsson halda utan 1 næstu viku til Noregs þar sem þeir munu dæma leik i Evrópukeppni kvenna i hand- knattleik. röp-. Njarðvikur i' samtali við Tim- ann. Fram og Njarðvik toppfélögin i úrvalsdeildinni, mætast i Laugardalshöllinni á sunnu- dagskvöldið og verður þar örugglega hart barist. „Við höfum reynt að æfa eins og kostur hefur verið undan- farið en ekkert hefur verið leikið ium mánaðartima vegna lands- leikjanna.” Botn- slagur í Höllinni Þrír leikir vid A-Þjódverja: Áekki ff von a sigrum „ef litið er hlutina” Björnsson B ,,Ef við litum raunhæft á hlutina þá á ég nú ekki von á þvi að okkur takist að sigra A- Þjóðverjana” sagði Hilmar Björnsson þjálfari islenska landsliðsins á fundi með blaðamönnum i gær, en tilefn- ið var koma Ólympíumeistara A-Þjóðverja hingaðtil lands á mánudaginn. Island og A- Þjóðverjar munu leika þrjá landsleiki á þriðjudag mið- vikudag og á fimmtudag og verða allir leikirnir i Laugar- dalshöllinni og hefjast kl. 20.30. ,,A-Þjóðverjarnir eru með geypilega sterkt lið og mikill munur á þvi og danska lands- liðinusemvarhérá dögunum. raunhæft á Hilmar Þeir leika betri varnarleik og markvarsla þeirra er mun betri”. Hilmarsagði aðhann myndi tefla fram svo til óbreyttu liði frá leikjunum við Dani, nema að Bjarni Guðmundsson sem leikur með þýska félaginu Nettelstedt verður ekki með og eins sagðist Hilmar trúlega bæta við 1-2 leikmönnum i hópinn í kvöld en hann ætti eftir að li'ta betur á þá leik- menn sem hann hefði i huga. Fyrsti landsleikur þjóðanna var háður i Rostock i desem- ber 1973 og alls hafa þjóðimar leikið 12 landsleiki, Þjóðverjar hafa sigrað 11 sinnum en einu sinni bar Island betur úr být- um en það var einmitt i Lands- liðshópur ■ Islenski landsliðshópurinn sem Hilmar Björnsson hefur valið fyrir leikina gegn A- Þjóðverjum er þannig skipaður. Hilmar mun að öllum likindum bæta við þennan hóp 1-2 leik- mönnum sem hann mun velja i kvöld. Hópurinn lítur þannig út: Markverðir: Kristján Sigmundsson Vikingi. Einar Þorvarðarson HK Gisli Felix Bjarnason KR Aðrir leikmenn: Þorbjörn Jensson Val Steindór Gunnarsson Val Þorbergur Aðalsteinsson Vikingi Ólafur Jónsson Vikingi, fyrirliði. Guðmundur Guðmundsson Vikingi Alfreð Gislason KR Gunnar Gislason KR Haukur Geirmundsson KR Sigurður Sveinsson Þrótti Páll Ólafsson Þrótti Kristján Arason FH Þorgils Óttar Mathiesen FH Sigurður Gunnarsson Vikingi. röp-.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.